Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Bjarni Benediktsson og Drífa Snædal.
Drífa segir Bjarna hafa fundið upp hugtakið „afkomubætandi ráðstafanir“
Forseti ASÍ gagnrýnir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega og segir að afkoma fólks og samfélagslegir hagsmunir eigi að vera í fyrsta sæti. Hún telur frasann „afkomubætandi ráðstafanir“ vera nýyrði smíðað af fjármála- og efnahagsráðherra.
16. apríl 2021
Hefði átt að afturkalla flugrekstrarleyfi WOW air í maí 2018
WOW air átti ekki fé til að standa við skuldbindingar sínar í maí 2018. Stjórnvöld efuðust verulega um getu Samgöngustofu til að sinna fjárhagseftirliti með flugfélaginu. Það virtist skorta á þekkingu til að vinna úr upplýsingum um fjárhagsstöðu WOW air.
16. apríl 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ekki hægt að kortleggja umsvif útgerða í íslensku atvinnulífi tíu ár aftur í tímann
Afmarka þarf skýrslu um umsvif 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi við árin 2016 til 2019. Samkvæmt þingskapalögum átti skýrslan að vera tilbúin í síðustu viku.
16. apríl 2021
Jón Ásgeir Jóhannesson er stjórnarformaður Skeljungs.
Skeljungur tilkynnir um áhugasama kaupendur að P/F Magn
Þegar Strengur gerði yfirtökutilboð í Skeljung fyrir áramót miðuðu áætlanir fjárfestahópsins við að selja ýmsar eignir út úr félaginu til að borga fyrir skuldsetta yfirtöku. Færeyskt dótturfélag er nú í söluferli.
15. apríl 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Sigurður Ingi ekki ánægður með leka á WOW-skýrslu Ríkisendurskoðunar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill vita hvort það þurfi ekki að taka upp nýja verklagsreglu um trúnað þegar skýrslur sem trúnaður er á leka út.
15. apríl 2021
„Andsetnar strategíur“ í stríðinu innan Alvogen
Frá lokum marsmánaðar hafa skeytasendingar gengið fram og til baka á milli fyrrverandi samstarfsmanna í framkvæmdastjórn lyfjafyrirtækisins Alvogen. Ásakanir eru alvarlegar og innihalda ávirðingar um ofbeldi, hótanir, trúnaðarbrot og græðgi.
15. apríl 2021
Samgöngustofa brást í eftirliti með WOW air
Samgöngustofa hafði viðskiptalega hagsmuni WOW air að leiðarljósi í einhverjum tilvikum í ákvörðunartöku sem snéri að flugfélaginu. Þá veitti stofnunin ráðuneyti sínu misvísandi upplýsingar. Þetta kemur fram í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar.
14. apríl 2021
Erlendir fjárfestar pökkuðu saman og fluttu 115 milljarða úr landi
Fjármagnsflótti hefur verið frá Íslandi síðasta hálfa árið. Þá hafa erlendir fjárfestar sem áttu hér eignir, meðal annars hlutabréf í banka, farið út með 92,6 milljarða króna umfram það sem erlendir fjárfestar hafa fjárfest hér.
14. apríl 2021
Þeim sem hafa verið án atvinnu í meira en ár hefur fjölgað um fjögur þúsund milli ára
Atvinnuleysi dróst lítillega saman í síðasta mánuði og Vinnumálastofnun spáir að það muni halda áfram að minnka í apríl vegna árstíðasveiflu og sérstakra atvinnuátaka stjórnvalda. Langtímaatvinnuleysi heldur þó áfram að aukast.
13. apríl 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Íslensk stjórnvöld hafa gert athugasemd við mat AGS á aðgerðum hérlendis
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir beinan stuðning ríkisfjármála til að takast á við efnahagsleg áhrif kórónuveirunnar einna minnst í Evrópu á Íslandi. Forsætisráðherra segir að útgjöld ríkisins til aðgerða séu ekki ein og sér mælikvarði á eitt eða neitt.
13. apríl 2021
Katrín Jakobsdóttir og Logi Einarsson.
Forsætisráðherra segir að greina þurfi hverjir hafi hagnast á kórónuveirukreppunni
Eðlilegt er að fara yfir þá tekjuöflunarmöguleika sem séu fyrir hendi fyrir ríkið þegar búið er að greina hverjir hafi hagnast á yfirstandandi kreppu, að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.
12. apríl 2021
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Komið í veg fyrir að Alþingi borgi fyrir akstur þingmanna í kosningabaráttu
Kostnaður vegna aksturs þingmanna, sem er greiddur úr ríkissjóði, hefur aukist í kringum síðustu þrjár kosningar. Það bendir til þess að skattgreiðendur hafi verið að borga fyrir kosningabaráttu sitjandi þingmanna. Nú á að taka fyrir þetta.
12. apríl 2021
233 fengu 16,2 milljarða króna í arðgreiðslur
Sá hópur sem fær arðgreiðslur vegna eignar sinnar í íslenskum fyrirtækjum telur alls 23.388 manns. Helmingur þeirra fær minna en 30 þúsund krónur í arð hver. Eitt prósent hópsins skipti á milli sín þriðjungi allra arðsgreiðslna.
12. apríl 2021
Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra, ávarpaði þjóðina sama dag og neyðarlög voru sett og ákveðið var að tryggja allar innstæður í innlendum bönkum.
Innstæður Íslendinga rúmlega tvöfölduðust árið sem ríkið ábyrgðist innstæður
Þrátt fyrir að langt samfellt góðæri hafi staðið yfir á Íslandi árin áður en COVID-19 faraldurinn skall á þá hefur umfang innstæðna sem geymdar eru á íslenskum bankareikningum en ekki náð sömu krónutölu og í árslok 2008.
11. apríl 2021
Lengi hefur tíðkast að safna peningum í sparibauka, og leggja þá svo inn á innstæðureikninga.
5.632 íslenskar fjölskyldur áttu 24 milljarða á erlendum bankareikningum
Upplýsingar um erlenda bankareikninga Íslendinga voru í fyrsta sinn færðar á sundurliðunarblað með framtali á árinu 2018. Við það þrefaldaðist fjöldi þeirra sem gáfu upp innstæður í erlendum bönkum.
10. apríl 2021
Mikil áhersla hefur verið lögð á að auka fjárframlög til nýsköpunar síðustu misseri, sérstaklega eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Skatturinn hefur áhyggjur af því að verið sé að misnota nýsköpunarstyrkjakerfið.
Ýmsir telja almennan rekstrarkostnað fram sem nýsköpun til að fá styrki úr ríkissjóði
Veittir nýsköpunarstyrkir úr ríkissjóði jukust um 145 prósent milli 2019 og 2020. Ríkisskattstjóri segir að misnotkun á stuðningnum, í formi óréttmætra endurgreiðslna, geti leitt leitt til verulegra útgjalda af hálfu hins opinbera og raskað samkeppni.
9. apríl 2021
Karen Kjartansdóttir.
Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hætt störfum
Karen Kjartansdóttir segir að hún og formaður framkvæmdarstjórnar Samfylkingarinnar hafi haft ólíkar hugmyndir um samstarf sitt. Hún hefur því sagt upp sem framkvæmdastjóri flokksins.
9. apríl 2021
Engin þriggja flokka ríkisstjórn í kortunum
Ef tekið er tillit til þeirra flokka sem hafa útilokað samstarf með öðrum í aðdraganda komandi kosninga þá bendir niðurstaða nýrrar könnunar til að næsta ríkisstjórn þurfi að innihalda að minnsta kosti fjóra stjórnmálaflokka.
9. apríl 2021
Fjármálaeftirlitið segir lífeyrissjóðum að skýra hvort, hvernig og við hvaða aðstæður megi sparka stjórnarmönnum
Ætluð skuggastjórnun á lífeyrissjóðum hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Verkalýðshreyfingin hefur ásakað atvinnulífið um hana og öfugt.
8. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Flokkur hans bætir mestu við sig á milli mánaða.
Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Píratar bæta við sig fylgi
Ríkisstjórnarflokkarnir mælast nú sameiginlega með 44,7 prósent fylgi en þrír stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir mælast með 38,6 prósent. Miðflokkurinn hefur ekki mælst minni síðan skömmu eftir Klausturmálið.
8. apríl 2021
Tekjuhæsta eitt prósent landsmanna tók til sín næstum helming allra fjármagnstekna
Rúmlega þrjú þúsund Íslendingar voru með 142 milljarða króna í tekjur á árinu 2019. Af þeim tekjum voru 58 milljarðar króna fjármagnstekjur. Alls aflaði þessi hópur, tekjuhæsta eitt prósent landsmanna, 44,5 prósent allra fjármagnstekna.
8. apríl 2021
Bjarni Benediktsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir stýra flokkum sem eru sýnilega mun vinsælli hjá tekjuhærri kjósendum en tekjulægri.
Næstum helmingur tekjuhæstu kjósendanna styðja Sjálfstæðisflokk eða Viðreisn
Mikill munur er á stuðningi tekjuhópa við stjórnmálaöfl. Píratar eru vinsælasti stjórnmálaflokkur landsins hjá þeim sem minnstar hafa tekjurnar og sósíalistar eru líka sterkir þar.
7. apríl 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar og Halldóra Mogensen er annar oddvita Pírata í Reykjavík í komandi kosningum.
Samfylkingin og Píratar stærri hjá kjósendum undir þrítugu en Sjálfstæðisflokkurinn
Stærsti stjórnmálaflokkur landsins, Sjálfstæðisflokkur, höfðar síst til kjósenda á aldrinum 18-29 ára. Miðflokkurinn nær sömuleiðis illa til þess hóps.
7. apríl 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín lítur ekki svo á að löggjafinn hafi gert mistök við setningu sóttvarnalaga
Forsætisráðherra segir að reglugerð sem skikkaði ferðalanga til veru í sóttvarnarhúsi, en reyndist síðar skorta lagastoð, hafi verið rædd í ríkisstjórn án ágreinings.
6. apríl 2021
Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman.
Setið fyrir Halldóri fyrir utan World Class með uppsagnarbréf og stefnu
Halldór Kristmannsson segir að sú aðferð Alvogen og Alvotech að skjóta sendiboðann en hvítþvo Róbert Wessman kunni að skaða orðspor fyrirtækjanna tveggja. Málið hafi vakið athygli erlendis, meðal annars hjá samstarfsaðilum fyrirtækjanna.
6. apríl 2021