Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Skipa á starfshóp til að stöðva notkun á félögum til að lækka skattgreiðslur
Ríkisstjórnin hefur opinberað hvernig skattmatsreglur verði endurskoðaðar til að koma í „veg fyrir óeðlilega og óheilbrigða hvata til stofnunar einkahlutafélaga“.
26. apríl 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Spyr forsætisráðherra hvort Bjarni hafi verið vanhæfur og hvort Lilja hafi brotið siðareglur
Þingmaður Viðreisnar vill að forsætisráðherra svari með hvaða rökum hún hafi hafnað viðvörunarorðum Lilju Alfreðsdóttur um söluna á hlut í Íslandsbanka og með hvaða rökum hún hafi fallist á þá aðferð sem Bjarni Benediktsson lagði til um hana.
25. apríl 2022
Virði íbúða í eigu Félagsbústaða jókst meira í fyrra en samanlagt fjögur árin á undan
Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar íbúðir í eigu Reykjavíkur, eiga yfir þrjú þúsund íbúðir. Matsvirði þeirra hækkaði um 20,5 milljarða króna í fyrra. Frá byrjun árs 2017 og út árið 2020 hækkaði virði íbúða félagsins um 18 milljarða króna.
25. apríl 2022
Tekjur vegna fasteignaskatta í Reykjavík stóðu nánast í stað milli ára
Eftir mikla tekjuaukningu vegna innheimtu fasteignaskatta á árunum 2017, 2018 og 2019 hafa tekjur höfuðborgarinnar staðið nokkurn veginn í stað síðustu ár. Þær eru samt sem áður umtalsverðar, eða rúmlega 44 milljarðar króna á tveimur árum.
24. apríl 2022
Stefán Eiríksson er útvarpsstjóri RÚV.
Auglýsingatekjur RÚV jukust um fjórðung í fyrra og voru rúmlega tveir milljarðar
RÚV fékk 4,7 milljarða króna úr ríkissjóði á árinu 2021. Auglýsingatekjur fyrirtækisins jukust um rúmlega 400 milljónir króna milli ára. Það er hærri upphæð en allir einkareknu miðlarnir fengu samanlagt í rekstrarstyrk úr ríkissjóði.
23. apríl 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavík reiknaði með 3,3 milljarða tapi en hagnaðist þess í stað um 23,4 milljarða
Rekstur þess hluta Reykjavíkurborgar sem er fjármagnaður með skatttekjum gekk mun betur í fyrra en áætlanir gerðu ráð fyrir. Miklar hækkanir á húsnæðisverði leiddu svo til þess að bókfært virði félagslegra íbúða jókst um 20,5 milljarða króna á einu ári.
22. apríl 2022
Þórður Snær Júlíusson
Skjólið í handarkrika armslengdar
21. apríl 2022
Það gustar um ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur um þessar mundir.
Yfir 80 prósent landsmanna óánægð með bankasöluna – Sjálfstæðismenn ánægðastir
Átta af hverjum tíu landsmenn eru óánægðir með hvernig staðið var að sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka í síðasta mánuði og vilja að sett verði upp rannsóknarnefnd til að rannsaka söluna. Eitt prósent kjósenda Vinstri grænna eru sátt með söluferlið.
20. apríl 2022
Formenn stjórnarflokkanna þriggja.
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja niður Bankasýslu ríkisins
Ríkisstjórn Íslands segir að upp hafi komið spurningar, álitamál og gagnrýni um framkvæmd sölunnar á 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka sem nauðsynlegt sé að rannsaka og upplýsa almenning um.
19. apríl 2022
Þórður Snær Júlíusson
Að leggja sjálfstætt mat á það sem almenningur má fá að vita
19. apríl 2022
Bláa lónið.
Bláa lónið fékk 823 milljónir króna í stuðningsgreiðslur frá ríkinu á tveimur árum
Tap Bláa lónsins á þeim tveimur árum sem kórónuveirufaraldurinn geisaði af fullum krafti, með tilheyrandi áhrifum á rekstur fyrirtækisins, var lægra en síðasta arðgreiðsla sem greidd var út fyrirtækinu. Það er nú metið á um 60 milljarða króna.
18. apríl 2022
Fyrri einkavæðing bankanna: Þegar franskur stórbanki reyndist óþekktur þýskur banki
Síðari einkavæðing ríkisbanka hófst í fyrra, þegar byrjað var að selja hluti í Íslandsbanka. Því ferli var svo haldið áfram í mars þegar umdeilt lokað útboð fór fram. Síðasta einkavæðing fjármálafyrirtækja í ríkiseigu hófst skömmu fyrir aldarmót.
17. apríl 2022
Borgartúnið í Reykjavík er nokkurskonar miðstöð fjármála á Íslandi.
Næstum níu af hverjum tíu kaupendum í lokaða útboðinu eru af höfuðborgarsvæðinu
Hlutfall þeirra einkafjárfesta sem tóku þátt í að kaupa hluti í Íslandsbanka og eiga heima í Garðabæ er rúmlega þrisvar sinnum hærra en hlutfall íbúa sveitarfélagsins af heildaríbúafjölda Íslands. Helmingur fjárfestanna býr í Reykjavík.
16. apríl 2022
Fyrri einkavæðing bankanna: Sendu bréf og fengu að kaupa Landsbanka Íslands
Síðari einkavæðing ríkisbanka hófst í fyrra, þegar byrjað var að selja hluti í Íslandsbanka. Því ferli var svo haldið áfram í mars þegar umdeilt lokað útboð fór fram. Síðasta einkavæðing fjármálafyrirtækja í ríkiseigu hófst skömmu fyrir aldarmót.
16. apríl 2022
Lífeyrissjóðirnir hafa ekki lánað jafn mörgum síðan í nóvember 2020.
Lífeyrissjóðirnir hafa einungis einu sinni lánað meira óverðtryggt innan mánaðar
Lífeyrissjóðir landsins eru að snúa aftur af krafti á húsnæðislánamarkað. Þeir lánuðu fleiri ný útlán í febrúar en þeir hafa gert síðan í nóvember 2020. Hægari vaxtahækkanir og nýjar tegundir óverðtryggðra lána laða viðskiptavini að.
15. apríl 2022
Fyrri einkavæðing bankanna: Kapphlaupið um kennitölurnar
Síðari einkavæðing ríkisbanka hófst í fyrra, þegar byrjað var að selja hluti í Íslandsbanka. Því ferli var svo haldið áfram í mars þegar umdeilt lokað útboð fór fram. Síðasta einkavæðing fjármálafyrirtækja í ríkiseigu hófst skömmu fyrir aldarmót.
15. apríl 2022
Þórður Snær Júlíusson
Fávitarnir og þeir sem græða peninginn
15. apríl 2022
Jón Gunnar Jónsson er forstjóri Bankasýslu ríkisins.
Bankasýslan segir 34 fjárfesta þegar hafa selt í Íslandsbanka og 60 birtast ekki á hluthafalista
Stofnunin sem sá um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hefur birt yfirlit yfir það sem hún ætlar að sé þróun á eignarhlut hluta þeirra sem fengu að kaupa hluti í bankanum í lokuðu útboði í síðasta mánuði.
15. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni haustið 2017. Flokkar þeirra hafa nánast skipt um fylgi á síðustu fjórum árum.
Staða stjórnarflokkanna nú sterkari en hún var hálfu ári eftir kosningarnar 2017
Rúmt hálft ár er liðið af öðru kjörtímabili þar sem ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur situr að völdum á Íslandi. Staða sumra stjórnmálaflokka hefur breyst umtalsvert á fjórum árum.
14. apríl 2022
Skýrsla um „ruslakistu Seðlabankans“ sem átti að koma út 2018 hefur enn ekki verið skrifuð
Eftir bankahrunið var eignum sem féllu Seðlabankanum í skaut, og voru mörg hundruð milljarða króna virði, safnað saman í sérstakt félag, Eignasafn Seðlabanka Íslands. Þaðan voru þær svo seldar með ógagnsæjum hætti.
14. apríl 2022
Framsókn á flugi í borginni en meirihlutinn heldur
Flokkarnir sem mynda meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur gætu að óbreyttu endurnýjað samstarf sitt. Góðar líkur eru þó á ýmiskonar fjögurra flokka mynstrum ef vilji er til að breyta.
14. apríl 2022
Fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur hrunið síðustu daga.
Píratar, Samfylking og Viðreisn mælast saman með meira fylgi en stjórnarflokkarnir
Fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur hrunið eftir atburði síðustu daga. Síðustu tæpu viku mælist fylgi þeirra einungis 41,4 prósent. Á sama tíma mælist samanlagt fylgi þriggja stærstu stjórnarandstöðuflokkanna 45,4 prósent.
12. apríl 2022
Stór hluti þeirra sem fengu að kaupa í Íslandsbanka eru ekki lengur á meðal hluthafa
Samanburður á hluthafalista Íslandsbanka fyrir lokaða útboðið í mars og listanum eins og hann leit út í gær sýnir að 132 þeirra sem fengu að taka þátt í útboðinu hafa selt sig niður að einhverju eða öllu leyti.
12. apríl 2022
Þrír ráðherrar úr ríkisstjórninni sitja í ráðherranefnd um efnahagsmál. Þau eru Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Lilja Alfreðsdóttir.
Enga bókun að finna um sérstaka afstöðu neins ráðherra til sölu á Íslandsbanka
Lilja Alfreðsdóttir hefur sagt að hún hafi ekki verið hlynnt þeirri aðferðarfræði sem beitt var við sölu á hlut í Íslandsbanka og að hún hafi komið þeim sjónarmiðum skýrt á framfæri. Ekkert var bókað um þá afstöðu í fundargerðum ráðherranefndar.
11. apríl 2022
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Lilja bókaði ekkert á fundum um óánægju sína með bankasölu
Lilja Alfreðsdóttir hefur sagt að hún hafi ekki verið hlynnt þeirri aðferðarfræði sem beitt var við sölu á 22,5 prósent hlut í Íslandsbanka. Forsætisráðherra segir engan ráðherra hafa óskað þess að færa neitt til bókar um söluferlið.
11. apríl 2022