Færslur eftir höfund:

Þórður Snær Júlíusson

Mikill meirihluti landsmanna er hlynntur því að breiðu bökin beri meiri byrðar en þau gera í dag.
Kjósendur allra flokka nema Sjálfstæðisflokks vilja hækka skatta á ríkasta eitt prósentið
Átta af hverjum tíu landsmönnum styðja að skattar verði hækkaðir á það eina prósent landsmanna sem á mest. Þeir kjósendur sem skera sig úr er kjósendur Sjálfstæðisflokksins. Næstum tveir af hverjum þremur þeirra vilja óbreytta eða lægri skatta á ríka.
27. ágúst 2021
Miðflokkurinn heldur áfram að dala en Sósíalistaflokkurinn heldur áfram að rísa
Ríkisstjórnin stendur tæpt og undir helmingur þjóðarinnar hefur í hyggju að kjósa flokkana sem að henni standa. Hin frjálslynda miðja á þingi græðir þó lítið á þeirri stöðu, að minnsta kosti enn sem komið er.
26. ágúst 2021
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari.
Formlegar verklagsreglur um flutning mála til héraðssaksóknara settar í gær
Lög sem lögðu niður embætti skattrannsóknarstjóra og gerðu það að deild innan Skattsins voru samþykkt í apríl og tóku gildi nokkrum dögum síðar. Setja þurfti verklagsreglur svo hægt væri að færa rannsóknir til héraðssaksóknara. Þær voru settar í gær.
26. ágúst 2021
Samstæða Reykjavíkur skilaði tæplega tólf milljarða hagnaði á fyrri hluta árs
Sá hluti rekstrar höfuðborgarinnar sem er fjármagnaður með skatttekjum skilaði 7,3 milljarða króna tapi á fyrri hluta árs. Matsbreytingar á húsnæði Félagsbústaða, hærra álverð og tekjufærsla gengismunar hjá Orkuveitunni skilaði hins vegar miklum hagnaði.
26. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði fram frumvarpið sem lagði niður embætti skattrannsóknarstjóra í þeirri mynd sem það var.
Stór mál hjá skattrannsóknarstjóra setið föst síðan í maí og ekki færst til héraðssaksóknara
Lög sem lögðu niður embætti skattrannsóknarstjóra og gerðu það að deild innan Skattsins voru samþykkt í apríl og tóku gildi nokkrum dögum síðar. Setja þarf verklagsreglur svo hægt sé að færa rannsóknir til héraðssaksóknara. Þær hafa enn ekki verið settar.
26. ágúst 2021
Tæplega 77 prósent þjóðarinnar styður að markaðsgjald sé greitt fyrir aflaheimildir
Kjósendur allra flokka eru fylgjandi því að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með þeim hætti að greitt verði markaðsgjald fyrir kvóta. Miðað við síðustu gerðu viðskipti er virði aflaheimilda um 1.200 milljarðar króna.
26. ágúst 2021
Skýrsla um umsvif útgerða í ótengdum rekstri sýnir ekki umsvif útgerða í ótengdum rekstri
Skýrsla sem Kristján Þór Júlíusson skilaði til Alþingis í dag, átta mánuðum eftir að beiðni um gerð hennar var samþykkt, átti að fjalla um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaganna í íslensku atvinnulífi.
25. ágúst 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri á blaðamannafundi í morgun þar sem hann kynnti ástæður fyrir nýjustu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar.
Heimilin flúðu hratt í fasta vexti þegar stýrivextir voru hækkaðir
Gríðarleg aukning var á töku húsnæðislána með föstum vöxtum í sumar, eftir hækkun stýrivaxta í maí. Á tveimur mánuðum námu ný útlán með föstum vöxtum 43 milljörðum. Á næstum einu og hálfu ári þar á undan voru lán með föstum vöxtum 49 milljarðar.
25. ágúst 2021
Ríkisstjórnin kynnti ýmsar aðgerðir til að mæta afleiðingum kórónuveirufaraldursins í fyrra.
Uppsagnarstyrkirnir áttu að kosta 27 milljarða en enduðu í rúmum tólf milljörðum
Búið er að afgreiða allar umsóknir vegna styrkja sem ríkissjóður greiddi sumum fyrirtækjum fyrir að segja upp fólki. Heildarumfang þeirra reyndist 45 prósent af því sem kostnaðarmat áætlaði. Icelandair fékk langmest.
24. ágúst 2021
Þórður Snær Júlíusson
Hvernig verðleggur samfélag fólk?
24. ágúst 2021
Fréttablaðið er eina fríblað landsins.
Lestur stærstu prentmiðla landsins heldur áfram að dala
Lestur Morgunblaðsins og Fréttablaðsins, einu dagblaða landsins, hjá fólki undir fimmtugu er nú þriðjungur þess sem hann var 2009. Útgáfufélög beggja hafa tapað háum fjárhæðum á undanförnum árum.
21. ágúst 2021
Markaðsvirði Eimskips hefur hækkað um 53 milljarða króna á einu ári
Þrátt fyrir að Eimskip hafi gert upp risavaxna sekt vegna samkeppnisbrots á öðrum ársfjórðungi þá vænkaðist hagur félagsins verulega. Tekjur hækkuðu mikið og fjármagnskostnaður dróst saman. Hlutabréf í félaginu hafa margfaldast í verði á einu ári.
21. ágúst 2021
Þórður Snær Júlíusson
Við, öfundsjúka fólkið
21. ágúst 2021
Lögin heyra undir þann hluta atvinnuvegaráðuneytisins sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir stýrir.
Heimild til að slíta félögum sem skila ekki ársreikningum hefur aldrei verið nýtt
Þegar lögum um ársreikninga var breytt árið 2016 fékk Skatturinn heimild til að slíta félögum sem skiluðu ekki ársreikningum. Fimm árum síðar hefur heimildinni aldrei verið beitt vegna þess að ráðherra hefur ekki sett nauðsynlega reglugerð.
21. ágúst 2021
Vitni og sakborningar í Samherjamálinu voru yfirheyrð í sumar
Þeir sem eru undir í rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum mútugreiðslum, peningaþvætti og skattasniðgöngu Samherja í tengslum við starfsemi samstæðunnar í Namibíu hafa sumir hverjir verið yfirheyrðir á síðustu vikum.
20. ágúst 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Gunnar Smári kvartar til umboðsmanns Alþingis vegna framkvæmdar kosninganna
Sósíalistaflokkur Íslands telur að framboð sitt til Alþingis njóti ekki jafnræðis við kynningu á kjörstað. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hafnar því að starfsmaður þess hafi sagt að ekki væri kominn listabókstafur fyrir flokkinn.
19. ágúst 2021
Samfylkingin og Flokkur fólksins hafa verið dugleg við að nýta samfélagsmiðla til að kynna frambjóðendur sína og stefnumál undanfarið.
Flokkur fólksins og Samfylkingin eyddu um milljón hvor á Facebook á 90 dögum
Þeir stjórnmálaflokkar sem mælast með möguleika á því að ná inn þingmanni í komandi kosningum hafa samtals eytt 25,6 milljónum króna í auglýsingar á Facebook á einu ári.
18. ágúst 2021
Skekkja í kosningakerfi getur ráðið úrslitum um hvaða ríkisstjórn verður mynduð
Mikill stöðugleiki hefur verið í fylgi flestra þeirra flokka sem eiga nú þegar fulltrúa á Alþingi síðustu mánuði. Miðflokkurinn og Flokkur fólksins hafa dalað en Sósíalistaflokkurinn er að bæta við sig fylgi og mælist nú með yfir sex prósent stuðning.
18. ágúst 2021
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Ásmundur keyrir enn og aftur mest – Kostnaðurinn 300 þúsund á mánuði í ár
Frá því að Ásmundur Friðriksson settist á þing 2013 og fram á mitt þetta ár hefur hann fengið 33,1 milljónir króna í greiddan aksturskostnað frá Alþingi. Þingmenn mega nú ekki rukka þingið vegna aksturs í aðdraganda kosninga.
18. ágúst 2021
Davíð Oddsson er annar ritstjóra Morgunblaðsins og hefur verið það frá haustinu 2009.
Rekstrartap útgáfufélags Morgunblaðsins var 210 milljónir króna í fyrra
Þrátt fyrir að hafa fengið 100 milljónir króna í ríkisstyrk í fyrra var rekstrartap Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, yfir 200 milljónir króna á síðasta ári. Starfsfólki fækkaði um 14 prósent en launakostnaður stjórnenda jókst um fimm prósent.
17. ágúst 2021
Bjarni Benediktsson hefur verið fjármálaráðherra frá árinu 2013 að undanskildum nokkrum mánuðum á árinu 2017 þegar hann var forsætisráðherra.
Útgjöld hins opinbera hafa hækkað um tæp 53 prósent frá árinu 2014
Þau gjöld sem hið opinbera lagði á hvern íbúa hafa farið úr því að vera tæplega þrjár milljónir króna árið 2014 í að vera yfir fjórar milljónir króna í fyrra.
17. ágúst 2021
Á meðal þeirra stétta sem teljast til opinberra starfsmanna er þorri heilbrigðisstarfsfólks.
Færri opinberir starfsmenn á hverja þúsund íbúa í fyrra en á árinu 2013
Opinberir starfsmenn eru 27 prósent af vinnumarkaðnum og launakostnaður ríkissjóðs og sveitarfélaga í fyrra var 473 milljarðar króna. Sem hlutfall af heildarútgjöldum hefur launakostnaður verið nokkuð stöðugur síðustu ár.
16. ágúst 2021
Þórður Snær Júlíusson
Þegar valdið talar um frelsið
16. ágúst 2021
Íslandsbanki var skráður á markað í júní.
Hluturinn sem var seldur í Íslandsbanka í júní hefur hækkað um 31 milljarð króna
Bréf í Íslandsbanka hafa hækkað um 56 prósent frá útboði á hlutabréfum bankans, sem lauk fyrir tveimur mánuðum. Þúsundir hafa þegar selt hlutina sína og leyst út skjótfenginn gróða.
16. ágúst 2021
Síðasta stóra skráning á Aðalmarkað Kauphallar Íslands var skráning Íslandsbanka í sumar. Bankastjóri hans, Birna Einarsdóttir, hringdi inn fyrstu viðskipti.
Efsta tíundin átti 85 prósent verðbréfa í eigu einstaklinga í lok síðasta árs
Á áratug hefur heildarvirði verðbréfa í eigu landsmanna aukist um 253,2 milljarða króna. Af því heildarvirði hefur 88 prósent runnið til tíu prósent ríkustu landsmanna. Á síðastliðnu einu og hálfu ári hefur virði hlutabréfa rúmlega tvöfaldast.
15. ágúst 2021