Sex af hverjum tíu treysta niðurstöðum nýafstaðinna þingkosninga
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa mest traust á niðurstöðum nýafstaðinna þingkosninga. Kjósendur Sósíalistaflokks Ísland og Pírata bera minnst traust til þeirrar niðurstöðu.
8. október 2021