Lestur Fréttablaðsins dregist saman um 15 prósent frá því að nýir eigendur keyptu það
Lestur Morgunblaðsins hjá fólki undir fimmtugu fór í fyrsta sinn síðan mælingar hófust undir tveggja stafa tölu í síðasta mánuði. Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug.
13. mars 2021