Þrjú ný ráðuneyti, tveir nýir ráðherrar og stjórnarsáttmáli sem skilur eftir „erfið mál“
Nýr stjórnarsáttmáli gæti verið kynntur í næstu viku. Tilfærsla verður á málaflokkum milli ráðuneyti, ný ráðuneyti mynduð og nýtt fólk sest í ríkisstjórn. Ágreiningur flokkanna um virkjanaáform verður klæddur í búning endurskoðunar á rammaáætlun.
16. nóvember 2021