Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Stríðsrekstri Rússa í Úkraínu er mótmælt daglega víða um heim. Hér sjást mótmæli sem fóru fram í byrjun viku í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu.
Ef útflutningur við stríðandi Evrópulönd stöðvast gæti tapið verið 20 milljarðar á ári
Bein áhrif innrásar Rússa í Úkraínu eru ekki mikil á íslensk viðskiptalíf. Marel gæti orðið fyrir þrýstingi frá lífeyrissjóðum að draga úr starfsemi sinni á svæðinu. Óbeinu áhrifin af stríðinu eru mikil, sérstaklega vegna hækkunar á eldsneyti og hrávöru.
6. maí 2022
Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður SKEL
Starfslok stjórnenda kostuðu SKEL 60 milljónir á fyrstu þremur mánuðum ársins
SKEL fjárfestingarfélag hagnaðist á því að selja fasteignir til fasteignaþróunarfélags sem það á nú 18 prósent hlut. Næst stærsti eigandinn er móðurfélag stærsta eiganda SKEL, sem er stýrt af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni.
6. maí 2022
Katrín, Ásmundur Einar og Dagur undirrita viljayfirlýsingu um þjóðarhöll í Laugardal
Forsætisráðherra, ráðherra íþróttamála og borgarstjóri munu undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir inniíþróttir síðdegis í dag, átta dögum fyrir borgarstjórnarkosningar.
6. maí 2022
Áslaug Friðriksdóttir.
Áslaug Friðriksdóttir bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna á Ísafirði
Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks í Reykjavík verður bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ ef flokkurinn nær að mynda meirihluta þar eftir rúma viku.
6. maí 2022
Unnið að gerð ákæru í Lindsor-málinu í Lúxemborg – Næstum 14 ár frá málsatvikum
Lindsor var aflandsfélag sem keypti skulda­bréf á yfirverði af Kaup­­­þingi, ein­­­stökum starfs­­­mönnum þess banka og félagi í eigu vild­­­ar­við­­­skipta­vinar Kaup­­­þings sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
5. maí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Hefur ekki íhugað stöðu sína vegna ummæla um Vigdísi og fann mikinn stuðning
Formaður Framsóknarflokksins segist ekki ætla að ræða ummæli sem hann lét falla um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna frekar og segir að það mál sé að baki hvað hann varði. Hann hefur verið kærður fyrir brot á siðareglum Alþingis vegna þeirra.
4. maí 2022
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki hagnaðist um 5,8 milljarða og greiddi næstum 27 milljarða til hluthafa
Vaxtatekjur Arion banka hafa aukist verulega samhliða útlánaaukningu. Kostnaðarhlutfall bankans heldur áfram að lækka, arðsemi eigin fjár er áfram há og hreinn vaxtamunur bankans hefur ekki verið meiri í mörg ár.
4. maí 2022
Rannveig Sigurðardóttir og Ásgeir Jónsson.
Segir Seðlabankann hafa öll spil á hendi til að hafa hemil á húsnæðismarkaðnum
Seðlabankastjóri sendi frá sér ákall til annarra, sérstaklega aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, um að vinna með bankanum gegn verðbólgunni. Varaseðlabankastjóri segir mikilvægt að aðgerðir til að milda áhrif verðbólgu verði ekki almennar.
4. maí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Stýrivextir hækkaðir um eitt prósentustig og eru nú 3,75 prósent
Seðlabankinn hefur hækkað stýrivexti um þrjú prósentustig frá því í maí í fyrra. Hækkunin í dag mun auka greiðslubyrði þeirra sem eru með óverðtryggð húsnæðislán umtalsvert.
4. maí 2022
Það styttist í að fyrir liggi hvort ný þjóðarhöll rísi í Laugardalnum eða ekki.
Niðurstaða um þjóðarhöll kynnt á föstudag
Ríki og borg hafa komist að niðurstöðu um hvort þjóðarhöll fyrir inniíþróttir rísi í Laugardal. Hún verður kynnt í borgarráði á fimmtudag og fyrir ríkisstjórn á föstudag. Í kjölfarið fær almenningur að vita hvort ráðist verður í framkvæmdina.
4. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Meirihlutinn næði þrettán borgarfulltrúum en Sjálfstæðisflokkur stefnir í verstu útreið sína frá upphafi
Píratar nánast tvöfalda fylgi sitt og Framsókn tekur til sín nær allt það fylgi sem Sjálfstæðisflokkurinn tapar frá síðustu borgarstjórnarkosningum. Staða Samfylkingarinnar og Pírata við myndun ýmis konar meirihluta virðist sterk.
3. maí 2022
Útgáfufélag Morgunblaðsins skilaði 110 milljóna króna hagnaði í fyrra
Eftir að hafa tapað rúmlega 2,5 milljörðum króna á árunum 2009 til 2020 skilaði Árvakur hagnaði í fyrra. Samstæðan keypti húsnæðið sem starfsemin fer fram í á 1,6 milljarð króna.
3. maí 2022
Það er dýrt að halda þaki yfir höfðinu.
Hlutfall þeirra heimila sem búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað eykst milli ára
Tekjuhæstu heimili landsins eru að spenna bogann í húsnæðiskaupum mun meira en þau gerðu 2020 og stærra hlutfall þeirra býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Staða leigjenda batnar á milli ára en staða eigenda versnar.
2. maí 2022
Auglýsingasalar RÚV á mun hærri launum að meðaltali en aðrir starfsmenn
RÚV Sala seldi auglýsingar fyrir rúma tvo milljarða í fyrra, sem var um fjórðungi hærri upphæð en árið áður. Starfsmönnum í sölu fjölgaði 2021 á meðan að þeim fækkaði heilt yfir hjá RÚV. Laun í sölu eru að meðaltali 20 prósent hærri en annarra innan RÚV.
2. maí 2022
Tíu staðreyndir um skoðun íslensku þjóðarinnar á sölu ríkisstjórnar á Íslandsbanka
Þann 22. mars seldi íslenska ríkið 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka í lokuðu útboði til 207 fjárfesta á 52,65 milljarða króna. Kannanir hafa verið gerðar um skoðun þjóðarinnar á bankasölu.
30. apríl 2022
Icelandair heldur áfram að tapa – Tapið samtals 86 milljarðar frá byrjun árs 2018
Tap Icelandair Group á fyrsta ársfjórðungi 2021 var 65 prósent meira en það var á sama tímabili í fyrra. Gríðarlegar hækkanir á heimsmarkaðsverði á eldsneyti réðu þar miklu um en einnig hafði ómikron afbrigðið áhrif á eftirspurn.
29. apríl 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði spurningum á opnum fundi fjárlaganefndar í morgun.
Spurði Bjarna hvort það væri samfélagslega hollt að ráðherra selji pabba sínum banka
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mætti á fund fjárlaganefndar í morgun til að svara fyrir bankasöluna. Þar var hann meðal annars spurður út í kaup föðurs síns á hlut í bankanum. Bjarni sagði að framsetning spyrjanda stæðist ekki skoðun.
29. apríl 2022
Átta flokkar næðu inn í borgarstjórn samkvæmt nýjustu kosningaspánni.
Sjálfstæðisflokkurinn í frjálsu falli og Samfylkingin mælist stærst í Reykjavík
Sitjandi meirihluti í Reykjavík bætir við sig fylgi frá síðustu kosningum og gæti setið áfram kjósi hann svo. Framsóknarflokkurinn stefnir í að verða sigurvegari kosninganna og tekur nýtt fylgi sitt að mestu frá Sjálfstæðisflokknum.
29. apríl 2022
Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka.
Stjórnendur Íslandsbanka segjast hlusta á gagnrýni og að verið sé að rýna reglur
Fjármálaeftirlitið rannsakar nú mögulega hagsmunaárekstra vegna þátttöku starfsmanna söluráðgjafa í lokuðu útboði á hlutum í Íslandsbanka. Alls átta starfsmenn bankans, eða aðilar þeim tengdir, tóku þátt.
28. apríl 2022
Þórður Snær Júlíusson
Hin takmarkaða þjóð sem skilur ekki stóru stráka leikina
28. apríl 2022
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, og Jón Gunnar Jónsson, forstjóri stofnunarinnar, sátu fyrir svörum á opnum fundi fjárlaganefndar í morgun.
Forstjóri Bankasýslunnar þáði vínflöskur, flugelda, konfekt og málsverði frá ráðgjöfum
Kjarninn spurði Bankasýsluna hvort stjórn eða starfsfólk hennar hefði þegið gjafir eða boðsferðir frá söluráðgjöfum fyrir 17 dögum síðan. Ekkert svar hefur borist þrátt fyrir ítrekun.
27. apríl 2022
Það er vindasamt á stjórnarheimilinu þessa dagana.
Ríkisstjórnin kolfallin og Sjálfstæðisflokkur mælist með undir 18 prósent fylgi
Samfylking og Píratar bæta við sig ellefu þingmönnum frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun en stjórnarflokkarnir tapa tólf. Samanlagt fylgi ríkistjórnarinnar mælist undir 40 prósent og Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei mælst minni í stórri könnun.
27. apríl 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Engar reglur komu í veg fyrir að faðir Bjarna Benediktssonar keypti hluti í Íslandsbanka
Fjármálaráðuneytið segir að ekkert í lögum og reglum hindri að ráðherrar eða nánir fjölskyldumeðlimir þeirra kaupi hlut í ríkisbönkum. Umgjörð söluferlisins hafi verið „hönnuð til þess að koma í veg fyrir að ráðherra gæti hyglað einstökum bjóðendum“.
26. apríl 2022
Bankasýslan viðurkennir mistök – Umræðan sýni að almenningur hafi ekki skilið fyrirkomulagið
Bankasýsla ríkisins segir í minnisblaði til fjárlaganefndar að það hafi verið mikil vonbrigði að spurningar um mögulega bresti í framkvæmd lokaðs útboðs á hlutum í Íslandsbanka hafi vaknað strax í kjölfar þess.
26. apríl 2022
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka og Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Hafa lánað meira til fyrirtækja á þremur mánuðum en þeir gerðu allan faraldurinn
Stóru bankarnir þrír lánuðum 27,9 milljarða króna í ný útlán til fyrirtækja í mars. Þeir hafa ekki lánað meira til slíkra innan mánaðar síðan í ágúst 2018. Mest var lánað í verslun og þjónustu en lán til byggingaiðnaðarins eru líka að aukast.
26. apríl 2022