Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Þórólfur Guðnason er sóttvarnalæknir og Svandís Svavarsdóttir er heilbrigðisráðherra.
Biðla til gesta að ljúka sóttkví á sóttkvíarhótelum
Heilbrigðisráðuneytið og sóttvarnarlæknir fara nú yfir úrskurð dómstóla frá þvi fyrr í dag, þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að lagastoð skorti fyrir því að skikka fólk til veru í sóttvarnarhúsi.
5. apríl 2021
Ýmiskonar gögnum umfram ársreikninga um fyrirtæki landsins er safnað saman í hlutafélagaskrá. Í dag er hægt að kaupa þau gögn af einkaaðilum. Nokkrir þingmenn vilja gera það aðgengi gjaldfrjálst.
Vill að frumvarp um aukinn gjaldfrjálsan aðgang að gögnum verði endurskoðað
Þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram frumvarp um að allar upplýsingar sem safnað er saman í hlutafélagaskrá verði aðgengilegar öllum án gjalds. Ríkisskattstjóri er ekki hrifinn af breytingunni.
4. apríl 2021
Það er hægt að ákæra þá sem sviku undan skatti fyrir áratugum fyrir peningaþvætti
Niðurstaða Hæstaréttar í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann var dæmdur fyrir peningaþvætti er verulega fordæmisgefandi.
2. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, er fyrsti þingmaður Kragans.
Sjálfstæðisflokk vantar konur, kergja innan Samfylkingar og margir um hituna hjá VG
Suðvesturkjördæmi, Kraginn svokallaði, er fjölmennasta kjördæmi landsins. Þar eru í boði þrettán þingmenn í kosningunum í haust. Listar sumra flokka eru að taka á sig mynd og átök eru sýnileg víða.
2. apríl 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Bankarnir byrjaðir að lána fyrirtækjum á ný
Íslenskir bankar lánuðu fyrirtækjum landsins minna á öllu síðasta ári í ný útlán en þeir gerðu í janúar og febrúar 2021. Lán með ríkisábyrgð sem voru í aðalhlutverki í fyrstu efnahagspökkum ríkisstjórnarinnar hafa nánast ekkert verið nýtt.
1. apríl 2021
Enginn flokkur getur sagt „Reykjavík er okkar“
Níu flokkar gætu átt möguleika á að ná í þá 22 þingmenn sem í boði eru í Reykjavíkurkjördæmunum. Innan stærri flokka eru að eiga sér stað innanflokksátök og ráðherrar eiga á hættu að detta út af þingi. Kjarninn skoðar fylgi flokka eftir landssvæðum.
1. apríl 2021
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, og stjórn félagsins.
Tap Bláa lónsins í fyrra var tæpur helmingur af arðgreiðslum áranna 2018 og 2019
Tekjur Bláa lónsins drógust verulega saman í fyrra vegna COVID-19 og það skilaði tapi í fyrsta sinn í áratug. Félagið fékk 591 milljón króna í uppsagnarstyrki úr ríkissjóði og setti 454 manns á hlutabótaleiðina.
1. apríl 2021
Samkeppniseftirlitið telur vísbendingar um yfirráð Samherja yfir Síldarvinnslunni
Að mati Samkeppniseftirlitsins eru veruleg tengsl milli stórra hluthafa í Síldarvinnslunni. Þrír af fimm stjórnarmönnum í Síldarvinnslunni eru skipaðir af eða tengdir þeim eigendum. Um er að ræða Samherja og Kjálkanes.
1. apríl 2021
Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar.
Sýn selur fjarskiptainnviði fyrir meira en sex milljarða króna
Erlendir fjárfestar hafa eignast fjarskiptainnviði hérlendis sem áður voru í eigu Sýnar. Áhugi er á að kaupa sömu innviði af hinum stóru fjarskiptafyrirtækjunum.
1. apríl 2021
Óli Björn Kárason og Brynjar Níelsson eru einu þingmennirnir sem eru á frumvarpinu.
Óli Björn og Brynjar leggja fram frumvarp um að taka RÚV af auglýsingamarkaði
Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokksins vilja að RÚV hætti þátttöku á auglýsingamarkaði í tveimur skrefum án þess að RÚV yrði bætt upp tekjutapið. Þingmaður Vinstri grænna segist klóra sér í kollinum yfir frumvarpinu.
1. apríl 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Stefán Eiríksson: Helgi Seljan hefur búið við „fordæmalausar árásir“ af hálfu Samherja
Útvarpsstjóri hefur kallað eftir því að fulltrúar starfsfólks RÚV verði tilnefndir í hóp til að endurskoða siðareglur fyrirtækisins. Hann segir starfsfólk RÚV hafa sett gildandi siðareglur.
31. mars 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin ekki mælst minni frá því fyrir kosningarnar 2017
Alls myndu níu flokkar ná inn á þing ef kosið yrði í dag og hefðu þá aldrei verið fleiri. Sitjandi ríkisstjórn væri fallin og ómögulegt yrði að mynda stjórn sem innhéldi færri en fjóra flokka.
30. mars 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði frumvarpið um breytingar á skattrannsóknum fram.
Segja skattrannsóknarstjóra misskilja frumvarp sem færir rannsóknir frá embættinu
Embætti skattrannsóknarstjóra telur að frumvarp sem færir rannsókn á meiriháttar skattrannsóknum til héraðssaksóknara muni valda meiri skaða en gagni.. Fjármála- og efnahagsráðuneytið segir embættið misskilja frumvarpið.
30. mars 2021
Stríðið í Alvogen: Morðhótanir, ofbeldi og misnotkun á fjölmiðlum
Einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman hefur stigið fram sem uppljóstrari og gert stjórn lyfjafyrirtækisins Alvogen grein fyrir ýmiskonar ósæmilegri hegðun forstjóra þess.
29. mars 2021
Þórður Snær Júlíusson
Rúmlega 500 daga stríðsrekstur Samherja gegn blaðamönnum
29. mars 2021
Halldór Kristmannsson og Róbert Wessman.
„Ég var beinlínis kýldur kaldur í andlitið án fyrirvara í vitna viðurvist“
Halldór Kristmannsson segir Róbert Wessman hafa þrýst á að Mannlífi, fjölmiðli sem hann fjármagnaði, yrði beitt til að koma höggi á meinta óvildarmenn sína. Vegna þessa hafi skapast ósætti milli þeirra sem leiddi til þess að Halldór steig til hliðar.
29. mars 2021
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og Alvotech.
Segir Róbert Wessman hafa beitt ofbeldi og lagt á ráðin um rógsherferðir í fjölmiðlum
Einn nánasti samstarfsmaður Róberts Wessman til tveggja áratuga hefur stigið fram og sagt forstjóra Actavis hafa sýnt af sér óverjandi hegðun fyrir forstjóra í alþjóðlegu fyrirtæki.
29. mars 2021
Íbúðalánum skóflað út en framboð á húsnæði dregst hratt saman
Húsnæðisverð hefur hækkað um rúmlega átta prósent á einu ári. Heimili landsins hafa tekið hátt í 300 milljarða króna í ný útlán til að kaupa sér húsnæði frá því að faraldurinn skall á. Á sama tíma er skortur á húsnæði framundan.
28. mars 2021
Gert ráð fyrir styrkjum til einkarekinna fjölmiðla næstu árin í fjármálaáætlun
Þrátt fyrir að frumvarp um styrki til einkarekinna fjölmiðla sé enn til meðferðar hjá allsherjar- og menntamálanefnd þá er gert ráð fyrir því að styrkirnir verði lögfestir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
27. mars 2021
Helgi Seljan
Niðurstaða siðanefndar RÚV hefur ekki áhrif á störf Helga Seljan
Fréttastofa RÚV stendur við allan fréttaflutning af málefnum Samherja. Niðurstaða siðanefndar RÚV vegna kæru fyrirtækisins á hendur ellefu starfsmönnum fjölmiðilsins er sú að tíu þeirra hafi ekki brotið siðareglur.
26. mars 2021
Nokkur ummæli Helga Seljan á samfélagsmiðlum brutu gegn siðareglum RÚV
Siðanefnd RÚV hefur komist að niðurstöðu í kærumáli þar sem Samherji taldi að ummæli alls ellefu starfsmanna fjölmiðilsins brytu gegn siðareglum hans. Þorra málatilbúnaðarins er vísað frá eða ummælin sem um ræðir ekki talin brot á reglum.
26. mars 2021
Formenn stjórnmálaflokka leggja til bann við nafnlausum áróðri í aðdraganda kosninga
Áróðursefni þar sem reynt er að hafa áhrif á niðurstöðu kosninga án þess að nokkur gangist við ábyrgð á efninu eða að hafa borgað fyrir það, var áberandi í síðustu þingkosningum. Miklum fjármunum var kostað til við gerð þess og dreifingu.
26. mars 2021
Það verður sífellt dýrara, og flóknara, fyrir ungt fólk að kaupa húsnæði upp á eigin spýtur.
Húsnæðiskaupmáttur fólks á þrítugsaldri lækkaði um 46 prósent frá 2001 til 2019
Hagvöxtur á Íslandi verður sá lægsti á meðal OECD-landa á þessu ári. BHM vill að stjórnvöld mæti heimilum landsins og tryggi að þau lendi ekki skuldavandræðum vegna húsnæðiskaupa. Verð húsnæðis hafi hækkað meira hér en nánast alls staðar annarsstaðar.
25. mars 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: „Að fást við svona heimsfaraldur er eins og að klífa fjall“
Fjármála- og efnahagsráðherra svarar því ekki hvort stjórnvöld hafi endurmetið væntingar um fjölda ferðamanna sem koma til landsins í ár, í ljósi atburða síðustu daga.
25. mars 2021
Brúneggjamálið vakti mikla athygli síðla árs 2016. Fyrirtækið fór í þrot í kjölfar þess.
Eigendur Brúneggja stefna vegna fjögurra ára gamallar umfjöllunar
Meira en fjórum árum eftir að verðlaunaumfjöllun um Brúnegg birtist hefur þeim sem stóðu að umfjölluninni verið stefnt. Ritstjóri Kveiks segir að tilraunir Samherja til að sverta mannorð blaðamanna séu til skoðunar hjá alþjóðasamtökum blaðamanna.
25. mars 2021