47 færslur fundust merktar „stjórnarkreppa“

Washington Post er eitt virtasta dagblað í heimi.
Íslensk stjórnvöld leiðréttu frétt Washington Post
Bandarísk almannatengslastofa vann að leiðréttingu á rangfærslum í málum tengdum falli ríkisstjórnarinnar, fyrir íslensku ríkisstjórnina.
5. október 2017
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Vinstri græn vildu ekki í starfsstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð
Formaður Vinstri grænna segir að þau hafi viljað fara í minnihlutasamstarf með Framsóknarflokknum og Samfylkingunni. Þegar ekki fengust svör frá Viðreisn og Bjartri framtíð um að verjast vantrausti hafi sú hugmynd verið slegin út af borðinu.
21. september 2017
Tryggvi Gunnarsson var gestur stjórnskipunar og eftirlitsnefndar í dag.
Segir ekki tilefni til rannsóknar á embættisfærslum ráðherra
Umboðsmaður Alþingis ætlar ekki í frumkvæðisrannsókn á „trúnaðarbrestinum“.
21. september 2017
Landsfundi Sjálfstæðisflokksins frestað fram á næsta ár
Mikill samhljómur var í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins um að fresta landsfundi flokksins.
21. september 2017
Átta flokkar næðu manni á þing samkvæmt nýrri könnun
Ný könnun Fréttablaðsins bendir til þess að hið pólitíska landslag hafi sjaldan verið fjölbreyttara.
19. september 2017
Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn með langmest fylgi
Píratar mælast með tæplega 13 prósent fylgi en Viðreisn er í lægstu lægðum, með 2,7 prósent.
18. september 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir er forseti Alþingis.
Ekki allir sáttir um að þing eigi að starfa áfram
Formenn stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi gátu ekki sammælst um hvort þing ætti að starfa áfram fram að kosningum eða ekki. Annar fundur verður haldinn í vikunni.
18. september 2017
Bjarni Benediktsson
Alþingi rofið 28. október
Þingfundur stóð aðeins í nokkrar mínútur þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra las upp bréf forseta þess efnis að þing verði rofið í lok október.
18. september 2017
Guðlaug Kristjánsdóttir
Áhlaupið á internetinu
18. september 2017
Bjarni Benediktsson ræddi við fjölmiðlamenn á Bessastöðum í dag.
„Brestir í smáflokkakerfinu“ felldu ríkisstjórnina
Forsætisráðherra segir fall ríkisstjórnarinnar hafa orðið með þeim hætti að hann réð ekki við þær. Hann vill ekki starfa í ríkisstjórn þriggja flokka aftur.
18. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni samþykkti þingrofstillöguna – kosið verður 28. október
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Þar lagði Bjarni til að þing yrði rofið.
18. september 2017
Vilja rannsókn og að niðurstaðan sé á borðinu fyrir kosningar
Ráðgjafaráð Viðreisnar leggur áherslu á rannsókn á embættisfærslum sem leiddu til stjórnarslita.
18. september 2017
Sigríður: Deildi upplýsingum í fullum rétti
Dómsmálaráðherra segir hún hafi ekkert trúnaðarbrort framið með því að deila upplýsingum um meðmæli um uppreist æru barnaníðings með forsætisráðherra.
18. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Bjarna Benediktssyni á Bessastöðum á mánudag.
Útlit fyrir kosningar 28. október – Fundað með formönnum á morgun
Forseti Alþingis mun funda klukkan 12:30 með formönnum flokkanna á morgun um framhald þingstarfa.
17. september 2017
Sigríður Andersen
Heimdallur lýsir yfir vonbrigðum með dómsmálaráðherra
Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, lýsir yfir vonbrigðum með dómsmálaráðherra, vegna trúnaðarbrests í starfi.
17. september 2017
Óli Halldórsson
Kallar passa kalla
17. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir, Birgitta Jónsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Óttarr Proppé, Benedikt Jóhannesson, Logi Már Einarsson.
Formenn funduðu með forsetanum um framhaldið – samantekt
Kosningar munu að öllum líkindum fara fram 4. nóvember. Bjarni Benediktsson baðst lausnar og forsetinn skipaði starfsstjórn. Viðreisn gefur svar eftir helgi um samstarf í starfsstjórn.
16. september 2017
Benedikt Jóhannesson var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Benedikt ætlar að gefa forsetanum svar eftir helgi
Ráðherrar Viðreisnar ætla að starfa í starfstjórn um helgina. Formaðurinn ætlar að gefa forstanum skýrt svar um hvort ráðherrarnir starfi áfram eftir helgi.
16. september 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sat í 247 daga.
Ríkisstjórnin var skammlífasta meirihlutastjórn lýðveldissögunnar
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar var skammlífasta meirihlutastjórn sem setið hefur á Íslandi síðan 1944.
16. september 2017
Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra í starfstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð.
Bjarni baðst lausnar fyrir ráðuneytið en þing verður ekki rofið
Bjarni Benediktsson fundaði með forseta Íslands sem veitti ráðuneyti Bjarna lausn. Ríkisstjórnin starfar áfram sem starfsstjórn.
16. september 2017
Kominn tími til að hætta. Birgitta Jónsdóttir á kosningakvöldi Pírata í fyrra.
Birgitta Jónsdóttir hættir
Þingflokksformaður Pírata ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu.
16. september 2017
Formenn stjórnmálmálaflokka ganga á fund forseta í dag.
Stjórnarslit og kosningar: Hvað gerist í dag?
Hvaða spil hefur forseti Íslands á sinni hendi? Formenn stjórnmálaflokka hitta Guðna Th. Jóhannesson á Bessastöðum í dag.
16. september 2017
Bergur hafði rétt fyrir sér
Faðir stúlku í kynferðisbrotamáli sem brotið var gegn spurði gagnrýnna spurninga um hvernig elítan í landinu stóð að því að veita brotamönnum uppreist æru.
16. september 2017
Innanríkisráðuneytinu var skipt upp í dómsmálaráðuneyti og samgöngu- og sveitarstjórnaráðuneyti á þessu ári.
Gögnin ekki opinberuð fyrr en eftir helgi
Dómsmálaráðuneytið ætlar ekki að birta gögn um framkvæmd uppreist æru fyrr en eftir helgi. Til stóð að birta gögnin í gær.
16. september 2017
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar.
Benedikt segir sig frá málum er varða uppreist æru
Fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, er náskyldur Benedikti Sveinssyni, föður Bjarna Benediktssonar.
16. september 2017
Lagt upp með að „þétta raðirnar“ á landsfundi fyrir kosningar
Sjálfstæðisflokkurinn er í sárum eftir að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar féll. Bjarni hyggst bjóða sig fram til áframhaldandi forystu í flokknum.
15. september 2017
Guðni fundar með leiðtogum flokkanna á morgun
Forseti Íslands hyggst funda á morgun með forystumönnum stjórnmálaflokkanna.
15. september 2017
Stjórnarslitin komu eins og „sprengja“ á markaði
Mikill titringur var á fjármagnsmörkuðum þegar tíðindin um stjórnarslit komu fram.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Bjarni: Þurfum að kjósa sem fyrst
Alþingiskosningar verða í nóvember, gangi hugmyndir Bjarna Benediktssonar eftir.
15. september 2017
Tímamót í íslensku samfélagi - Umburðarlyndi gagnvart kynbundnu ofbeldi ekki liðið lengur
Kvenréttindafélag Íslands segir í ályktun að samfélagið hafi ekki lengur umburðarlyndi gagnvart kynbundnu ofbeldi og að fréttir dagsins séu því tímamót fyrir Íslendinga.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson hyggist halda blaðamannafund til að skýra afstöðu sína til þeirrar stöðu sem upp er komin í stjórnmálunum.
Allir að bíða eftir Bjarna
Bjarni Benediktsson ætlar að halda blaðamannafund klukkan 16:30 í dag.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson stendur í ströngu.
Þrjár síðustu stjórnir Sjálfstæðisflokks hafa sprungið
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki komið að ríkisstjórn sem setið hefur heilt kjörtímabil síðan Davíð Oddsson myndaði stjórn með Halldóri Ásgrímssyni 2003.
15. september 2017
Kosningar skili ekki endilega betri stöðu
Margir kostir eru í stöðunni sem komnir eru upp í kjölfar stjórnarslita og telur Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur að ekki sé endilega einfaldast að boða til kosninga.
15. september 2017
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar.
Trúnaðarbresturinn var að leyna upplýsingunum
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, lýsti trúnaðarbrestinum sem olli því að ríkisstjórn Íslands er fallin í sjónvarpinu í hádeginu í dag.
15. september 2017
Píratar fengu góða kosningu í þingkosningunum í fyrra.
Píratar vilja nýja stjórnarskrá og svo kosningar
Píratar vilja að samin verði ný stjórnarskrá áður en boðað verði til kosninga.
15. september 2017
„Þetta er feðraveldið gegn börnum“
50 stjórnarmenn Bjartrar framtíðar studdu stjórnarslit á hitafundi í gær, þar á meðal allir þingmenn flokksins. Þeir telja að forsætis- og dómsmálaráðherra hafi gengið erinda föður Bjarna Benediktssonar.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson íhugar nú stöðu sína.
Þögn Bjarna hans helsta pólitíska brella?
Nú er beðið eftir því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra stígi fram og kynni hvað hann hafi í hyggju varðandi stjórnarsamstarfið. Þetta er ekki fyrsta sinn sem beðið er eftir Bjarna.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Framsókn fundar en þögn hjá forystu Sjálfstæðisflokksins
Formaður Framsóknarflokksins telur líklegast að gengið verði til kosninga.
15. september 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Djúpstæð“ vonbrigði þjóðarinnar verður að taka alvarlega
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður Viðreisnar segir að farsælast sé að boða sem fyrst til kosninga.
15. september 2017
Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra.
Björt Ólafsdóttir: Fólki er misboðið
Leyndarhyggja var viðhöfð og fólk í Bjartri framtíð gat ekki hugsað sér að starfa í henni.
15. september 2017
Sigríður Andersen og Jón Gunnarsson.
Sigríður Andersen: „Stórkostlegt ábyrgðarleysi“ hjá Bjartri framtíð
Dómsmálaráðherra segir að það séu mikil vonbrigði að Björt framtíð hafi slitið ríkisstjórnarsamstarfinu og segir það lýsa „stórkostlegu ábyrgðarleysi“ af hendi flokksins.
15. september 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar á tröppum Bessastaða í janúar.
Ríkisstjórnin á endastöð - Kosningar í kortunum
Hröð atburðarás í gærkvöldi og nótt leiddi til þess að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar komst á endastöð. Formlega hefur ríkisstjórnarsamstarfinu ekki verið slitið, en Viðreisn vill kosningar sem fyrst og Björt framtíð hefur slitið sig frá ríkisstjórn.
15. september 2017
Benedikt Jóhannesson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Viðreisn: Boðað verði til kosninga sem fyrst
Þingflokkur Viðreisnar segir í yfirlýsingu að mikilvægt sé að almannahagsmunir ráði för þegar kemur að viðkvæðum málum eins og þeim sem nú hafa verið til umræðu.
15. september 2017
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, og Björt Ólafsdóttir.
Leyndin um meðmælabréf fyrir barnaníðing kornið sem fyllti mælinn
Björt framtíð var einhuga um að slíta sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu.
15. september 2017
Benedikt Jóhannesson, Bjarni Benediktsson og Óttarr Proppé.
Björt framtíð slítur sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu vegna trúnaðarbrests
Björt framtíð ákvað að segja sig frá ríkisstjórnarsamstarfinu. Allt er á suðupunkti innan Viðreisnar og Sjálfstæðisflokksins.
15. september 2017
Bjarni Benediktsson
Sigríður greindi Bjarna frá því að Benedikt væri meðmælandi Hjalta í júlí
Dómsmálaráðherra fékk upplýsingarnar frá embættismönnum, og taldi sig geta látið Bjarna hafa þær upplýsingar.
14. september 2017
Faðir forsætisráðherra ábyrgðist dæmdan barnaníðing
Benedikt Sveinsson biðst afsökunar í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag.
14. september 2017