Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Gunnþór Ingvarsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, hringdi inn fyrstu viðskipti með hlutabréf í Síldarvinnslunni í morgun. Athöfnin fór fram um borð í skipinu Berki við höfn í Neskaupstað.
Viðskipti hefjast með bréf í Síldarvinnslunni og hluthafalisti birtur
Samherji, Kjálkanes og tengdir aðilar halda áfram á 56 prósent í Síldarvinnslunni eftir að hafa selt hlutafé fyrir næstum 30 milljarða króna. Tveir af stærstu lífeyrissjóðum landsins keyptu ekki hlut í félaginu en Gildi keypti fyrir tíu milljarða króna.
27. maí 2021
Þjóðin færir sig skipulega úr verðtryggðum lánum yfir í óverðtryggð lán þegar hún fjármagnar húsnæðiskaup sín.
Bankar hafa lánað meira í óverðtryggð lán á rúmu ári en þeir gerðu sjö árin á undan
Tilfærsla þjóðarinnar úr verðtryggðum húsnæðislánum yfir í óverðtryggð heldur áfram. Alls tóku heimilin 136 milljarða króna í óverðtryggt húsnæðislán umfram uppgreiðslur og umframgreiðslur í apríl. Samhliða varð mesta hækkun á húsnæðisverði frá 2007.
27. maí 2021
Mikill meirihluti Íslendinga mótfallinn einkarekstri í heilbrigðiskerfinu
Rúmlega 80 prósent landsmanna vilja að hið opinbera reki sjúkrahúsin og tveir af hverjum þremur vilja að ríki eða sveitarfélög reki heilsugæslustöðvar landsins. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar sem kostuð var af BSRB.
26. maí 2021
Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, María Rut Kristinsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Heiða Ingimarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Guðmundur Ragnarsson og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson.
Hanna Katrín og Þorbjörg leiða fyrir Viðreisn í Reykjavík – Varaformaðurinn ekki oddviti
Viðreisn hafnaði fyrrverandi formanni við uppstillingu á lista í Reykjavík og varaformaður flokksins verður ekki oddviti í komandi kosningum.
26. maí 2021
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, stofnaði til umræðu við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um traust á Alþingi í dag.
Er Sjálfstæðisflokkur vandamál eða svar, hvað eigum við skilið og fæst traust með fötum?
Þingmenn ræddu traust á stjórnmálum og stjórnsýslu í sérstakri umræðu á Alþingi í dag. Þeir sem tóku til máls voru flestir hvorki sammála um orsök traustleysis né leiðir til að laga það.
25. maí 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Styrkjakerfi fyrir einkarekna fjölmiðla samþykkt á Alþingi
Alþingi afgreiddi í dag frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um styrkjakerfi fyrir einkarekna fjölmiðla. Þorri þeirra 400 milljóna króna sem skipt verður á milli fjölmiðla fer til þriggja stórra fjölmiðlafyrirtækja.
25. maí 2021
Þórður Snær Júlíusson
Er í lagi að reka „skæruliðadeildir“ sem ráðast á blaðamenn?
25. maí 2021
Atli Þór Fanndal er framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International.
Vilja breiðfylkingu gegn tilraunum Samherja til að grafa undan samfélagssáttmálanum
Íslandsdeild Transparency International segir að fyrirtæki og einstaklingar sem sanna vilja sakleysi sitt stundi ekki ofsóknir gagnvart þeim sem rannsaka og upplýsa um meintar misgjörðir. Það geri Samherji hins vegar.
24. maí 2021
Fyrirspurn Kjarnans var meðal annars send til Björgólfs Jóhannssonar og Þorsteins Más Baldvinssonar.
Samherji vill ekki svara spurningum um starfsemi „skæruliðadeildarinnar“
Kjarninn sendi ítarlega fyrirspurn til stjórnenda Samherja vegna gagna sem sýna fram á baktjaldamakk starfsmanna og ráðgjafa fyrirtækisins, í samstarfi við stjórnendur. Samherji vill ekki svara spurningunum.
24. maí 2021
Kórónuveirufaraldurinn tæmdi götur borga á borð við London og hafði neikvæð áhrif á líf milljóna manna í Bretlandi. Á sama tíma högnuðust sumir milljarðamæringar sem aldrei fyrr.
Breskir milljarðamæringar græddu metfjárhæðir í heimsfaraldri kórónuveiru
Auður ríkustu íbúa Bretlands hefur aldrei vaxið jafn hratt og í kórónuveirufaraldrinum. Breskir milljarðamæringar, í pundum talið, eiga nú yfir hundrað þúsund milljarða króna. Einn Íslendingur er á listanum.
24. maí 2021
Vildu nothæfan lista, afgreiða Ásgeir og safna upplýsingum um stjórn samtaka
Í samræðum „skæruliðadeildar“ Samherja kemur fram að Þorsteinn Már Baldvinsson vilji ekki að Njáll Trausti Friðbertsson verði næsti oddviti Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi. Þau ræddu einnig að safna upplýsingum um stjórn samtaka gegn spillingu.
23. maí 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands.
„Ég lít á þetta sem alvarlega aðför að kjöri formanns í fag- og stéttarfélagi“
Formaður Blaðamannafélags Íslands telur að aðgerðir starfsmanna og ráðgjafa Samherja um að hafa áhrif á formannskjör í félaginu í síðasta mánuði hafi ekki einungis beinst gegn henni heldur líka gegn mótframbjóðanda hennar.
22. maí 2021
Samherji reyndi að hafa áhrif á niðurstöðu í formannskjöri í stéttarfélagi blaðamanna
„Það þarf samt að fara mjög fínt í þetta því við viljum heldur ekki að það spyrjist út að Samherji eða ráðgjafar Samherja séu uggandi yfir stöðunni og séu að hjálpa til í smölun gegn fulltrúa RÚV.“
22. maí 2021
Gunnar Bragi Sveinsson.
Gunnar Bragi hættir á þingi – Gagnrýnir Framsókn fyrir undirmál og óheilindi
Þingflokksformaður Miðflokksins verður ekki í framboði í kosningunum í haust. Hann gagnrýnir þá framsóknarmenn fyrir að „fara í viðtöl og tala um æskuna eða annað slíkt til þess að breiða yfir sína framgöngu í stjórnmálum.“
22. maí 2021
Framvarðarsveit Framsóknarflokksins í Reykjavík í komandi kosningum.
Ásmundur Einar og Lilja leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
Brynja Dan Gunnarsdóttir verður í öðru sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Flokkurinn náði einungis einum þingmanni inn úr báður höfuðborgarkjördæmunum í síðustu kosningum.
19. maí 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín og Svandís leiða hjá Vinstri grænum í Reykjavík
Orri Páll Jóhannsson tekur annað sæti Kolbeins Óttarssonar Proppé í öðru hvor Reykjavíkurkjördæminu, en annars eru efstu sæti þar óbreytt hjá Vinstri grænum.
19. maí 2021
Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakana.
Neytendasamtökin boða dómsmál gegn öllum stóru bönkunum
Í fyrrahaust fóru Neytendasamtökin fram á að Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn breyttu skilmálum allra lána á breytilegum vöxtum sem þeir hafa veitt íslenskum heimilum. Bankarnir neituðu og nú ætla samtökin að fara með með málin fyrir dóm.
19. maí 2021
Eurovision-hópurinn fékk undanþágu og fór fram fyrir í bólusetningu
RÚV fór fram á það við sóttvarnaryfirvöld að hópurinn sem opinbera fjölmiðlafyrirtækið sendi til Hollands til að taka þátt í, og fjalla um, Eurovision, myndi fá bólusetningu áður en þau færu. Við því var orðið.
17. maí 2021
Jónas Þór Þorvaldsson er framkvæmdastjóri Kaldalóns.
Kaldalón ætlar að skrá sig á aðallista Kauphallar Íslands árið 2022
Kaldalón hefur selt fasteignaþróunarverkefni í Vogabyggð og keypt tekjuberandi eignir í staðinn. Arion banki ætlar að sölutryggja fimm milljarða króna í nýtt hlutafé í tengslum við skráningu Kaldalóns á markað.
17. maí 2021
Fjöldi farsímaáskrifta dróst saman á Íslandi í fyrsta sinn frá 1994
Síminn er með mesta markaðshlutdeild á íslenskum farsímamarkaði en Nova var eina fjarskiptafyrirtækið á meðal þeirra þriggja stóru sem fjölgaði áskrifendum milli ára. Litíl fyrirtæki á markaðnum, sem deila fjögur prósent hlutdeild, hafa aukið umsvif sín.
16. maí 2021
Þótt almennt atvinnuleysi hafi dregist saman fjölgar í hópi langtímaatvinnulausra
Þeir sem hafa verið atvinnulausir í meira en tólf mánuði fjölgaði um 288 í síðasta mánuði þrátt fyrir að stjórnvöld hafi ráðist í átak til að draga úr atvinnuleysi hópsins. Atvinnuleysi hjá þeim sem hafa verið án vinnu skemur en sex mánuði dregst saman.
15. maí 2021
Auglýsingin sem birt var í Morgunblaðinu í gær var nafnlaus, en hafði yfirbragð þess að hún væri á vegum Lyfjastofnunar. Það var hún ekki.
Morgunblaðið biðst velvirðingar á birtingu auglýsingar þar sem efast er um bólusetningar
Konan sem keypti heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu þar sem varað var við aukaverkunum vegna bólusetningar gegn COVID-19 segist ekki skammast sín. Lyfjastofnun segir auglýsinguna villandi hræðsluáróður.
14. maí 2021
Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar.
Sýn hefur skilað tapi á sjö af síðustu átta ársfjórðungum
Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hefur tapað um 2,5 milljörðum króna frá byrjun árs 2019. Nær allar tekjustoðir félagsins lækkuðu milli ára. Félagið er að selja innviðaeignir fyrir háar fjárhæðir og ætlar að skila því fé til hluthafa.
13. maí 2021
Lestur Fréttablaðsins dregist saman um 0,5 prósentustig á mánuði síðastliðið ár
Frá því að útgáfudögum Fréttablaðsins var fækkað úr sex í fimm í viku hefur lestur blaðsins dregist hraðar saman en hann gerði áður. Morgunblaðið er nú lesið af minna en fimmtungi landsmanna.
13. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni vill selja restina af Íslandsbanka á næsta kjörtímabili og allt að helming í Landsbanka
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ef hann fengi að ráða þá myndi hann selja Íslandsbanka að öllu leyti við fyrsta tækifæri á nýju kjörtímabili. Hann vill líka selja stóran hluta í Landsbankanum.
13. maí 2021