Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Efstu frambjóðendur Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi.
Guðmundur og Birna Eik leiða lista Sósíalistaflokksins í Suðurkjördæmi
Sósíalistaflokkur Íslands hefur nú birt þrjá af sex framboðslistum flokksins fyrir komandi kosningar. Oddvitinn í Suðurkjördæmi segir að hið „óréttláta samfélag sem öfgakapítalismi nýfrjálshyggjunnar hefur troðið upp á almenning“ riði til falls.
5. ágúst 2021
Arion banki var skráður á markað fyrir rúmum þremur árum. Siðan þá hefur hlutabréfaverð hans hækkað mikið. Frá því í mars í fyrra hefur það hækkað um 220 prósent.
Salan á Valitor hækkar umfram eigið fé Arion banka í 51 milljarð – Ætla að borga það út
Arion banki ætlar að greiða hluthöfum sínum út yfir 50 milljarða króna í arðgreiðslur og með endurkaupum á eigin bréfum á næstu árum. Bankinn hagnaðist um 14 milljarða á fyrri hluta árs. Lífeyrissjóðir eru langstærstu eigendur hans.
5. ágúst 2021
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson eru ritstjórar Stundarinnar og á meðal eigenda útgáfufélagsins.
Stundin hagnaðist um 7,2 milljónir í fyrra en hefði skilað tapi án ríkisstyrks
Í ársreikningi Stundarinnar kemur fram að kórónuveirufaraldurinn hafi þegar haft neikvæð áhrif á rekstur útgáfufélagsins og að óvissa ríki um forsendur hans. Tekjur Stundarinnar jukust samt umtalsvert í fyrra og félagið skilaði hagnaði.
4. ágúst 2021
Nokkur fjöldi fólks mótmælti fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans í janúar 2016 vegna Borgunarmálsins. Ári síðar stefni bankinn kaupendum að hlut hans í Borgun.
Aðalmeðferð fer fram sjö árum eftir að hlutur ríkisbanka í Borgun var seldur á undirverði
Yfirmatsmenn í Borgunarmálinu skiluðu matsgerð í apríl. Þeir segja að ársreikningur Borgunar fyrir árið 2013 hafi ekki innihaldið upplýsingar um tilvist valréttar Borgunar í Visa Europe. Landsbankinn telur sig hlunnfarinn um tæpa tvo milljarða.
4. ágúst 2021
Þórður Snær Júlíusson
Endalok tálmyndar um endurkomu hins eðlilega lífs
26. júlí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram frumvarpið sem heimilar fyrirtækjum að endurgreiða skattaskuld á mörgum árum.
Ríkið veitir 282 aðilum frest til 2026 til að gera upp tæplega sex milljarða króna skattaskuld
Fyrirtæki hafa getað frestað greiðslu á skatti sem þau hafa dregið af starfsfólki. Nýlega voru samþykkt lög sem heimila þeim sem það vilja að skipta endurgreiðslu skuldarinnar þannig að hún verði fullgreidd sex árum eftir að stofnað var til hennar.
5. júlí 2021
Verkalýðshreyfingin hefur lagt ríka áherslu á jafnari skiptingu þeirra verðmæta sem verða til í íslensku samfélagi.
Ríkustu fimm prósentin tóku til sín þriðjung af öllum nýjum auð á níu árum
Þeir landsmenn sem tilheyra 0,1 prósent ríkasta hópnum hérlendis hafa bætt 138 milljörðum krónum við eigið fé sitt frá byrjun árs 2012. Þeir sem áttu mest tóku til sín mun hærra hlutfall af nýjum auð í fyrra en á undanförnum árum.
4. júlí 2021
Viðskipti hófust með bréf Íslandsbanka í síðustu viku. Þau leika lykilhlutverk í þeirri aukningu á viðskiptum sem átt hefur sér stað.
Það hefur ekki verið verslað meira með hlutabréf frá hrunárinu 2008
Fjöldi viðskipta og heildarvelta með hlutabréf í síðasta mánuði var sú mesta frá árinu 2008. Virði Íslandsbanka er búið að aukast um 50 milljarða króna á rúmri viku.
3. júlí 2021
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
„Sjálfskaparvíti“ hjá Sjálfstæðisflokknum að hafa sett Kristján Þór í sjávarútvegsráðuneytið
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir allt of lítinn og allt of einsleitan hóp ráða ferðinni í Sjálfstæðisflokknum frá degi til dags. Hann segir grunsemdir um hagsmunaárekstra liggja eins og þokumistur yfir flokknum.
3. júlí 2021
Fjölmargir blaðamannafundir voru haldnir til að greina frá aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins.
Kostnaður við blaðamannafundi ríkisstjórnar á kórónuveirutímum var sjö milljónir
Ríkisstjórnin hélt 15 blaðamannafundi á rúmu ári sem forsætisráðherra tók þátt í. Mestur kostnaður var við að leigja aðstöðu, tæki og tæknilega þjónustu en ríkisstjórnin borgaði líka 320 þúsund krónur fyrir ljósmyndun.
2. júlí 2021
Þórður Snær Júlíusson
Blaðamenn sem telja sannleikann vera árásir og dylgjur
2. júlí 2021
Samfylkingin er í vanda samkvæmt nýrri könnun Gallup. Logi Einarsson er formaður flokksins.
Samfylkingin undir tíu prósentin og hefur ekki mælst minni á kjörtímabilinu
Ný könnun Gallup sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir sigli nokkuð lygnan sjó og geti haldið áfram samstarfi að óbreyttu. Einnig er möguleiki á Reykjavíkurstjórn. Sósíalistaflokkurinn hefur mælst stöðugt inni fimm kannanir í röð.
1. júlí 2021
240 íslenskar fjölskyldur áttu 293 milljarða króna í eigið fé um síðustu áramót
Tvær af hverjum þremur krónum sem urðu til af nýjum auði á Íslandi í fyrra, og rann beint til einstaklinga, fóru til ríkustu fimm prósent landsmanna. Eigið fé landsmanna hefur ekki hækkað jafn lítið milli ára síðan á árinu 2010.
1. júlí 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, þegar nýr meirihluti í borginni var kynntur árið 2018.
Dagur ekki búinn að taka ákvörðun um hvort hann verði í framboði
Síðasta könnun sem gerð var á fylgi flokka í Reykjavíkurborg sýndi að allir flokkar sem mynda meirihlutann í borginni myndu bæta við sig fylgi. Flokkur borgarstjóra hefur mælst stærstur en hann er óviss um hvort hann verði í framboði á næsta ári.
1. júlí 2021
Kauphöll Íslands.
Fjármálaeftirlitið skoðar almennt ekki skrif blaðamanna um félög sem þeir eiga í
Tilefni þar að vera til þess að Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands taki til skoðunar hlutabréfaeign blaðamanna í félögum sem þeir fjalla um, til dæmis að umfjöllunin væri röng eða misvísandi.
30. júní 2021
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkur geti ekki tekið þátt í stjórn sem haldi áfram að ríkisvæða heilbrigðiskerfið
Óli Björn Kárason segir að ríkisrekin fjölmiðlun grafi „undan borgaralegum öflum“. Ekki síst þess vegna verði Sjálfstæðisflokkurinn að spyrna við fótum í málefnum RÚV.
30. júní 2021
Virði hlutabréfa í Eimskip hefur aukist um 17 milljarða króna á undir tveimur vikum
Frá þeim degi sem tilkynnt var um sátt Eimskips við Samkeppniseftirlitið, þar sem félagið samþykkti að greiða metsekt fyrir samkeppnislagabrot, hafa hlutabréf í félaginu hækkað um þriðjung.
29. júní 2021
Benedikt Jóhannesson hefur ekki útilokað framboð með öllu þótt hann ætli sér ekki að stofna nýjan flokk.
Benedikt segir það hafa verið viðrað að bjóða fram „svonefndan CC-lista“ Viðreisnar
Fyrrverandi formaður Viðreisnar bendir á að fordæmi séu fyrir því að bjóða fram annan lista flokks, þar sem sameiginleg atkvæði myndu nýtast við úthlutun jöfnunarþingsæta. Það hefur tvívegis gerst áður, árin 1967 og 1983.
29. júní 2021
Sektir sem samkeppnisyfirvöld hafa lagt á fyrirtæki nema samtals 10,4 milljörðum króna
Á síðustu tíu árum hefur Samkeppniseftirlitið lagt á sektir á fyrirtæki upp á 6,5 milljarða króna. Á sama tímabili hefur rekstrarkostnaður eftirlitsins verið um 4,2 milljarðar króna.
28. júní 2021
Það blæs ekki byrlega hjá flokki Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þessa daganna.
Miðflokkurinn við það að detta út af þingi samkvæmt nýrri könnun
Tvö stjórnarmynstur eru í kortunum samkvæmt nýrri könnun: áframhaldandi samstarf þeirra flokka sem nú mynda ríkisstjórn eða samstarf þeirra flokka sem ráða ríkjum í Reykjavíkurborg.
27. júní 2021
Mest hefur verið lánað til ýmiskonar þjónustustarfsemi það sem af er ári, nú þegar hömlum vegna COVID-19 hefur verið lyft í skrefum og Ísland stígið stór skref aftur til fyrra horfs.
Bankarnir þegar búnir að lána rúmlega fimm sinnum meira til fyrirtækja en allt árið í fyrra
Ný útlán banka til atvinnufyrirtækja hafa aukist mikið síðasta hálfa árið. Frá byrjun desember 2020 og fram til síðustu mánaðamóta lánuðu þeir fyrirtækjum næstum 50 milljarða króna umfram upp- og umframgreiðslur.
27. júní 2021
Samhliða því að þeim sem starfa í fjölmiðlum fækkar hefur launasumma geirans dregist verulega saman.
Starfandi fólki í fjölmiðlum á Íslandi hefur fækkað um helming á tveimur árum
Nýjar tölur frá Hagstofu Íslands sýna að starfandi fjölmiðlafólki hefur fækkað gríðarlega hratt á þessu kjörtímabili. Frá árinu 2018 og til síðustu áramót fækkaði þeim sem störfuðu í fjölmiðlum um 731.
26. júní 2021
Bankarnir að taka yfir íbúðalánamarkaðinn
Hlutdeild óverðtryggðra lána hefur tvöfaldast á rúmlega tveimur árum. Bankar eru stórtækastir en vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað undanfarið. Þá hefur verðmiðinn á því að tryggja sér fyrirsjáanleika með föstum vöxtum til 3-5 ára líka hækkað.
26. júní 2021
Málið snýst um hvernig Síminn seldi aðgang að Enska boltanum. Manchester City sigraði í ensku úrvaldsdeildinni á síðustu leiktíð.
Síminn stefnir Samkeppniseftirlitinu
Síminn vill að úrskurður áfrýjunarnefndarnefndar samkeppnismála verði felldur úr gildi. Samkvæmt honum var félaginu gert að greiða 200 milljónir króna í sekt fyrir að bjóða betri kjör við sölu á Enska boltanum til þeirra sem eru með Heimilispakka Símans.
26. júní 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur hafnar því að borgin standi í vegi fyrir nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu
Fjármála- og efnahagsráðherra sagði nýverið að Reykjavíkurborg væri ekki tilbúin að borga fyrir sinn hluta af stofnkostnaði við undirbúning að byggingu á nýjum þjóðarleikvangi í knattspyrnu. Borgarstjóri segir þetta ekki rétt.
25. júní 2021