Greiðslur til allra bankastjóra stærstu bankanna jukust í fyrra
Bankastjóri Íslandsbanka fékk sérstaka yfirvinnugreiðslu vegna undirbúnings fyrir skráningu á markað. Bankastjóri Arion banka fékk myndarlega bónusgreiðslu. Bankastjóri Landsbankans fékk hefðbundna launahækkun.
11. febrúar 2022