Skipa á starfshóp til að stöðva notkun á félögum til að lækka skattgreiðslur
                Ríkisstjórnin hefur opinberað hvernig skattmatsreglur verði endurskoðaðar til að koma í „veg fyrir óeðlilega og óheilbrigða hvata til stofnunar einkahlutafélaga“.
                
                   26. apríl 2022
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
							
							





            














