Kjósendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja hækka skatta á ríkasta eitt prósentið
Átta af hverjum tíu landsmönnum styðja að skattar verði hækkaðir á það eina prósent landsmanna sem á mest. Þeir kjósendur sem skera sig úr er kjósendur Sjálfstæðisflokksins. Næstum tveir af hverjum þremur þeirra vilja óbreytta eða lægri skatta á ríka.
27. ágúst 2021