32 færslur fundust merktar „Panamaskjölin“

Ríkisskattstjóri fylgjandi rannsóknarnefnd um aflandsfélög
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að ef Alþingi vilji fá upp heildstæða mynd af notkun aflandsfélaga um og eftir hrun sé skipan rannsóknarnefndar vel til þess fallin. Aðgerðir skattyfirvalda muni aldrei upplýsa umfangið að fullu.
16. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra.
Sigurður Ingi ætlar ekki að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð
5. júní 2016
Blaðafulltrúi forsætisráðuneytisins vildi að Wintris-viðtalinu yrði eytt
4. júní 2016
Lagabreytingar til að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp sem á að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög. Frumvarpið er viðbragð við upplýsingum úr Panamaskjölunum. Starfshópur á að vinna gegn nýtingu skattaskjóla.
25. maí 2016
Systkini Júlíusar Vífils segja Panamasjóð hans eftirlaunasjóð foreldra þeirra
18. maí 2016
Bakkavararbræður áttu sex félög á Bresku Jómfrúareyjunum
Bræðurnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir áttu að minnsta kosti sex félög á Tortóla. Eitt félaganna lýsti kröfu í bú Kaupþings. Erlent félag þeirra fékk greitt um níu milljarða í arð á árunum 2005-2007.
17. maí 2016
Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri.
Útfylling CFC-eyðublaða verður „ófrávíkjanleg“
11. maí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra.
Wintris skilaði ekki CFC-framtali
Aflandsfélag sem var í eigu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, og er í eigu eiginkonu hans, skilaði ekki svokölluðu CFC-framtali líkt og aflandsfélög eiga að gera. Átta vikur eru síðan að Kjarninn spurði fyrst um CFC-skil félagsins.
11. maí 2016
Dorrit átti hlut í aflandsfélögum og tengist svissneskum bankareikningum
Forsetafrúin Dorrit Moussaieff hefur tengst minnst fimm bankareikningum í Sviss í gegnum fjölskyldu sína og að minnsta kosti tveim aflandsfélögum, samkvæmt gögnum sem uppljóstrarar létu Le Monde, Süddeutshe Zeitung og ICIJ í té.
2. maí 2016
Félag Sigurðar Bollasonar í Lúxemborg í hluthafahópi 365 miðla
Kjarninn greindi frá því á laugardag að þrír aðilar með rík tengsl við Lúxemborg hafi sett 550 milljónir króna inn í 365 miðla. Fjölmiðlanefnd óskaði eftir upplýsingum um hverjir endanlegir eigendur nýrra hluthafa eru. Einn þeirra er Sigurður Bollason.
2. maí 2016
Þess vegna er þetta mikilvægt
2. maí 2016
Hrólfur hættir sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins
Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins dregur sig í hlé í kjölfar umfjöllunar um aflandsfélagaeign hans. Hann viðurkennir ekki að hafa gert neitt rangt en segir umræðuna óvægna.
27. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Sameinaða hættur vegna frétta úr Panamaskjölunum
27. apríl 2016
Íslendingar komu með 72 milljarða í gegnum fjárfestingarleiðina
Seðlabankinn bauð árum saman upp á leið til að skipta gjaldeyri í krónur. Íslendingar komu með 72 milljarða og fengu 17 milljarða í virðisaukningu. Ekki fást upplýsingar um hverjir þetta voru og því ekki hægt að bera saman nöfn í Panamaskjölunum.
26. apríl 2016
Áhrifamenn innan Framsóknar með umsvifamikil viðskipti í Panamafélögum
Félög í eigu Finns Ingólfssonar, Helga S. Guðmundssonar og Hrólfs Ölvissonar á meðal þeirra sem fram koma í Panamaskjölunum. Félag Finns og Helga í Panama keyptu hlutabréf í Landsbankanum með láni frá bankanum.
25. apríl 2016
Vilhjálmur Þorsteinsson.
Félag Vilhjálms í Panamaskjölunum – Fer úr stjórn Kjarnans
25. apríl 2016
Aflandsfélag í eigu fjölskyldu Dorritar í Panamaskjölum
Skartgripafyrirtæki Moussaieff fjölskyldunnar átti félag sem skráð var á Bresku Jómfrúareyjunum og kemur fyrir í gögnum frá Mossack Fonseca. Hvorki forseti Íslands né Dorrit segjast hafa heyrt um félagið áður og að móðir hennar muni ekki eftir því.
25. apríl 2016
Panamaskjölin: Umfjöllun á einum stað
24. apríl 2016
Framkvæmdastjóri Stapa í Panamaskjölunum - búinn að segja upp störfum
Kári Arnór Kárason hættir sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs vegna tveggja félaga hans í Panamaskjölunum. Hann segir ekki boðlegt að maður í sinni stöðu tengist slíkum félögum og biðst afsökunar.
23. apríl 2016
Vikan á Kjarnanum: Panamaskjöl, þingmenn og bréf til forseta
23. apríl 2016
Panamaskjölin
Panamaskjölin eru stærsti gagnaleki sögunnar. Þar má finna upplýsingar úr gagnasafni lögfræðiskrifstofunnar Mossack Fonseca í Panama. Meðal þeirra sem keyptu þjónustu þaðan var fólk úr viðskiptalífinu á Íslandi auk stjórnmálaleiðtoga víðsvegar um heiminn.
21. apríl 2016
Fjármunum ráðstafað frá Panama til Íslands
21. apríl 2016
Skuld við Glitni greidd af Panamafélagi og með Íbúðalánasjóðsbréfum
Félag frá Panama kom að því að greiða 2,4 milljarða króna skuld tveggja félaga í eigu fjölskyldu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á árinu 2010. Félagið er í eigu eiginkonu hans. Skuldin var greidd í reiðufé og með skuldabréfum útgefnum af Íbúðalánasjóði.
21. apríl 2016
Panamafélagið Guru Invest fjármagnaði verkefni í Bretlandi og á Íslandi
21. apríl 2016
Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi eftir að uppljóstrað var að hann ætti eftirlaunasjóð í Panama.
Hefði ekki fengið undanþágu frá höftum til að greiða í Panamasjóð
20. apríl 2016
Jón Gunnar Bernburg
Mótmælin og stóra samhengið
15. apríl 2016
Árni Páll og Eygló birta upplýsingar úr skattframtölum
13. apríl 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson tók við sem forsætisráðherra íslensku þjóðarinnar í lok síðustu viku.
Ekki í andstöðu við EES að banna vistun eigna í skattaskjólum
12. apríl 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði af sér eftir umfjöllun Kastljóss og Reykjavik Media um Panamaskjölin.
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum með RME
Kjarninn, Kastljós og Stundin vinna úr Panamaskjölunum í samstarfi við Reykjavik Media á næstu misserum.
12. apríl 2016
Lilja D. Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hefur látið greina umfjöllun erlendra fjölmiðla um Ísland og Panamaskjölin.
Ímynd og ásýnd Íslands ekki beðið umtalsverða hnekki til skamms tíma þrátt fyrir ágjöf
11. apríl 2016
Rannsókn á millifærslum til Pace í Panama lokið
Embætti sérstaks saksóknara, nú héraðssaksóknari, hefur árum saman rannsakað lánveitingu Fons til Pace í apríl 2007. Rannsókninni er nú lokið og er beðið er ákvörðunar um hvort ákært verði í málinu eða ekki.
11. apríl 2016
Panama-skjölin: Hörð viðbrögð stjórnvalda í Frakklandi
10. apríl 2016