Íslenska bankakerfið er ekki að færast í hendur erlendra vogunarsjóða
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að íslenska bankakerfið sé „enn og aftur að færast í hendur erlendra vogunarsjóða“.
8. september 2021