Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í forystusætinu á RÚV í gærkvöldi.
Íslenska bankakerfið er ekki að færast í hendur erlendra vogunarsjóða
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að íslenska bankakerfið sé „enn og aftur að færast í hendur erlendra vogunarsjóða“.
8. september 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Miðflokksins.
Sigmundur segir að það eigi ekki refsa þeim sem urðu „fyrir afbroti“ í Klausturmálinu
Formaður Miðflokksins ítrekaði í kvöld þá afstöðu sína að þingmenn hans sem viðhöfðu niðrandi orð um konur og ýmsa þingmenn á Klausturbar í nóvember 2018 væri þolendur í málinu, ekki gerendur.
7. september 2021
Það er ráðuneyti Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur sem samdi drögin að reglugerðinni.
Búið að semja reglugerð sem heimilar slit á félögum sem skila ekki ársreikningi
Fimm ár eru síðan að ákvæði var sett í lög sem heimilaði slit á þeim félögum sem skiluðu ekki ársreikningi innan 14 mánaða frá lokum reikningsárs. Það hefur aldrei verið virkt þar sem reglugerð skorti. Hún hefur nú verið lögð fram til umsagnar.
7. september 2021
Einn stærsti útgjaldaliður flestra landsmanna um hver mánaðarmót er húsnæðislánið. Því skipta vaxtabreytingar heimilin í landinu miklu máli.
Allir stóru bankarnir búnir að hækka vexti á húsnæðislánum
Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands hefur leitt til þess að allir stóru bankarnir hafa tilkynnt um hækkun á vöxtum á óverðtryggðum húsnæðislánum. Breytilegu vextirnir eru þó enn umtalsvert undir föstum vöxtum. Samt flykkjast heimilin í fasta vexti.
6. september 2021
Stefán Pétursson, fráfarandi framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka.
Fjármálastjóri Arion banka lætur af störfum
Sonur fyrrverandi bankastjóra Arion banka verður næsti framkvæmdastjóri fjármálasviðs hans. Sá sem stýrt hefur fjármálasviðinu frá 2010 hættir á næstu dögum.
6. september 2021
Er tími fimm flokka stjórna eða minnihlutastjórna runninn upp?
Á hinum Norðurlöndunum eru átta til tíu flokkar á þingi og hefð er fyrir myndum ríkisstjórna margra flokka eða minnihlutastjórna sem njóta verndar annarra gegn falli.
6. september 2021
Ekki hægt að fá upplýsingar um endanlegt tjón Landsbankans vegna SpKef
Banki í eigu íslenska ríkisins vill ekki upplýsa fjármála- og efnahagsráðuneytið um hversu miklum fjármunum hann tapaði á Sparisjóðnum í Keflavík. Þegar sjóðnum var rennt inn í Landsbankann þurfti ríkið að borga 26 milljarða króna með honum.
5. september 2021
Ekki vitað hvort 279 börn á skólaaldri séu skráð í grunnskóla á Íslandi
Mennta- og menningarmálaráðherra telur mikilvægt að komið verði á miðlægu skráningarkerfi svo að unnt verði að fylgjast með því hvort og hvar börn á skólaskyldualdri eru skráð í grunnskóla.
4. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segir það ófaglegt hjá Persónuvernd að ásaka ráðuneyti sitt um að leyna upplýsingum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur boðað fulltrúa Skattsins og Persónuverndar til fundar vegna umræðu um skýrslu um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins. Skýrslan hefur verið harðlega gagnrýnd.
4. september 2021
Landsþing Viðreisnar fór ffram með rafrænum hætti um síðustu helgi. Þar var samþykkt málefnaskrá og stjórnmálaályktun fyrir komandi kosningar.
Deilur innan Viðreisnar vegna ályktunar um að hætta skerðingum og hækka bætur
Á landsþingi Viðreisnar var samþykkt ályktun um að skerðingum verði hætt og lífeyrir hækkaður. Þungavigtarfólk innan flokksins gagnrýnir ályktunina harðlega og segja hana óábyrga. Formaðurinn segir að það verði að skoða hana í samhengi við grunnstefnu.
4. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við skýrslu um eignarhald 20 stærstu útgerða
Persónuvernd segir ýmsar rangfærslur vera í skýrslu sem sjávarútvegsráðherra birti fyrir skemmstu. Skýringar sem gefnar voru fyrir að birta ekki upplýsingar um raunverulega eigendur haldi til að mynda ekki vatni.
3. september 2021
Jón Óttar kominn með réttarstöðu sakbornings í Samherjamálinu
Gögn sem saksóknarar í Namibíu hafa lagt fram sýna að Jón Óttar Ólafsson átti í samskiptum við einn þeirra manna sem grunaðir eru um að hafa þegið mútur í skiptum fyrir kvóta á árinu 2016 og á árinu 2019.
3. september 2021
Sýn heldur áfram að tapa á meðan að Síminn greiddi út 8,5 milljarða króna til hluthafa
Tvö fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki eru skráð í Kauphöll Íslands. Annað þeirra hefur skilað tapi í átta af síðustu níu ársfjórðungum á meðan að hitt hefur hagnast um milljarða króna á sama tímabili.
3. september 2021
Það er Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir sem mun gefa út reglugerðina.
Reglugerð sem heimilar slit á félögum sem skila ekki ársreikningi á lokametrunum
Þegar lögum um ársreikninga var breytt árið 2016 fékk Skatturinn heimild til að slíta félögum sem skiluðu ekki ársreikningum. Fimm árum síðar hefur heimildinni aldrei verið beitt vegna þess að ráðherra hefur ekki sett reglugerð. Nú stendur það til.
2. september 2021
Hvaða flokkar vilja breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu, hverjir verja það og hverjum er alveg sama?
Kannanir sýna skýrt að mikill meirihluti almennings vill breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu. Sá vilji endurspeglast ekki jafn skýrt í afstöðu stjórnmálaflokka þótt flestir þeirra hafi á stefnuskrá sinni að breyta kerfinu umtalsvert eða umbylta því.
2. september 2021
Samherji ræður fyrrverandi fjölmiðlamann til að sjá um upplýsingamál
Karl Eskil Pálsson segist „fullur tilhlökkunar og þakklátur fyrir að hafa verið munstraður um borð“ eftir að hafa verið ráðinn til Samherja til að sinna upplýsingamálum.
1. september 2021
Helgi Magnússon, aðaleigandi og stjórnarformaður Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins.
Eigandi Fréttablaðsins selur hlut sinn í Bláa lóninu til Stoða – Kaupverðið trúnaðarmál
Fjárfestingafélagið Stoðir hefur keypt hlut Helga Magnússonar í Bláa lóninu. Fyrir rúmum tveimur árum var hlutur hans metinn á um þrjá milljarða króna en hefur mat á virði félagsins hefur síðan lækkað.
1. september 2021
Lýðskrum, þjóðarvilji eða eru þetta allt saman bara „fyllibyttuloforð“?
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna fengu tækifæri til að spyrja hver annan spurninga í sjónvarpsumræðum í kvöld. Spurningarnar fóru um víðan völl og svörin voru ekki alltaf í takti við það sem spurt var um.
31. ágúst 2021
Engin starfhæf ríkisstjórn sýnileg
Staðan í íslenskum stjórnmálum er ekki að verða neitt minna flókin nú þegar rúmar þrjár vikur eru í kosningar. Ríkisstjórnin tapar fylgi og Sósíalistaflokkurinn heldur áfram að kroppa af öðrum félagshyggjuflokkum.
31. ágúst 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar. Hann sést hér hringja inn fyrstu viðskipti með bréf í félaginu eftir skráningu á markað í maí.
Síldarvinnslan greiddi viðbótarskatt eftir að stórfyrirtækjaeftirlið var framkvæmt
Hagnaður af rekstri Síldarvinnslunnar á fyrri hluta árs var 5,8 milljarðar króna. Verðmætasta bókfærða eign félagsins eru aflaheimildir, sem þó eru bókfærðar langt undir markaðsvirði.
30. ágúst 2021
Þórður Snær Júlíusson
Klefamenning sem hyllir og verndar ofbeldismenn
30. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Lán til fyrirtækja hafa ekki verið meiri frá því fyrir kórónuveirufaraldurinn
Stóru bankarnir þrír lánuðu 15,6 milljarða króna til fyrirtækja í ný útlán í júlí. Seðlabankastjóri telur að þeir séu í kjörstöðu til að styðja við fjárfestingu í atvinnulífinu og að vaxtamunur muni lækka.
29. ágúst 2021
Líkur á fjögurra flokka stjórn án Sjálfstæðisflokks minnka
Sú ríkisstjórn sem er líklegust til að verða mynduð eftir komandi kosningar er sú sem nú situr að völdum. Líkurnar á því að hægt verði að mynda fjögurra flokka félagshyggjustjórn hafa dregist saman undanfarnar vikur.
29. ágúst 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ráðherrann sem villti um fyrir Alþingi
28. ágúst 2021
Samfylkingin kynnti kosningaáherslur sínar í  vikunni.
Vill sækja 25 milljarða með stóreignaskatti, álagi á veiðigjöld og hertu skattaeftirliti
Rekstrarkostnaður ríkissjóðs þarf að hækka um 25 milljarða króna til að standa undir kosningaáherslum Samfylkingar. Sá kostnaður verður fjármagnaður með nýjum tekjum. Annar kostnaður er fjárfestingakostnaður, sem verður tekin að láni en á að skapa tekjur.
27. ágúst 2021