Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórður Snær Júlíusson
Glæpur í höfði Páls Vilhjálmssonar
18. nóvember 2021
Arion banki ætlar að losa allt að 88 milljarða króna til hluthafa
Á markaðsdegi Arion banka kom fram að bankinn ætlar sér að greiða um og yfir 60 milljarða króna til hluthafa í arð og með endurkaup á bréfum á næstunni. Sú upphæð bætist við 25,5 milljarða króna sem þeir hafa fengið á fyrstu níu mánuðum ársins.
18. nóvember 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur með bók um „Nýju Reykjavík“ og sviptir hulu af því sem gerðist bakvið tjöldin
Borgarstjóri fer yfir atburðarás síðustu ára í borgarpólitíkinni í bók sem hann hefur skrifað. Þar mun hann einnig greina frá nýjum áformum Reykjavíkurborgar sem liggi loftinu, en eru á fárra vitorði. Búist er við því að hann verði í framboði í vor.
18. nóvember 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála- og nýsköpunarráðherra ræddi málið á ríkisstjórnarfundi í gær.
Fríir ársreikningar rýrir tekjur Skattsins um næstum 55 milljónir á ári
Árið 2017 sagði ríkisskattstjóri að ef aðgengi að ársreikningum yrði gert gjaldfrjálst myndi það kippa fótunum undan rekstri stofnunarinnar. Nú liggur fyrir hvað það kostar en ekki hver á að borga.
17. nóvember 2021
Óli Björn Kárason.
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir lækna fá „útrás fyrir hégóma í sviðsljósi fjölmiðla“
Óli Björn Kárason segir að til þess að magna upp ótta almennings vegna kórónuveiru sé grafið skipulega undan trausti á heilbrigðiskerfið. Það að vera frjáls borgari sé „aðeins óljós minning“.
17. nóvember 2021
Bensínverð á Íslandi aldrei verið hærra í krónum talið
Í apríl 2012 var sett met þegar viðmiðunarverð á lítra af bensíni á Íslandi fór í 268,1 krónur. Verðið hefur hækkað hratt á þessu ári samhliða því að efnahagskerfi heimsins hafa tekið við sér eftir kórónuveiruna.
16. nóvember 2021
Á meðal aðgerða sem kynntar voru í fyrsta efnahagspakka ríkisstjórnarinnar til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum var að lækka bankaskatt.
Lækkun bankaskatts í fyrra rýrði tekjur ríkissjóðs um sex milljarða króna
Sitjandi ríkisstjórn mótaði þá stefnu í upphafi síðasta kjörtímabils að það ætti að lækka bankaskatt í skrefum, meðal annars til að bæta kjör almennings. Skatturinn var svo lækkaður hratt í fyrra og tekjur ríkissjóðs vegna hans lækkuðu um 56 prósent.
16. nóvember 2021
Mörg kunnugleg andlit munu hittast aftur við ríkisstjórnarborðið eftir að sú næsta verður mynduð.
Þrjú ný ráðuneyti, tveir nýir ráðherrar og stjórnarsáttmáli sem skilur eftir „erfið mál“
Nýr stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur í næstu viku. Tilfærsla verður á málaflokkum milli ráðuneyti, ný ráðuneyti mynduð og nýtt fólk sest í ríkisstjórn. Ágreiningur flokkanna um virkjanaáform verður klæddur í búning endurskoðunar á rammaáætlun.
16. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson búast öll við því að endurnýja stjórnarsamstarf flokka sinna í þessari viku, eða þeirri næstu.
Stuðningur við ríkisstjórnina ekki mælst meiri frá því í janúar 2018
Fylgi Vinstri grænna eykst milli mánaða en fylgi Framsóknar dalar og er nú aftur komið í kjörfylgi. Sjálfstæðisflokkurinn er eini stjórnarflokkurinn sem mælist með minna fylgi en hann fékk í kosningunum.
15. nóvember 2021
Það eru ráðuneyti Lilju Alfreðsdóttur og Sigurðar Inga Jóhannssonar sem greiða út styrkina.
Níu fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins fengu tíu milljónir í styrki
Tvö ráðuneyti veita landsbyggðarfjölmiðlum sérstaka styrki. Þeir eru liður í aðgerðum byggðaáætlunar um eflingu fjölmiðlunar í héraði. Þeim miðlum sem fengu styrki fækkaði um tvo milli ára.
15. nóvember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Það er búið að velja sigurvegara kreppunnar
14. nóvember 2021
Íbúðaverð hefur hækkað mun hraðar en laun í landinu á þessu ári
Miklar hækkanir á íbúðaverði á þessu ári hafa gert það að verkum að verðið sem hlutfall af launum landsmanna hefur farið hratt vaxandi. Á einu ári hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 15,5 prósent.
13. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Trúnaðarráð harmar brotthvarf Sólveigar Önnu og kosningu nýs formanns flýtt
Trúnaðarráð Eflingar, sem fer með æðsta vald í málefnum félagsins milli félagsfunda, hefur mælst til þess að stjórnarkosningu í Eflingu verði flýtt. Í ályktun ráðsins segir að í „formannstíð Sólveigar Önnu hefur þjónusta félagsins tekið miklum framförum.“
12. nóvember 2021
Tryggvi Marteinsson, Sólveig Anna Jónsdóttir og Agnieszka Ewa Ziólkowska.
Rekinn eftir 27 ára starf hjá Eflingu – Sagði félagið „pólska útgáfu af stéttarfélagi“
Kjarafulltrúinn sem var rekinn frá Eflingu í gær er sagður vera sá sem er ásakaður um að hafa hótað að vinna fyrrverandi formanni félagsins mein. Hann segist hafa goldið þess að vera „Íslendingur og karlmaður“.
12. nóvember 2021
Helgi Magnússon er aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Milljarðs króna tap af reglulegri starfsemi hjá útgáfufélagi Fréttablaðsins á tveimur árum
Tekjur Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins og tengdra miðla, drógust saman í fyrra og rekstrartap útgáfufélagsins jókst gríðarlega. Hlutafé var aukið og tengdir aðilar lánuðum hundruð milljóna í reksturinn. Viðskiptavild jókst milli ára.
11. nóvember 2021
Fjöldi þeirra íbúða sem er til sölu er með því minnsta sem mælst hefur.
Hlutfall íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem fór yfir ásettu verði aldrei verið hærra
Sölutími íbúða er nú með því lægsta sem mælst hefur og húsnæðisverð hefur hækkað um 15,5 prósent á einu ári. Aldrei áður hefur jafn hátt hlutfall íbúða selst yfir ásettu verði.
11. nóvember 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi gæti aukist á ný í nóvember
Atvinnuleysi dróst lítillega saman milli mánaða og er nú á svipuðum stað og fyrir faraldur, þegar það mældist meira en það hafði gert í átta ár. Yfir sjö þúsund manns fá hluta launa sinna frá ríkinu vegna tímabundins ráðningastyrks.
11. nóvember 2021
Gildandi búvörusamningar, sem ramma inn beinar greiðslur til bænda, voru undirritaðir af þáverandi landbúnaðarráðherra og þáverandi fulltrúum bænda árið 2016.
Beinir og óbeinir styrkir hins opinbera til bænda 29,1 milljarður króna í fyrra
Hagfræðiprófessor segir að íslenska landbúnaðarkerfið kosti skattgreiðendur og neytendur að minnsta kosti tæplega 30 milljarða króna á ári í beina og óbeina styrki. Enn eru fimm ár þar til gildandi búvörusamningar renna út.
10. nóvember 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hafa haft ólíka sýn á málatilbúnaðinn.
Engar viðræður í gangi um milljarðakröfu borgarinnar á íslenska ríkið
Borgin stefndi ríkinu í lok síðasta árs og krafðist 8,7 milljarða króna. Ráðherra kallaði kröfuna „fráleita“ en samt sem áður áttu sér stað viðræður um lendingu. Þær hafa verið á ís frá því fyrir kosningar.
10. nóvember 2021
Þeir sem velja að skrifa ekki undir og birta ársreikning félaga sinna hætta nú á að Skatturinn slíti þeim félögum.
Ekki búið að slíta neinu félagi vegna vanskila á ársreikningum
Ákvæði sem gerir Skattinum kleift að slíta félögum sem skila ekki inn ársreikningi sínum innan lögbundins frest er loksins orðið virkt, rúmum fimm árum eftir að lögin voru sett. Engu félagi hefur þó verið slitið.
10. nóvember 2021
Rakel Þorbergsdóttir hættir sem fréttastjóri RÚV
Rakel Þorbergsdóttir, sem hefur verið fréttastjóri RÚV frá árinu 2014, hefur ákveðið að hverfa til annarra starfa.
9. nóvember 2021
Húsnæðisverð hefur hækkað gríðarlega undanfarin misseri og framboð á húsnæði er nú minna en elstu menn muna. Lykilbreyta í þeirri þróun hefur verið lægri vextir á húsnæðislánum.
Lífeyrissjóðirnir snúa aftur af alvöru á íbúðalánamarkaðinn
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var gripið til aðgerða sem gerðu viðskiptabönkum landsins kleift að sópa til sín íbúðarlánum. Hlutdeild þeirra á þeim markaði jókst úr 55 í 67 prósent á einu ári. Nú eru lífeyrissjóðir landsins farnir að keppa á ný.
9. nóvember 2021
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ásamt Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup Íslands.
Um 15 prósent ánægð með störf biskups Íslands og þriðjungur treystir þjóðkirkjunni
Meirihluti landsmanna vill aðskilnað ríkis og kirkju. Stuðningur við slíkt er mestur á meðal yngri hluta þjóðarinnar en fólk yfir sextugu er á móti. Kjósendur allra stjórnmálaflokka nema tveggja eru í meira mæli hlynntir en andvígi aðskilnaði.
8. nóvember 2021
Erlendum ríkisborgurum á Íslandi hefur fjölgað um rúmlega einn Hafnarfjörð á áratug
Alls hefur erlendum ríkisborgurum á Íslandi fjölgað um rúmlega 33 þúsund frá lokum árs 2011. Flestir þeirra setjast að á höfuðborgarsvæðinu og af þeim velur þorrinn Reykjavík sem nýja heimilið sitt.
8. nóvember 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir.
Segir græðgi og sjálftökustemningu í kringum hreyfinguna
Fráfarandi formaður Eflingar segir félagið vera eins og ríki í ríkinu. Það sé sjálfsþjónandi fyrirbæri með áskrift af peningum og að margir sjái tækifæri fyrir sjálfa sig í þeirri stöðu.
8. nóvember 2021