Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, skrifa undir samkomulagið.
Óvissu um starfsemi álversins í Straumsvík eytt með breyttum samningi við Landsvirkjun
Landsvirkjun og Rio Tinto ná saman um að breyta raforkusamningi álversins í Straumsvík. Forstjóri Rio Tinto á Íslandi segir að þetta eyði óvissu um starfsemina.
15. febrúar 2021
Sjóður Goldman Sachs og aðrir fjárfestar vilja eignast meirihluta í Advania
Hópur fjárfesta hefur gert bindandi kauptilboð í meirihluta hlutafjár í Advania, sem byggir á íslenskum grunni og rekur stóra starfsstöð hérlendis. Advania velti 76 milljörðum króna í fyrra.
15. febrúar 2021
Herdís Dröfn Fjeldsted tók upphaflega við starfi forstjóra Valitor tímabundið í mars í fyrra og var ráðin til frambúðar í starfið í nóvember.
Valitor tapaði 1,8 milljarði króna en bókfært virði jókst um tvo milljarða króna
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor, í eigu Arion banka, hefur verið til sölu frá árinu 2018. Á þeim tíma hefur það tapað um 13 milljörðum króna. Varaformaður stjórnar bankans var ráðin forstjóri Valitor í nóvember í fyrra.
14. febrúar 2021
Lestur dagblaða hefur dregist verulega saman á Íslandi á undanförnum árum.
Tíu prósent fullorðinna Íslendinga undir fimmtugu lesa Morgunblaðið
Lesendur Fréttablaðsins í aldurshópnum 18-49 ára hafa aldrei verið færri og þeim sem lesa Morgunblaðið í sama hóp eru nú tæplega þriðjungur af því hlutfalli hans sem það gerði fyrir tólf árum síðan.
13. febrúar 2021
Mikill samdráttur í byggingaframkvæmdum vegna ferðaþjónustu, t.d. í tengslum við byggingu hótela, hefur vigtað inn í aukið atvinnuleysi.
Tæplega tólf þúsund manns hafa verið án atvinnu í meira en hálft ár
Þeim sem hafa verið atvinnulausir í að minnsta kosti hálft ár hefur fjölgað um 200 prósent á einu ári. Þeim fjölgaði um rúmlega 900 í janúar. Alls eru 26.403 án atvinnu að öllu leyti eða hluta hérlendis.
13. febrúar 2021
Laun ráðherra og aðstoðarmanna áætluð 681 milljónir króna í ár
Samkvæmt fjárlögum ársins 2018, sem var fyrsta heila árið sem núverandi ríkisstjórn starfaði, átti kostnaður við rekstur ríkisstjórnar Íslands og aðstoðarmanna hennar að vera 461 milljónir króna, en reyndist mun meiri.
13. febrúar 2021
Creditinfo hættir að rukka fyrir ársreikninga sem eru nú þegar fríir hjá Skattinum
Creditinfo veitir nú aðgang að frumriti ársreikninga án kostnaðar. Samkvæmt nýjum lögum hefur verið hægt að nálgast ársreikninga íslenskra fyrirtækja án endurgjalds á vef ríkisskattsstjóra frá byrjun þessa árs.
12. febrúar 2021
Rannsókn á þætti norska bankans DNB í Samherjamálinu felld niður
Rannsakendur í Noregi telja ekki að starfsmenn DNB hafi tekið þátt í meintum lögbrotum tengdum starfsemi Samherja og hafa fellt niður rannsókn á bankanum.
12. febrúar 2021
Eiríkur Jónsson, annar þeirra sem vann mál sitt fyrir Hæstarétti Íslands í dag, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart Jóni og Eiríki vegna Landsréttarmálsins
Tveir af þeim fjórum umsækjendum sem Sigríður Á. Andersen færði af lista yfir þá sem skipaðir voru dómarar við Landsrétt árið 2017 höfðuðu mál og fóru fram á bætur. Í dag unnu þeir þau mál fyrir Hæstarétti.
11. febrúar 2021
Paul Richard Horner, Renier Lemmens, Liv Fiksdahl, Herdís Dröfn Fjeldsted (varaformaður), Brynjólfur Bjarnason (formaður), Steinunn Kristín Þórðardóttir og Gunnar Sturluson skipa stjórn Arion banka.
Arion banki væntir þess að skila hluthöfum sínum meira en 50 milljörðum á næstu árum
Til stendur að greiða hluthöfum Arion banka út 18 milljarða króna í ár. Stjórn bankans áskilur sér rétt til að greiða enn meira út þegar líður á árið. Áform eru uppi um að skila hluthöfum tugum milljarða króna á næstu árum.
11. febrúar 2021
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki hagnaðist um 12,5 milljarða og ætlar að skila 18 milljörðum til hluthafa
Eiginfjárgrunnur Arion banka jókst um 28 milljarða króna á síðasta ári þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru. Bankinn náði að vera yfir markmiði sínu um arðsemi eigin fjár á síðasta ársfjórðungi.
10. febrúar 2021
Síldarvinnslan gæti verið nálægt 100 milljarða króna virði
Stefnt er að því að Síldarvinnslan, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, verði skráð á hlutabréfamarkað fyrir mitt þetta ár.
10. febrúar 2021
Starfsmenn Arion banka gera kaupréttarsamninga upp á 1,9 milljarða króna
Á síðustu misserum hefur Arion banki ýtt úr vör bæði kaupaukakerfi og kaupréttaráætlun fyrir starfsfólk sitt. Verðið sem starfsfólkið getur keypt bréf á er 14 prósent undir núverandi markaðsvirði bankans.
10. febrúar 2021
Fjórðungur launafólks á erfitt með að láta enda ná saman
Erlendir ríkisborgarar misstu frekar vinnuna en innfæddir íbúar landsins þegar kórónuveirukreppan skall á. Fjárhagsstaða þeirra er verri, þeir eiga erfiðara með að láta enda ná sama og líða frekar skort. Ungt fólk glímir við verri andlegri heilsu.
9. febrúar 2021
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group
Icelandair Group tapaði 51 milljarði króna á árinu 2020
Icelandair átti 29,7 milljarða króna í eigið fé í lok síðasta árs. Tap félagsins á árinu 2020 var gríðarlegt, enda dróst farþegafjöldi saman um 83 prósent milli ára. Forstjórinn segir óvissu enn vera verulega.
8. febrúar 2021
Samdráttur í flugi meginástæða þess að losun íslenska hagkerfisins minnkar hratt
Losun gróðurhúsalofttegunda frá íslenska hagkerfinu dróst verulega saman í fyrra. Það var annað árið í röð sem það gerist. Stærst ástæðan: samdráttur í umfangi flugs á vegum íslenskra flugfélaga.
8. febrúar 2021
Þórður Snær Júlíusson
Af hverju þarf að selja ríkisbanka?
5. febrúar 2021
Rúmlega þriðjungur allra viðskipta í Kauphöll í janúar var með bréf í Icelandair Group
Hlutabréfaviðskiptum í Kauphöll Ísland fjölgaði um 64 prósent milli janúarmánaðar og sama mánaðar í fyrra. Um þriðjungur af veltunni var vegna viðskipta með bréf í Arion banka en langflest viðskipti voru með bréf í Icelandair Group.
5. febrúar 2021
Íslensk fjárfestingafélög keyptu fyrir milljarða í Arion banka í síðustu viku
Erlendir vogunarsjóðir hafa verið að minnka hlut sinn í Arion banka hratt síðustu mánuði. Íslenskir lífeyrissjóðir hafa keypt stærstan hluta af þeim bréfum sem þeir hafa losað um og aðrir fagfjárfestar hafa líka bætt við sig.
4. febrúar 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar.
Síldarvinnslan stefnir á skráningu í Kauphöll Íslands
Síldarvinnslan ætlar að verða annað útgerðarfyrirtækið sem skráð verður í Kauphöll Íslands. Samherji á tæplega helminginn í Síldarvinnslunni.
4. febrúar 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja að hægt verði að breyta stjórnarskrá án þingrofs
Þingmenn úr þremur stjórnarandstöðuflokkum, auk eins sem stendur utan flokka, vilja að breytingar á stjórnarskrá fari í þjóðaratkvæðagreiðslu til að undirstrika vald þjóðarinnar sem stjórnarskrárgjafa.
3. febrúar 2021
Fréttatíma Stöðvar 2 var lokað fyrir öðrum en áskrifendum í síðasta mánuði. Samhliða dróst áhorf á hann saman um rúmlega helming.
Styðja fjölmiðlafrumvarpið en segja það ekki duga til að fréttatími Stöðvar 2 verði opnaður
Sýn leggur fram margháttaðar tillögur að breyttu rekstrarumhverfi fjölmiðla í umsögn sinni um frumvarp um styrkjagreiðslur til fjölmiðla. Félagið vill meðal annars láta leggja niður „hina fjölmennu og ágengu auglýsingadeild“ RÚV.
3. febrúar 2021
Erlendu eigendur Arion banka selja sig niður en íslenskir lífeyrissjóðir kaupa sig upp
Á síðustu fjórum mánuðum hafa vogunarsjóðir sem myndað hafa nokkurs konar kjölfestu í eignarhaldi Arion banka flestir minnkað stöðu sína í bankanum umtalsvert. Íslenskir lífeyrissjóðir hafa á sama tíma aukið eign sína um fjórðung.
3. febrúar 2021
Ríkisstjórnin gæti haldið velli þrátt fyrir að flokkarnir sem að henni standa séu allir að mælast með minna fylgi en þeir fengu í kosningunum 2017.
Ríkisstjórnin gæti haldið með minnihluta fylgis á bakvið sig
Ný könnun sýnir að þrír stjórnarandstöðuflokkar myndu saman fá níu fleiri þingmenn nú en haustið 2017. Aðrir flokkar tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkur ver þingmannafjölda sinn vegna dauðra atkvæða. Allskyns stjórnarmynstur eru í kortunum.
1. febrúar 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór: Hótað lífláti og atvinnumissi
Formaður VR segir að fjölskyldu hans hafi borist handskrifuð bréf með líflátshótunum. Innihaldið bendi til þess að hótanirnar hafi sprottið úr harðri orðræðu í aðdraganda Lífskjarasamningsins.
1. febrúar 2021