Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
„Vinnubrögðin kalla á afsögn ráðherrans“
Þingmaður Samfylkingarinnar segist hafa verið á móti því að selja hlut í Íslandsbanka og að fjármálaráðherra þurfi að „axla ábyrgð á þessu klúðri öllu“.
11. apríl 2022
Vilja skipa starfshóp um sanngirnisbætur vegna aðgerða vegna ódæmigerðra kyneinkenna
Nokkrir þingmenn VG telja mikilvægt að varpa ljósi á umfang aðgerða hér á landi vegna ódæmigerðra kyneinkenna og miska sem kann að hafa hlotist af þeim, með tilliti til bæði andlegrar og líkamlegrar heilsu.
9. apríl 2022
Helga Vala Helgadóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Þingmenn óska eftir því að gert verði hlé á þingfundi – „Við verðum að taka þetta alvarlega“
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar, ásamt öðrum þingmönnum, hefur óskað eftir því að formenn flokka á þingi setjist niður og taki ákvörðun um það að fram fari fagleg rannsókn á sölunni á Íslandsbanka í ljósi orða Sigríðar Benediktsdóttur.
8. apríl 2022
Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjáflstæðisflokksins.
Nagar sig í handarbökin fyrir að hafa ekki spurt spurninga í fjárlaganefnd
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í fjárlaganefnd segist vera svekkt út af lista yfir kaupendur Íslandsbanka. Hún stóð í þeirri meiningu að verið væri fyrst og fremst að leita eftir stórum og öflugum fjárfestum.
8. apríl 2022
Í áfalli eftir að hafa verið sagt upp hjá Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun sagði upp fimm konum í lok mars síðastliðins og segja þær að uppsagnirnar hafi verið óvæntar og framkoma stjórnenda ofbeldiskennd, ógnandi og niðurlægjandi í þeirra garð. Forstjóri stofnunarinnar segist ekki geta tjáð sig um einstök mál.
7. apríl 2022
Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar.
„Eigum við ekki að ræða um orðspor?“
Þingmaður Viðreisnar var harðorður á Alþingi í morgun þegar hann spurði fjármálaráðherra hvort hægt væri að tala um traust og heilbrigt eignarhald eftir atburðarásina í kringum útboð á hlut Íslandsbanka.
7. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill fá Ríkisendurskoðun til að skoða Íslandsbankasöluna
Fjármálaráðherra leggur til að Ríkisendurskoðun fari yfir útboðið á hlut í Íslands­banka. Þingflokksformaður Pírata spyr af hverju ætti að leyfa ráðherranum að halda áfram að skipta sér af ríkissjóði þegar föður hans tókst að kaupa hlut í bankanum.
7. apríl 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Segist ekki hafa vitað af þátttöku föður síns í útboðinu
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að hann hafi ekki komið að ákvörðun um út­hlut­un til ein­stakra aðila í útboði Bankasýslu ríkisins á hlut í Íslandsbanka. „Banka­sýsl­an er sjálf­stæð stofn­un sem út­fær­ir söl­una í sam­ræmi við lög sem gilda.“
7. apríl 2022
„Við viljum ekki að sagan end­ur­taki sig“
Þingmenn Viðreisnar, Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins gerðu sölu Íslandsbanka að umtalsefni á þinginu í dag. Allir vilja þeir að upplýst verði hverjir keyptu og að gagnsæi ríki um söluna.
6. apríl 2022
Daníel E. Arnarsson
„Mikil er ábyrgð kvenna sem þurfa bara að vera duglegri að láta ekki nauðga sér“
Varaþingmaður Vinstri grænna segir að Íslendingar þurfi femíníska byltingu. „Við þurfum að grípa til róttækra umfangsmikilla aðgerða á öllum sviðum.“
5. apríl 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Vilja að ráðherrann geri hreint fyrir sínum dyrum
Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna óskuðu eftir því á þingi í dag við forseta Alþingis að fá að ræða rasísk ummæli Sigurðar Inga en forseti stóð keikur og hélt fyrirfram gefinni dagskrá.
5. apríl 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Ekki sammála því að við blasi augljós spilling
Forsætisráðherra er ekki sammála formanni Samfylkingarinnar um að salan á Íslandsbanka hafi verið „augljós spilling“ en þau eru sammála um það að almenningur verði að vita hverjir keyptu bankann.
4. apríl 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins.
Ríkisstjórninni til háborinnar skammar að hafa þúsundir barna í fátækt
Þingmaður Flokks fólksins segir að það eigi ekki að eiga sér stað í siðmenntuðu samfélagi þar sem mannréttindi eiga að vera í fyrirrúmi að barn fái ekki læknisþjónustu og bíði svo mánuðum eða árum skiptir á biðlista.
2. apríl 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Ástandið óboðlegt – „Biðin ein og sér skapar óþarfa þjáningar“
Varaþingmaður Pírata spyr hvers konar kerfi láti fólk bíða í 14 mánuði eftir því að lögreglar rannsaki nauðgunarbrot. „Við eigum að hvetja fólk til að leita réttar síns en ekki að fæla það í burtu frá því.“
1. apríl 2022
Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar.
Víða „pottur brotinn“ í fjárhagslegum samskiptum ríkis og sveitarfélaga
Tíu þingmenn Samfylkingarinnar, Pírata, Flokks fólksins og Viðreisnar vilja að Reykjavíkurborg fái framlög úr Jöfnunarsjóð sveitarfélaga til reksturs grunnskóla. „Burt með útilokunarregluna gegn Reykjavík,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar.
31. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra.
Frestar því að leggja niður pólitískt skipaðar barnaverndarnefndir
Samband íslenskra sveitarfélaga óskaði eftir meira svigrúmi til að undirbúa starfsemi barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar sem eiga að koma í stað barnaverndarnefnda. Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur samþykkt þá ósk.
31. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Vill ekki meina að stjórnvöld taki „hænuskref“ varðandi heimildir lífeyrissjóðanna
Fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Viðreisnar eru ekki sammála um það hvort stjórnvöld séu að taka nægilega stór skref í því að auka heimildir lífeyrissjóðanna til að fjárfesta erlendis.
30. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason og Helga Vala Helgadóttir.
„Er ekkert að marka það sem sagt er fyrir utan þennan sal og inni í þessum sal?“
Mennta- og barnamálaráðherra og þingflokksformaður Samfylkingarinnar ræddu nýjan þjóðarleikvang á þingi í dag – hvort hann væri á dagskrá eða ekki. Ráðherrann sagði þingmanninn spila pólitískan leik í fyrirspurn sinni.
30. mars 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar.
Megi ekki segja hlutina eins og þeir eru
Formaður Viðreisnar segir að ríkisstjórnin verði að horfast í augu við og taka alvarlega þær verðhækkanir sem framundan séu, háa vexti, verðbólgu og óvissu sem tengist kjarasamningum haustsins.
29. mars 2022
Jódís Skúladóttir þingmaður VG.
„Sporin hræða“
Þingmaður Vinstri grænna segir ljóst að náttúran megi sín oft lítils þegar almannahagsmunir eru taldir í gígavöttum.
29. mars 2022
Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins.
Þingheimur verði að átti sig á áhrifum ákvarðana á fjárhag sveitarfélaga
Þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að mörg sveitarfélög eigi í erfiðleikum með sín stærstu verkefni og sjái einfaldlega ekki fram á að ráða við þau þrátt fyrir góðan vilja.
27. mars 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokksfólksins.
Fólk hljóti að sjá samfélagsbanka sem góðan valkost
Varaþingmaður Flokks fólksins fjallaði um samfélagsbanka á þinginu í vikunni í tilefni af sölu Íslandsbanka. „Eigum við að bíða eftir næstu bankakreppu eða reyna að stofna banka sem fæst ekki við spákaupmennsku heldur fæst við eðlileg viðskipti?“
26. mars 2022
Bára Huld Beck
Að tala með rassinum
26. mars 2022
Sjón og Svandís Svavarsdóttir
Stjórnenda og eigenda Hvals hf. að meta hvort fyrirtækið nýti sér leyfi til hvalveiða
Matvælaráðherra segir að fátt virðist rökstyðja það að heimila hvalveiðar eftir 2024. Eigendur Hvals hf. hafi tilskilin leyfi til hvalveiða í sumar og verði því sjálfir að ákveða hvort þeir nýti það leyfi. Sjón gagnrýnir veiðarnar og hvetur til mótmæla.
24. mars 2022
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson
Hvað er átt við þegar menn tala um ofurhagnað? spyr fjármálaráðherra
Formaður Samfylkingarinnar spurði fjármálaráðherra á þingi í morgun hvernig honum hugnaðist hugmyndir félaga síns í ríkisstjórn, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að almenningur fengi stærri hlut af ofur­hagn­aði ein­stakra sjávarútvegsfyr­ir­tækja.
24. mars 2022