Nýir hluthafar keyptu fyrir 29,7 milljarða króna í Síldarvinnslunni
Miðað við það sem fékkst fyrir 29,3 prósent hlut í Síldarvinnslunni er markaðsvirði félagsins 101,3 milljarðar króna. Samherji og Kjálkanes fá yfir tólf milljarða króna hvort fyrir hluti sem þau seldu.
13. maí 2021