Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Orri Hauksson er forstjóri Símans.
Hluthafar Símans búnir að fá 8,5 milljarða króna greiðslu
Síminn hefur ráðið tvo banka til að kanna hvort félagið eigi að selja Mílu, félag utan um fjarskiptainnviði Símans. Markmiðið er að hámarka verðmæti eigna Símans fyrir hluthafa og að framtíðarþróun „verði hagfelld fyrir íslenskan almenning“.
29. apríl 2021
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Reykjavíkurborg ætlaði að hagnast um 11,9 milljarða en tapaði á endanum 2,8 milljörðum
Heimsfaraldur kórónuveiru hafði veruleg áhrif á rekstrarniðurstöðu Reykjavíkurborgar í fyrra. Sá hluti rekstrarins sem er fjármagnaður með skatttekjum skilaði 5,8 milljarða króna tapi. Eignir höfuðborgarinnar uxu þó meira en skuldir hennar.
29. apríl 2021
Verðbólga þýðir að verðið á hlutunum sem við kaupum hefur bólgnað um það prósentuhlutfall sem hún mælist á síðastliðnu ári. Það sem kostaði ákveðna upphæð fyrir ári kostar að jafnaði 4,6 prósent meira í dag.
Verðbólga á Íslandi ekki mælst meiri síðan í byrjun árs 2013
Miklar verðhækkanir hafa verið á Íslandi á undanförnum mánuðum. Verðbólgan hefur farið úr 1,7 prósent í 4,6 á rúmu ári. Hún hefur ekki mælst meiri í rúmlega átta ár.
29. apríl 2021
Gylfi: „Við þurfum ekki að láta sérhagsmunaöflin sigra“
Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands tekur undir orð seðlabankastjóra um að Íslandi sé að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum. Skýrt dæmi um slíkan hóp sé útgerðin.
28. apríl 2021
Gunnþór Ingvarsson er forstjóri Síldarvinnslunnar.
Síldarvinnslan hagnaðist um 5,3 milljarða í fyrra og er metin á næstum 100 milljarða
Síldarvinnslan verður skráð á markað í næsta mánuði. Hún er metin á allt að 99 milljarða króna og hluthafar sem munu selja fá allt að 29 milljarða króna. Stærstu eigendur hennar, Samherji og Kjálkanes, eru taldir líklegastir til að selja.
28. apríl 2021
Jón Sigurðsson er á meðal stærstu eigenda Stoða og settist í stól forstjóra félagsins fyrr í þessum mánuði.
Eigið fé Stoða í lok síðasta árs var 32 milljarðar – Hefur meira en tvöfaldast á fjórum árum
Stoðir er stærsti eigandi Símans og Kviku og stærsti íslenski einkafjárfestirinn í Arion banka. Félagið hagnaðist um 7,6 milljarða króna í fyrra og eigi fé þess hefur aukist um 18,5 milljarða króna á fjórum árum.
28. apríl 2021
Þórður Snær Júlíusson
Þegar rétta fólkið bendir á stærstu vandamálin
27. apríl 2021
Skúli Magnússon nýr umboðsmaður Alþingis
Dómstjóri við Héraðsdóm Reykjavíkur mun taka við embætti umboðsmanns Alþingis um næstu mánaðarmót. Hann var einn þriggja sem sóttist á endanum eftir því að taka við af Tryggva Gunnarssyni.
26. apríl 2021
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mun skipa í embættið.
Yfir hundrað manns sóttu um embætti skrifstofustjóra stafrænna samskipta
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mun brátt skipa í stöðu þess sem mun leiða starfræna þróun í samfélaginu fyrir hönd stjórnarráðsins næstu fimm árin.
26. apríl 2021
Gagnrýni á Samherja flæðir úr öllum áttum en mbl.is birti auglýsingu fyrir áróðursmyndband
Á sama tíma og fjölmiðlafólk, listamenn og stjórnmálamenn stigu fram og fordæmdu árásir Samherja á Helga Seljan og RÚV seldi Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, Samherja auglýsingu á vef sínum fyrir nýjasta áróðursmyndband sitt.
26. apríl 2021
Alþingi hefur skilað auðu þegar kemur að því að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á undanförnum árum.
Fjölmiðlafrelsi mest hjá þeim ríkjum þar sem einkareknir fjölmiðlar eru styrktir
Ísland hefur fallið ár frá ári á lista alþjóðlegra samtaka um fjölmiðlafrelsi, úr 10. í 16. sæti á nokkrum árum. Þau lönd sem skipa efstu sæti þess lista eru nágrannalönd okkar. Þau hafa öll í lengri tíma styrkt einkarekna fjölmiðla með opinberu fé.
26. apríl 2021
Bjarni skákaði Lilju Rafneyju í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi
Vinstri græn hafa kosið sér nýjan oddvita í Norðvesturkjördæmi. Tveir sóttust eftir því að leiða lista flokksins þar. Sitjandi þingmaður náði ekki því sæti sem hún sóttist eftir.
25. apríl 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Enn bólar ekkert á ársreikningi félagsins sem hélt utan um Namibíustarfsemina
Átta mánuðum eftir að Samherji Holding átti að skila inn ársreikningi til íslenskra yfirvalda þá hefur hann ekki borist. Félagið heldur utan um erlenda starfsemi samstæðunnar, meðal annars þann hluta sem er til rannsóknar í Namibíu.
25. apríl 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ásgeir: Fjárfestingaleiðin hefði aldrei gerst á minni vakt
Sitjandi seðlabankastjóri segir að það hefði átt að fylgjast betur með því hvaðan peningarnir sem voru ferjaðir til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu. Stjórnvöld hafa neitað að upplýsa um hverjir það voru sem nýttu sér leiðina.
24. apríl 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankastjóri segir að Íslandi sé að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum
Ásgeir Jónsson er mjög ósáttur með það að Samherji hafi kært fimm starfsmenn bankans og skilur ekki af hverju málinu sé ekki vísað frá. Hann segir að peningastefna Seðlabanka Íslands sé velferðarstefna.
23. apríl 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Vill framlengja skattfrjálsa heimild fyrir þá sem nota séreign til að borga niður húsnæði
Frá miðju ári 2014 hefur tæplega þriðjungur íslensks vinnumarkaðar fengið yfir 21 milljarð króna í skattafslátt til að borga niður húsnæðislánin sín. Nú á að framlengja það úrræði. Reykjavík vill að ríkið bæti borginni tekjutap sem úrræðið veldur henni.
22. apríl 2021
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Tekjur RÚV stóðu í stað milli ára – Fengu 4,9 milljarða króna úr ríkissjóði
RÚV skilaði tapi á síðasta ári í fyrsta sinn síðan 2014 þrátt fyrir að tekjur fyrirtækisins hafi verið þær sömu og 2019. RÚV hefur á síðustu árum selt byggingarétt og lengt í skuldabréfaflokki til að auka verulega á fjárhagslegt svigrúm til skamms tíma.
22. apríl 2021
Þórður Snær Júlíusson
Fullnaðarsigur skattsvikara
22. apríl 2021
Skúli Skúlason og félagar hans eru áfram stærstu eigendur Play.
Hluthafalisti Play birtur – Hópur Skúla enn stærsti eigandinn
Í nýjum hluthafahópi flugfélagsins Play er að finna umsvifamikla einkafjárfesta, lífeyrissjóði og fagfjárfestingasjóði. Til stendur að skrá félagið á First North og gefa almenningi tækifæri á að kaupa.
21. apríl 2021
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
21. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
21. apríl 2021
Meirihluti kjósenda sjö af átta flokkum á Alþingi vilja að lögum verði greitt til að heimila að hægt verði að skikka komufarþegar til vistar á sóttvarnahóteli.
Andstaða við að skikka fólk á sóttvarnahótel mest hjá kjósendum Sjálfstæðisflokks
Á meðal kjósenda Framsóknarflokksins og Vinstri grænna er 70 til 73 prósent stuðningur við það að breyta sóttvarnarlögum til að skikka komufarþega í sóttkví á hóteli. Innan Sjálfstæðisflokksins er meiri stuðningur við mildari aðgerðir.
20. apríl 2021
Harpa opnaði árið 2011. Kostnaður við rekstur fasteignarinnar og uppsafnað viðhald er að skapa alvarlega stöðu.
„Alvarleg staða“ hjá Hörpu vegna skorts á fjármagni til að sinna viðhaldi
Alls hafa eigendur Hörpu, ríki og borg, lagt húsinu til 14,4 milljarða króna í formi greiðslna af lánum vegna byggingu þess og rekstrarframlaga. Í fyrra nam rekstrarframlag þeirra 728 milljónum króna. Mikill vandi framundan vegna uppsafnaðs viðhalds.
19. apríl 2021
Styrkir til að hjálpa fyrirtækjum í ferðaþjónustu að rifta ráðningarsambandi við starfsfólk sitt hafa staðið til boða frá því í maí 2020.
Fyrirtæki tengd Icelandair Group hafa fengið 4,7 milljarða króna í uppsagnarstyrki
Alls hafa 17 fyrirtæki hafa fengið meira en 100 milljónir króna í uppsagnarstyrki úr ríkissjóði frá því í maí í fyrra. Næstum 40 prósent upphæðarinnar hafa farið til fyrirtækja sem tengjast Icelandair Group.
19. apríl 2021
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009. Davíð er sá á myndinni sem er ekki með hatt.
Morgunblaðið með minna en 20 prósent lestur í fyrsta sinn síðan að mælingar hófust
Lestur Fréttablaðsins hefur lækkað um hálft prósentustig að meðaltali síðastliðið ár og hefur aldrei verið minni. Haldi þessi þróun áfram fer lestur blaðsins undir 30 prósent fyrir árslok. 3,5 prósent landsmanna sögðust lesa DV í síðustu mælingu blaðsins.
16. apríl 2021