Færslur eftir höfund:

Bára Huld Beck

Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar.
„Það er ljótt að plata“
Þingmaður Viðreisnar segir að í orðum innviðaráðherra og formanns Framsóknarflokksins kristallist það viðhorf forystu flokksins að „sjálfstæðir viðskiptabankar eigi að hlusta eftir duttlungum stjórnmálamanna þegar kemur að vaxtaákvörðunum“.
8. mars 2022
„Hvað getum við gert hér og nú í okkar eigin kerfi?“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að Íslendingar þurfi að spyrja sig að því hvernig þeirra eigið kerfi sé undir það búið að taka við stórauknum fjölda flóttafólks.
7. mars 2022
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Salan á Íslandsbanka „algjör hörmung“
Þingmaður Pírata telur að fjármála- og efnahagsráðherra muni sleppa „örugglega alveg við að bera nokkra ábyrgð á þessu risavaxna klúðri sem sala Íslandsbanka er búin að vera fyrir ríkissjóð“.
6. mars 2022
Einar Þorsteinsson
Einar Þorsteinsson vill leiða lista Framsóknar í Reykjavík
Fyrrverandi fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson er kominn undan feldi og hefur hann ákveðið að gefa kost á sér í 1. sæti fyrir Framsóknarflokkinn í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum.
4. mars 2022
Verðbólga og vextir á Íslandi – Blikur á lofti eða ofmetið vandamál?
Þingmenn ræddu í sérstakri umræðu á Alþingi í vikunni samspil verðbólgu og vaxta – og höfðu þeir ýmislegt að segja um ástæður ástandsins sem nú er uppi og hver næstu skref ættu að vera.
4. mars 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata.
Vill tryggja að fólk fái að mótmæla fyrir framan sendiráð án truflana lögreglu
Þingmaður Pírata gerði mótmæli fyrir framan sendiráð að umtalsefni á Alþingi í vikunni. Hún hvatti alla þingmenn til að tryggja að fólk fengi áfram að mótmæla fyrir framan sendiráð án truflana lögreglu.
4. mars 2022
Svona mun nýtt Lækjartorg líta út.
Lækjartorg mun taka miklum breytingum
Það er einróma álit dómnefndar að tillagan sem vann hönnunarsamkeppni um Lækjartorg „uppfylli flestar áherslur samkeppnislýsingarinnar og gefi torginu og aðliggjandi gatnarýmum nýja vídd og nýtt og spennandi hlutverk í hjarta borgarinnar“.
4. mars 2022
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra  var til svara í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun.
Fari best á því að tala varlega
Þingmaður Pírata spurði félags- og vinnumarkaðsráðherra hvort „hundaflaututal“ dómsmálaráðherra varðandi flóttafólk fengi að viðgangast „algjörlega óáreitt“ af stjórnarliðum. Ráðherra sagði að í svona málum færi best á því að tala varlega.
3. mars 2022
Sigurður Ingi og Logi Einarsson.
Sigurður Ingi: „Staðreynd að bankarnir hlustuðu eftir því sem viðskiptaráðherrann sagði“
Innviðaráðherra og formaður Samfylkingarinnar tókust á í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í morgun en ráðherrann var m.a. spurður hvort „yfirlýsingartillögur“ varaformanns Framsóknarflokksins frá því í febrúar hefðu verið innistæðulausar.
3. mars 2022
Kharkiv í Úkraínu í dag.
Úkraínumenn ofarlega í hugum þingmanna – „Slava Ukraini“
Fjölmargir þingmenn ræddu innrás Rússa í Úkraínu á Alþingi í dag. „Nú þarf að standa í lapp­irn­ar. Nú þarf að standa við stóru orð­in. Við þurfum að búa okkur undir að þetta stríð standi lengi og við þurfum að standa gegn því mjög leng­i.“
2. mars 2022
Birgir Ármannsson forseti Alþingis.
Þingmenn gagnrýna fjarveru ráðherra – Forseta ekki kunnugt um að „mannfall hefði orðið í ráðherraliðinu“
„Þarf ekki bara að fækka ráðherrum og þá koma fleiri ráðherrar aftur?“ spurði einn þingmaður þegar fjarvera ráðherranna var rædd á Alþingi í dag.
2. mars 2022
Vilhjálmur Árnason, Birgir Þórarinsson, Guðrún Hafsteinsdóttir og Ásmundur Friðriksson þingmenn Sjálfstæðisflokksins.
Vilja flytja Útlendingastofnun til Reykjanesbæjar
Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja til að færa Útlendingastofnun. Þeir segja Reykjanesbær skammt frá og því ekki sérlega íþyngjandi fyrir starfsmenn stofnunarinnar ef hún yrði flutt þangað.
2. mars 2022
Lenya Rún Taha Karim
Alþjóðleg viðurkenning á þjóðarmorðum geti verið lykillinn að því að réttlætisferli hefjist
Þingmenn fimm flokka vilja að Alþingi viðurkenni Anfal-herferðina, sem átti sér stað á árunum 1986 til 1989, sem þjóðarmorð á Kúrdum og glæp gegn mannkyni.
28. febrúar 2022
„Þurfum að búa okkur undir breyttan heim“
Samkvæmt nýrri skýrslu sérfræðingahóps milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar býr 3,3 miljarðar manna við aðstæður sem eru mjög viðkvæmar gagnvart loftslagsbreytingum og hátt hlutfall dýrategunda er sömuleiðis viðkvæmt.
28. febrúar 2022
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
„Eins og að synda í gegnum á úr skít“
Nýkjörinn formaður Eflingar sagði í sigurræðu sinni að ástandið í kosningabaráttunni væri búið að vera galið. „En okkur tókst þetta og við erum búin að vinna sigur í þessum kosningum.“
16. febrúar 2022
Efri röð: Hanna Katrín, Helga Vala og Þórhildur Sunna. Neðri röð: Björn Leví, Sigmar og Jóhann Páll.
„Hér skautar lögreglustjórinn fyrir norðan á afar þunnum ís“
Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka hafa gagnrýnt lögregluna á Norðurlandi á samfélagsmiðlum síðasta sólarhring vegna yfirheyrsla yfir blaðamönnum.
15. febrúar 2022
Thomas Möller
„Yfirbygging okkar litla lands er orðin allt of stór“
Thomas Möller spurði á þingi hvort Íslendingar myndu byrja með því að setja á stofn 180 ríkisstofnanir og 40 ríkisfyrirtæki, 700 ráð og nefndir til að halda kerfinu gangandi ef lýðveldið yrði stofnað í dag.
13. febrúar 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
Andrés Ingi: Elsku Noregur, hættu þessu rugli!
Þingmaður Pírata segir að vegna Noregs þurfi Ísland að banna olíuleit innan íslenskrar lögsögu. „Það er vegna Noregs og annarra slíkra ríkja sem við þurfum að ganga í alþjóðlegt samband ríkja sem hafa snúið baki við olíu- og gasleit.“
12. febrúar 2022
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra.
Segir stöðuna á BUGL óásættanlega
Mennta- og barnamálaráðherra segir að biðtíminn á barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) sé algjörlega óásættanlegur. Þingmaður Pírata spurði ráðherrann á þingi hvænær farsældarlögin færu að skila árangri.
11. febrúar 2022
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
„Ekki nóg að vera með fögur orð“
Formaður Samfylkingarinnar spurði mennta- og barnamálaráðherra hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera vegna þess „bráða vanda sem er að skapast vegna hárrar verðbólgu og hækkandi vaxta“. Ráðherrann sagði m.a. að stjórnvöld þyrftu að grípa til aðgerða.
10. febrúar 2022
Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar.
„Hagfræðisnilldin fæddist ekki í heilabúum snjallra manna í fundarherbergi í Valhöll“
Þingmenn gerðu vaxtahækkun Seðlabankans að umræðuefni á Alþingi í dag. Sigmar Guðmundsson gagnrýndi Sjálfstæðisflokkinn m.a. fyrir að hafa trommað áfram möntruna um að Ísland væri skyndilega orðið að einhverri vaxtaparadís.
9. febrúar 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
„Þessi kreddupólitík bitnar nú allhressilega á fólkinu í landinu“
Þingmaður Samfylkingarinnar vandaði ríkisstjórninni ekki kveðjurnar á þingi í vikunni.
5. febrúar 2022
Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins.
Þekkir „verkjafangelsisofbeldið“ á biðlista af eigin raun
Þingmaður Flokks fólksins segir að mannréttindi, jafnrétti og jafnræði þeirra sem veikjast hér á landi og þurfi að bíða á biðlista séu fótum troðin – og beri ríkisstjórninni „að stöðva þetta ofbeldi strax“.
5. febrúar 2022
Bára Huld Beck
Sumar konur eru merkilegri en aðrar
5. febrúar 2022
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Vilja að Lögbirtingablaðið verði ókeypis fyrir alla
Þingmenn þriggja stjórnarandstöðuflokka leggja til í nýju frumvarpi að aðgengi að rafrænni útgáfu Lögbirtingablaðsins verði notendum að kostnaðarlausu.
4. febrúar 2022