Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Halla Bergþóra Björnsdóttir er lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins.
Lögreglan segir enga tilraun hafa verið gerða til að leyna því sem var á upptökum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að fyrstu upplýsingar hennar sem fengust á vettvangi í Ásmundarsal á Þorláksmessu, þar sem ráðherra var á meðal geasta, hafi verið á þann veg að um einkasamkvæmi væri að ræða.
25. júní 2021
Áttföld eftirspurn eftir bréfum í Play
Hlutafjárútboði Play sem hófst í gærmorgun lauk klukkan 16 í dag. Alls bárust áskriftir fyrir hlutum fyrir 33,8 milljarða króna, eða margfalt umfram það sem var til sölu.
25. júní 2021
Haraldur Benediktsson.
Haraldur Benediktsson hættur við að hætta
Fyrr í mánuðinum sagði Haraldur Benediktsson að hann myndi ekki taka annað sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Hann sigraði ekki í prófkjöri en hefur nú skipt um skoðun.
25. júní 2021
Þórður Snær Júlíusson
Áframhaldandi tilfærsla á peningum úr ríkissjóði til þeirra sem hafa það best
25. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var á meðal gesta í samkvæminu í Ásmundarsal.
Lögreglan neitar að upplýsa um niðurstöðuna í Ásmundarsalar-málinu
Lögreglan hóf sjálf hið svokallaða Ásmundarsalar-mál með því að greina frá því að ráðherra, sem síðar var opinberað að væri Bjarni Benediktsson, hefði verið í ólögmætu samkvæmi á Þorláksmessu. Nú neitar lögreglan að upplýsa um niðurstöðuna í málinu.
24. júní 2021
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group
Icelandair í hlutafjáraukningu í annað sinn á innan við ári
Icelandair Group ætlar að sækja sér átta milljarða króna í viðbót með því að selja nýtt hlutafé til bandarísks fjárfestingasjóðs. Félagið sótti sér síðast nýtt hlutafé í september í fyrra. Tap Icelandair á árinu 2020 var 51 milljarður króna.
24. júní 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Jón Steindór: Framganga Benedikts hefur „hryggt mig meira en orð fá lýst“
Þingmaður Viðreisnar hafnar því sem hann kallar samsæriskenningar fyrrverandi formanns flokksins. Hann vonar að Benedikt Jóhannesson muni lýsa yfir fullum stuðningi við Viðreisn. Geri hann það ekki séu eigin hagsmunir að blinda honum sýn.
23. júní 2021
Skriður á rannsókn saksóknara og skattayfirvalda á meintum brotum Samherja
Bæði embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri hafa yfirheyrt stjórnendur Samherja. Embættin hafa fengið aðgang að miklu magni gagna, meðal annars frá fyrrverandi endurskoðanda Samherja og úr rannsókn Seðlabanka Íslands á starfsemi fyrirtækisins.
23. júní 2021
Benedikt Jóhannesson hefur veifað bless við framkvæmdastjórn flokksins sem hann var aðalhvatamaðurinn að því að stofna.
Hefur sagt sig úr framkvæmdastjórn og segir framgöngu formanns mestu vonbrigðin
Fyrrverandi formaður Viðreisnar telur að atburðarás hafi verið hönnuð til að koma ákveðnum einstaklingum í efstu sætin á lista flokksins á höfuðborgarsvæðinu og halda öðrum, meðal annars honum, frá þeim sætum.
23. júní 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
ASÍ hvetur forsætisráðherra til að beita sér fyrir alþjóðlegum fyrirtækjaskatti
Verkalýðshreyfingin kallar eftir því að lagður verði á 25 prósent skattur á hagnað alþjóðlegra stórfyrirtækja þar sem hann verður til.
23. júní 2021
Viðskipti hófust með bréf Íslandsbanka í gær.
20 fjárfestar keyptu rúmlega helminginn af því sem selt var í Íslandsbanka
Búið er að birta lista yfir stærstu eigendur Íslandsbanka. Auk ríkisins eiga lífeyrissjóðir og erlendir fjárfestingarsjóðir stærstu eignarhlutina. Margir einstaklingar leystu út hagnað af viðskiptunum í gær.
23. júní 2021
Einar Örn Ólafsson, stjórnarformaður Play, Birgir Jónsson, forstjóri félagsins, og María Rúnarsdóttir, stjórnarmaður í Play.
Stjórnarformaður, forstjóri og stjórnarmaður í Play til rannsóknar hjá yfirvöldum
Tveir af fimm stjórnarmönnum Play eru til rannsóknar hjá yfirvöldum hérlendis. Það er forstjóri flugfélagsins líka. Grunur er um að Play hafi hagnýtt sér af­ritaðar flug­rekstrar­hand­bækur WOW air við umsókn um flugrekstrarleyfi.
22. júní 2021
Afsökunarbeiðnin sem birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í morgun. Undir hana skrifar Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji biðst afsökunar á starfseminni í Namibíu: „Við gerðum mistök“
Forstjóri Samherja skrifar undir afsökunarbeiðni sem birtist í á heilsíðu í tveimur dagblöðum í dag. Þar segir að „ámælisverðir viðskiptahættir“ hafi fengið að viðgangast í starfsemi útgerðar Samherja í Namibíu.
22. júní 2021
Guðrún Johnsen hagfræðingur og lektor við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn.
Segir dálkahöfundinn Tý í Viðskiptablaðinu hafa haft sig á heilanum í meira en áratug
Guðrún Johnsen hagfræðingur segir allt sem hún hafi sagt í viðtali við RÚV um sölu á Íslandsbanka í byrjun árs hafa gengið eftir. Afslátturinn sem hafi verið gefinn á raunvirði bankans sé 20-50 prósent.
21. júní 2021
Þórður Snær Júlíusson
Uppfærsla á hugbúnaði eða nýtt stýrikerfi?
21. júní 2021
Sjúkratryggingar Íslands greiða stærstan hluta af þjónustu sem veitt er á Heilsustofnuninni í Hveragerði.
Lítið gerst í úttekt á Heilsustofnun í Hveragerði og óvíst hvort henni verði haldið áfram
Fyrir rúmum tveimur árum var gerður nýr þjónustusamningur við Heilsustofnunina í Hveragerði. Skömmu síðar var upplýst um rekstrarkostnað sem vakti upp spurningar. Ráðist var í úttekt á starfseminni í kjölfarið. Hún hefur engu skilað.
17. júní 2021
Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka. Hún verður fyrsta konan sem stýrir félagi í Kauphöll Íslands síðan í ágúst 2016.
Níföld eftirspurn eftir bréfum í Íslandsbanka og hluthafar verða 24 þúsund
Alls fengust 55,3 milljarðar króna fyrir 35 prósent hlut í Íslandsbanka sem þýðir að markaðsvirði hans er 158 milljarðar króna, eða 85 prósent af eigin fé bankans. Fjöldi hluthafa verður sá mesti í skráðu félagi á Íslandi þegar viðskipti hefjast.
16. júní 2021
Niðurstaða nýjustu könnunar MMR er ekki jafn mikið gleðiefni fyrir alla stjórnarleiðtogana.
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 27 prósent fylgi – Framsókn og Viðreisn dala skarpt
Framsóknarflokkur og Viðreisn tapa umtalsverðu fylgi milli kannana og níu flokkar mælast inni á þingi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur bætt við sig tæpum tveimur prósentustigum á kjörtímabilinu en hinir stjórnarflokkarnir tapað samtals 6,4 prósentustigum.
15. júní 2021
Loðnubrestur var 2019 og 2020. Hún var veidd á ný í ár og skilaði auknu verðmæti til útgerða.
Loðnuveiðarnar skiluðu útgerðunum átta milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi
Aflaverðmæti við fyrstu sölu í fyrra var það mesta sem útgerðir hafa fengið síðan 2015. Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs jókst aflaverðmætið svo um 26 prósent frá síðasta ári, að mestu vegna þess að loðna var veidd á ný.
14. júní 2021
Ríkið fær yfir 50 milljarða króna fyrir hlutinn í Íslandsbanka
Líkur eru fyrir því að lægri boð en 79 krónur á hlut fyrir bréf í Íslandsbanka verði ekki samþykkt.
14. júní 2021
Róbert Wessman er forstjóri Alvogen og Alvotech.
Alvotech tapaði ellefu milljörðum króna í fyrra
Lyfjafyrirtækið Alvotech dró verulega úr tapi sínu í fyrra með að nýta yfirfæranlegt skattalegt tap. Eiginfjárstaða félagsins batnaði mikið, aðallega vegna breytinga á skuldum við tengda aðila.
13. júní 2021
Samskiptavandi þeirra Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins og Helgu Bjargar Ragnarsdóttur, skrifstofustjóra á skrifstofu borgarstjóra var kveikjan að úttektinni.
Lang flestir viðmælendur telja einelti viðgangast á vettvangi borgarráðs
Í niðurstöðum úttektar á starfsumhverfi í borgarráði segir m.a.: „Það hlýtur að skapa mikið varnarleysi hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar að upplifa að hægt sé að niðurlægja einstaklinga með nafni í fjölmiðlum og geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér.“
10. júní 2021
Kostnaðurinn er mestur vegna aukinnar fjárþarfar á Landspítalanum.
Stytting vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki kostar ríkissjóð 5,4 milljarða króna á ári
Þann 1. maí tók stytting vinnuvikunnar hjá ríkisstarfsmönnum í vaktavinnu gildi. Vinnuvika úr 40 í 36 klukkutíma fyrir fulla vinnu. Ljóst er að ráða þarf fjölda fólks til að mæta þessu. Kostnaðurinn hleypur á milljörðum.
10. júní 2021
ÁTVR borgaði Rolf Johansen bætur fyrir að hætta að kaupa neftóbakið Lunda
Fyrir tæpum áratug ætluðu nokkrir aðilar að fara í samkeppni við ÁTVR í sölu á löglegu neftóbaki, sem þó var aðallega notað sem munntóbak. ÁTVR brást við með því að hætta innkaupum á vörum samkeppnisaðila.
10. júní 2021
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Vill að biskup verði áfram embætti en ekki starf
Þingmaður Miðflokksins ætlar að ábyrgð „biskups til andlegrar forystu í kirkjunni og umsjónarskylda biskups gagnvart kenningu og siðum hennar hafi þá ekki lengur þann styrk sem biskupsembættið hefur haft“ ef hlutverk hans verður skilgreint sem starf.
9. júní 2021