Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Mynd af kjörgögnum í Borgarnesi eftir fyrstu talningu, en fyrir endurtalningu.
Sex af hverjum tíu treysta niðurstöðum nýafstaðinna þingkosninga
Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafa mest traust á niðurstöðum nýafstaðinna þingkosninga. Kjósendur Sósíalistaflokks Ísland og Pírata bera minnst traust til þeirrar niðurstöðu.
8. október 2021
Útgáfufélag Viðskiptablaðsins tapaði tugum milljóna króna í fyrra
Eigið fé Mylluseturs, sem gefur meðal annars út Viðskiptablaðið, helmingaðist í fyrra. Útgáfufélagið setti 15 starfsmenn á hlutabótaleiðina og fékk 20 milljónir króna í ríkisstuðning vegna kórónuveirufaraldursins.
8. október 2021
Uppgefin fjármunaeign Íslendinga erlendis næstum 700 milljarðar króna í lok síðasta árs
Beinar fjármunaeignir Íslendinga erlendis eru 44 prósent af því sem þær voru árið 2007. Upp­­­gefnar eignir lands­­manna á þekktum aflandseyjum hafa dreg­ist mikið saman á und­an­­förnum árum.
6. október 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki ákveður að tryggja starfsfólki 80 prósent launa í fæðingarorlofi
Einn stærsti banki landsins ætlar að greiða starfsfólki sínu viðbótarstyrk ofan á greiðslur úr fæðingarorlofssjóði í sex mánuði. Aðgerðin er meðal annars til að hvetja feður frekar til að taka fæðingarorlof.
6. október 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Formaður Samfylkingar segir Vinstri græn og Framsókn ná meiri árangri í minnihlutastjórn
Logi Einarsson segir að fleiri mynstur séu í stöðunni en áframhaldandi ríkisstjórn. Vel sé hægt að styrkja hugmynd um myndun minnihlutastjórnar sem studd sé af Pírötum með aðkomu fleiri flokka.
5. október 2021
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er ráðherra málaflokksins.
Kalla eftir því að ráðherra undirriti reglugerð sem heimilar slit á félögum sem fyrst
Fimm ár eru síðan að ákvæði var sett í lög sem heimilaði slit á þeim félögum sem skiluðu ekki ársreikningi innan ákveðins tíma. Það hefur aldrei verið virkt þar sem reglugerð skorti. Umsagnarferli um slíka reglugerð lauk fyrir tveimur vikum.
4. október 2021
Mynd tekin fyrir utan N1-verslun að kvöldi 30. september 2021. Það var síðasti dagurinn til að nota ferðagjöfina. Landsmenn notuðu ferðagjafir til að kaupa eldsneyti hjá N1 fyrir 27 milljónir á þeim degi einum og sér.
Tíu fengu 40 prósent af seinni ferðagjöfinni – 226 milljónir runnu út síðasta daginn
Alls var rúmum milljarði króna ráðstafað úr ríkissjóði til fyrirtækja í gegnum síðari ferðagjöfina. Um 20 prósent ferðagjafarinnar var notuð á síðasta degi gildistíma hennar. Eldsneytissalar og skyndibitakeðjur fengu mest.
4. október 2021
Dótturbanki Kaupþings í Lúxemborg lék lykilhlutverk í Lindsor-málinu.
Von á niðurstöðu um hvort ákært verði í Lindsor-málinu næsta vor
Það liðu tæp tólf ár frá því að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf þar til að rannsókn á málinu lauk þar í landi. Ákvörðun um hvort fjórir einstaklingar verði ákærðir verður líklega tekin í vor.
4. október 2021
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Píratar tilbúnir að styðja við minnihlutastjórn félagshyggjuflokka
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir segir að Píratar séu tilbúnir að styðja ríkisstjórn Vinstri grænna, Framsóknarflokks og Samfylkingar án þess að setjast í þá stjórn. Slík minnihlutastjórn nyti þá stuðnings 33 þingmanna, eða þremur fleiri en stæðu á móti henni.
3. október 2021
Bjarni Benediktsson lifir af enn ein pólitísku endalokin
Ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki náð inn í ríkisstjórn eftir nýafstaðnar kosningar töldu margir að tími Bjarna Benediktssonar á formannsstóli væri liðinn. En nú er hann, eftir tólf og hálft ár á formannsstóli, að mynda fjórðu ríkisstjórn sína.
2. október 2021
Þórður Snær Júlíusson
Er ekki bara best að vita hvort þingmenn séu réttkjörnir?
2. október 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji hagnaðist um 7,8 milljarða króna í fyrra og á eigið fé upp á 78,8 milljarða
Annar helmingur Samherjasamstæðunnar, sem heldur utan um þorra innlendrar starfsemi hennar, hagnaðist vel á síðasta ári. Eignarhald á henni var fært að hluta til barna helstu stjórnenda Samherja á árinu 2019.
1. október 2021
Gengið út frá því að Katrín verði áfram forsætisráðherra en erfiðar málamiðlanir framundan
Stjórnarflokkarnir hafa rætt óformlega um verkaskiptingu, fjölgun ráðuneyta og hvaða málefni eigi að vera fyrirferðamest í stjórnarsáttmála næstu ríkisstjórnar, náist samkomulag um áframhaldandi samstarf.
30. september 2021
Útlánagæði nýrra íbúðalána á Íslandi fara minnkandi og hlutabréfaverð orðið of hátt
Fjármálastöðugleikanefnd hefur ákveðið að skrúfa niður súrefnið sem Seðlabankinn opnaði á inn í efnahagslífið við upphaf faraldurs. Ástæðan eru áhrif hækkandi eignaverðs á verðbólgu.Ójafnvægi fer hratt vaxandi á eignamörkuðum á Íslandi.
29. september 2021
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands.
Takmarkanir settar á húsnæðislán og sveiflujöfnunarauki endurvakinn
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að stíga fast á bremsuna í þeirri von að hægja á ört hækkandi fasteignaverði. Það er gert með því að reyna að draga úr skuldsetningu heimila með nýjum reglum.
29. september 2021
Uppgjör: Kannanir almennt nálægt úrslitunum og þessir náðu þingsæti
Kjarninn og Baldur Héðinsson gerðu allskyns spár í aðdraganda kosninga sem byggðu á niðurstöðum þeirra skoðanakannana sem framkvæmdar voru. Hér eru þessar spár gerðar upp.
28. september 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ný valdahlutföll og fleiri möguleikar leiða af sér öðruvísi ríkisstjórn
28. september 2021
Kosningum lokið: Sigurður Ingi í lykilstöðu til að mynda ríkisstjórn og á nokkra möguleika
Ríkisstjórnin ríghélt í kosningunum í gær og fjölgaði þingmönnum sínum, þrátt fyrir að samanlagt heildarfylgi hennar hafi ekki vaxið mikið. Framsókn og Flokkur fólksins unnu stórsigra en frjálslynda miðjan beið skipbrot.
26. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
25. september 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már neitaði að svara spurningum við yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara
Upphæðin sem Samherjasamstæðan er grunuð um að hafa greitt í mútugreiðslur fyrir aðgang að kvóta í Namibíu er komin upp í 1,7 milljarða króna og þeir sem eru komnir með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins hérlendis eru orðnir átta.
24. september 2021
Fjórir miðjuflokkar hafa bætt við sig næstum tíu prósentustigum á kjörtímabilinu
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru í brekku þegar einn dagur er til kosninga. Báðir hafa tapað fylgi á kjörtímabilinu og mælast nú í sinni lægstu stöðu frá því að kosningaspáin var fyrst keyrð í vor. Níu flokkar mælast inni á þingi.
24. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Það liggur ekki fyrir hvort Ísland geti gert tvíhliða samning til að tengja krónu við evru
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um það sé mögulegt fyrir Ísland að gera samkomulag við Seðlabanka Evrópu um að tengja krónuna við evru.
23. september 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna.
Fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks vilja Katrínu sem forsætisráðherra en Bjarna
Alls segjast 45,2 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins að þeir vilji fá formann Vinstri grænna til að leiða þá ríkisstjórn sem mynduð verður eftir kosningar.
23. september 2021
Flokkur fólksins á mikilli siglingu og mælist nú nánast í kjörfylgi
Á örfáum dögum hefur fylgi Flokks fólksins aukist um meira en 50 prósent. Framsóknarflokkurinn hefur ekki mælst hærri í kosningaspánni og Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera búinn að ná botni sínum.
23. september 2021