Drífa segir Bjarna hafa fundið upp hugtakið „afkomubætandi ráðstafanir“
Forseti ASÍ gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega og segir að afkoma fólks og samfélagslegir hagsmunir eigi að vera í fyrsta sæti. Hún telur frasann „afkomubætandi ráðstafanir“ vera nýyrði smíðað af fjármála- og efnahagsráðherra.
16. apríl 2021