Runólfur Pálsson skipaður nýr forstjóri Landspítala
Heilbrigðisráðherra hefur skipað nýjan forstjóra Landspítalans til næstu fimm ára. Nýi forstjórinn tekur við starfinu 1. mars næstkomandi.
1. febrúar 2022