Bolli biðst afsökunar á rangfærslu – Vigdís skýtur til baka á Dag
Borgarstjórinn í Reykjavík segir að heimili sitt hafi verið gert að skotskífu og að það hafi fyllt hann óhug þegar myndband af heimili hans hóf að birtast á vefmiðlum. Vigdís Hauksdóttir segir borgarstjóra hafa talað um sitt heimili á borgarstjórnarfundi.
1. febrúar 2021