Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Er Ísland marxískt, spillt og stéttaskipt eða er allt sem ríkisstjórnin hefur gert frábært?
Eldhúsdagsumræður fóru fram í gær. Þar lýstu stjórnmálamenn stöðu mála í íslensku samfélagi á afar mismunandi hátt. Raunar svo mismunandi að það var á stundum eins og þeir væru ekki að lýsa gangi mála í sama landinu.
8. júní 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson eru oddvitar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík.
Sigurvegarar og taparar í vel heppnuðu prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Reykjavík
Konur verða í stórum hlutverkum hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík í komandi kosningum. Frjálslyndari frambjóðendum gekk betur en íhaldsamari og ef eitt er öruggt í lífinu þá er það að Birgir Ármannsson lendir í sjötta sæti.
7. júní 2021
Sigríður gerir enga kröfu um sæti á lista og Brynjar kveður stjórnmálin
Brynjar Níelsson segist kveðja stjórnmálin sáttur. Fyrrverandi dómsmálaráðherra sóttist eftir öðru sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Hún endaði ekki á meðal átta efstu.
6. júní 2021
Opinberir starfsmenn gáfu eftir lífeyrisréttindi fyrir hærri laun – Það loforð hefur enn ekki verið efnt
Opinberir starfsmenn samþykktu að hækka lífeyristökualdur, byggja sjóðssöfnun á föstum iðgjöldum og að ávinnsla réttinda yrði aldurstengd árið 2016. Á móti átti að hækka launin þeirra þannig að þau yrðu í takti við laun á almenna markaðnum áratug síðar.
6. júní 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór sigraði í Reykjavík – Sigríður Andersen beið afhroð
Diljá Mist Einarsdóttir og Hildur Sverrisdóttir eru sigurvegarar prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ásamt utanríkisráðherra. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson voru langt frá settu markmiði.
6. júní 2021
Guðlaugur Þór tekur forystu á ný
Tveir sitjandi þingmenn Sjálfstæðisflokksins gætu verið á leið út af þingi. Brynjar Níelsson og Sigríður Andersen eru langt frá þeim árangri sem þau ætluðu sér í prófkjöri flokksins.
6. júní 2021
Áslaug Arna komin með forystu
Tveir sitjandi þingmenn Sjálfstæðisflokksins gætu verið á leið út af þingi. Brynjar Níelsson og Sigríður Andersen eru langt frá þeim árangri sem þau ætluðu sér í prófkjöri flokksins.
5. júní 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Guðlaugur Þór leiðir eftir aðrar tölur – Sigríður Andersen líklega á útleið
Utanríkisráðherra er með forystu yfir dómsmálaráðherra eftir að búið er að telja yfir þrjú þúsund atkvæði. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins verður að óbreyttu í baráttusæti en fyrrverandi dómsmálaráðherra á litla möguleika á að ná inn á þing.
5. júní 2021
Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar.
Samfylkingin segir framgöngu Samherja óafsakanlega og vill raunverulegar aðgerðir
Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar samþykkti í dag ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórnina að binda í lög vernd fyrir fjölmiðlafólk sem verður fyrir árásum af hálfu stórfyrirtækja.
5. júní 2021
Hagsmunaverðir atvinnulífsins vonast til þess að fjöldi ferðamanna hérlendis verði 700-800 þúsund í ár. Árið 2019 voru þeir tvær milljónir.
„Mörg fyrirtæki eru því stórlöskuð; horfur eru óljósar, skuldir hafa hlaðist upp“
Skuldavandi í ferðaþjónustu getur stórhamlað uppbyggingu næstu ára að mati SA og SAF. Þótt vandinn hafi aukist mikið í kórónuveirufaraldrinum þá var hann til staðar áður en COVID-19 kom til sögunnar.
5. júní 2021
PwC greiddi samanlagt vel á annan milljarð króna til að sleppa undan málsókn vegna hrunsins
Í nýlegum dómi Landsréttar kemur fram að endurskoðendur Landsbanka Íslands fyrir hrun borguðu yfir milljarð króna til að sleppa við málsókn fyrir að hafa skrifað upp á rangan ársreikning.
5. júní 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kristján Þór segir Samherja ekki hafa gert hreint fyrir sínum dyrum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að það sé ákaflega dapurt að horfa upp á þá stöðu sem byggst hafi upp í kringum Samherja. Hann segist hafa verið samsamaður fyrirtækinu og að það sé slæmt að Samherjamálið veiki tiltrú fólks til sjávarútvegarins.
5. júní 2021
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
SA og SAF vilja að tekið sé á atvinnulausum sem hafni störfum „af festu“
Hagsmunaverðir atvinnulífsins segja í minnisblaði að einungis hafi tekist að ráða í 28 prósent þeirra starfa sem auglýst hafa verið í átakinu „Hefjum störf“. Ástæðan sé að uppistöðu hækkun atvinnuleysisbóta og lenging bótatímabils. ASÍ hafnar þessu alfari
4. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja fundaði með aðstoðarmönnum og tveimur lögmönnum áður en hún áfrýjaði
Stuttu eftir að héraðsdómur hafði hafnað því að ógilda niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála um að Lilja D. Alfreðsdóttir hefði brotið jafnréttislög boðaði hún fjóra einstaklinga á fund. Þar var tekin ákvörðun um að áfrýja niðurstöðunni.
4. júní 2021
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Yfirkjörstjórn telur Áslaugu Örnu ekki hafa brotið gegn reglum Sjálfstæðisflokksins
Utanríkisráðherra og aðstoðarmaður hans kærðu dómsmálaráðherra fyrir að brjóta reglur prófkjörs, þar sem þau takast á. Ekki verður aðhafst frekar vegna málsins.
3. júní 2021
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands.
BÍ: RÚV af auglýsingamarkaði er nauðsynlegt skref en bæta þarf fyrirtækinu tekjutapið
Blaðamannafélag Íslands segir að það skref að taka RÚV af auglýsingamarkaði sé „nauðsynlegt skref í átt til hagfelldara rekstrarumhverfis“. Þó þurfi að bæta RÚV tekjutapið úr ríkissjóði og passa upp á að niðurskurður bitni ekki á fréttastofu RÚV.
3. júní 2021
Heiðrún Lind Marteinsdóttir er framkvæmdstjóri SFS.
SFS telja mikilvægt að Samherji axli ábyrgð á eigin ákvörðunum og athöfnum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja það ekki ætlun sína að refsa aðildarfyrirtækjum sem gangi gegn því sem kveðið sé á um í stefnu um samfélagsábyrgð.
2. júní 2021
Katrín með öll tromp á hendi ... enn sem komið er
Tvö ríkisstjórnarmynstur virðast líkleg eins og er, miðað við stöðu mála í könnunum. Sitjandi ríkisstjórn nýtur nánast sama fylgis og útgáfa af svokölluðu Reykjavíkurmódeli.
2. júní 2021
Faraldurinn stórjók áfengiskaup hjá ÁTVR en neftóbakssalan hrundi
ÁTVR stendur í stórræðum. Síðasta rekstrarár reyndist langt um betra en reiknað var með þar sem landsmenn keyptu nær allt áfengi sem þeir neyttu í vínbúðum fyrirtækisins. Það ástand mun ekki vera til lengdar og neftóbakssala ÁTVR hefur hrunið. A
2. júní 2021
Lægri húsnæðislánavextir og aukin eftirspurn skila mikilli hækkun á fasteignamati
Fasteignamat fyrir allar fasteignir landsins hækkar um 7,4 prósent milli ára. Það þýðir að eigendur fasteigna sjá eigið fé sitt í þeim aukast en selji þeir ekki fasteignina, og leysi þá hækkun út, er raunveruleikinn einfaldur: hærri skattar.
1. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Fjórði efnahagspakki ríkisstjórnarinnar metinn á 20 milljarða króna
Útgjöld ríkissjóðs fyrir yfirstandandi ár verða 14,6 milljörðum krónum meira en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Áætlaður halli í ár nemur um 320 milljörðum króna. Kostnaður vegna sértækra aðgerða stjórnvalda hefur reynst minni en áætlað var.
31. maí 2021
Báðir ríkisbankarnir búnir að hækka húsnæðisvexti vegna stýrivaxtahækkunar
Stýrivextir voru hækkaðir um 0,25 prósent 19. maí síðastliðinn. Á morgun munu breytilegir óverðtryggðir húsnæðisvextir Íslandsbanka hækka um 0,25 prósentustig og sömu vextir hjá Landsbankanum um 0,15 prósentustig.
31. maí 2021
Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri fréttastofu RÚV:
Varafréttastjóri RÚV gerir athugasemdir við afsökunarbeiðni Samherja
Heiðar Örn Sigurfinnsson segir það ekki vera mjög skýrt hver innan Samherja hafi verið að biðjast afsökunar né á hverju. Þá liggi ekki fyrir hvern sé verið að biðja afsökunar.
31. maí 2021
Benedikt skekur Viðreisn
Helsta hvatamanni að stofnun Viðreisnar, og fyrsta formanni flokksins, var hafnað af uppstillingarnefnd fyrr í mánuðinum. Harðar deilur spruttu upp í kjölfarið.
29. maí 2021
Sigmar Guðmundsson í framboð fyrir Viðreisn
Viðreisn hefur ákveðið uppröðun á lista sínum í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Þjóðþekktur frétta- og dagskrárgerðarmaður er í öðru sæti listans.
27. maí 2021