Færslur eftir höfund:

Grétar Þór Sigurðsson

Víða í Indónesíu hafa regnskógar þurft að víkja fyrir olíupálmarækt.
Pálmaolía kostar stórfyrirtæki umhverfisvottun
Kóreskt stórfyrirtæki er sakað um að brjóta á mannréttindum frumbyggja í Papúa héraði í Indónesíu sem og að hafa borið eld að regnskógum á svæðinu til þess að rýma fyrir olíupálmarækt.
15. júlí 2021
Hermenn hafa reynt að kveða niður mótmælin ásamt lögreglu.
Reiðin hefur kraumað undir yfirborðinu í áratugi í „ójafnasta samfélagi í heimi“
Bág staða efnahagslífsins og mikil misskipting er ekki síst meðal ástæða þess að nú geisa verstu óeirðir í áratugi í Suður-Afríku. Yfirvöld hafa biðlað til fólks að taka ekki lögin í sínar hendur en tugir hafa nú þegar látið lífið.
15. júlí 2021
Frá heimsókn spænsku konungshjónanna í Guggenheim safnið í Bilbao í júlí í fyrra.
Ráðast í hópfjármögnun til að halda einu þekktasta kennileiti Bilbao í blóma
Eitt af þekktari verkum í safneign Guggenheim safnsins í Bilbao er tólf metra hár hvolpur sem samanstendur af blómum. Hvolpurinn sem hefur staðið við inngang safnsins í bráðum aldarfjórðung þarfnast nú viðgerða.
13. júlí 2021
Frá mánaðamótum hafa fullbólusettir ekki þurft að fara í skimun eða skila vottorði um neikvætt PCR próf við komuna til landsins.
Ekki komið til tals að breyta ferðatakmörkunum fullbólusettra
Rúmlega helmingur landamærasmita í júlí má rekja til ferðafólks á leið til landa sem krefjast neikvæðs PCR prófs frá öllum, óháð bólusetningum. Fullbólusettir hafa ekki þurft að skila neikvæðu PCR prófi við komuna til landsins frá upphafi mánaðar.
13. júlí 2021
Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar.
Rúmlega 1,4 milljarðar í ráðningastyrki frá því í mars
Alls voru rúmlega 511 milljónir greiddar í ráðningastyrki í síðasta mánuði en búist er við að upphæðin verði enn hærri í júlí og ágúst. Hátt í fimm þúsund umsóknir um ráðningarstyrki hafa verið afgreiddar af Vinnumálastofnun frá því í mars.
13. júlí 2021
Sigurlína Ingvarsdóttir, stjórnarformaður Solid Clouds,  hringdi inn fyrstu viðskipti í morgun.
Verð á bréfum Solid Clouds óbreytt frá útboði
Einhverjar sveiflur voru á verði bréfa Solid Clouds á fyrsta viðskiptadegi með bréf félagsins en verðið endaði í 12,5 krónum á hlut. Ekki er sjálfgefið að hlutabréfaverð hækki mikið í kjölfar hlutafjárútboðs líkt og hefur verið raunin að undanförnu.
12. júlí 2021
Listamaðurinn er sagður hafa sótt innblástur í þessa teikningu sína þegar hann málaði eitt af sínum frægustu verkum, Hefðarkonu með hreysikött.
Teikning á stærð við post-it miða eftir Leonardo da Vinci seldist á 1,5 milljarða
Einungis eitt boð barst í Bjarnarhöfuð Leonardos þegar það var selt á uppboði Christie's á fimmtudag. Teikningin sem er frá um 1480 og agnarsmá, sjö sentímetrar á hvora hlið, seldist á metfé.
10. júlí 2021
Hlutfall íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu sem seldust yfir ásettu verði í maí var 32,7 prósent. Fyrir sérbýli á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið 42,7 prósent.
Hlutdeild óverðtryggðra íbúðalána nálgast helming
Útistandandi húsnæðislán heimila voru 2.092 milljarðar í fyrra og jukust um 12,8 prósent milli ára sem er mesta aukning árið 2014. Sterkur seljendamarkaður fasteigna á höfuðborgarsvæðinu en aldrei hafa fleiri íbúðir selst yfir ásettu verði og nú.
9. júlí 2021
Pawel Bartoszek er borgarfulltrúi Viðreisnar og jafnframt formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar.
Ekki öruggt að Sundabraut verði lögð
Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur segir það háð félagshagfræðilegri greiningu hvort og þá hvernig framkvæmd Sundabrautar verður háttað. Yfirlýsing um lagningu Sundabrautar var undirrituð í vikunni af ríki og borg.
9. júlí 2021
Miðað við bráðabirgðatölur Hagstofunnar voru gistinætur útlendinga í júní 109 þúsund. Þær voru 15 þúsund í sama mánuði í fyrra.
Gistinóttum útlendinga fjölgar en Íslendinga fækkar á milli ára
Seldar gistinætur til útlendinga í júní sjöfölduðust á milli ára samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Fjöldi gistinátta þeirra er þó innan við þriðjungur gistinátta í sama mánuði 2019. Íslendingar keyptu færri gistinætur í júní í ár en í fyrra.
7. júlí 2021
Meðaltal árstekna hér á landi er um 7,1 milljón en miðgildi árstekna er um 5,9 milljónir.
Samsetning tekna landsmanna breyttist talsvert árið 2020 miðað við fyrra ár
Kórónuveirufaraldurinn leiddi til þess að hlutfall tekna annarra en atvinnu- og fjármagnstekna af heildartekjum jókst mikið milli ára, summa tekna vegna atvinnuleysisbóta jókst til dæmis um 240 prósent. Hæstar tekjur hefur fólk á aldrinum 45 til 49 ára.
6. júlí 2021
Ríki og borg sammælast um að Sundabraut verði lögð alla leið á Kjalarnes, í einni samfelldri framkvæmd, en ekki aðeins í Gufunes.
Stefna að opnun Sundabrautar árið 2031
Borgarstjóri og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirrituðu í dag yfirlýsingu um lagningu Sundabrautar. Ekki er enn ljóst hvort brú eða göng verða fyrir valinu en framkvæmdin verður fjármögnuð með gjaldtöku.
6. júlí 2021
Framhjáhaldið sem felldi Hancock
Matt Hancock steig til hliðar sem heilbrigðisráðherra Bretlands um síðustu helgi eftir að The Sun birti mynd af honum vera að kyssa aðstoðarkonu sína, Ginu Coladangelo, á forsíðu blaðsins.
2. júlí 2021
Samkvæmt leiðbeiningum fjölmiðlanefndar um skráningu hlaðvarpa til nefndarinnar eru hlaðvörp ríkisstofnanna ekki fjölmiðlar.
Kvartar vegna þess að fjölmiðlanefnd hefur ekki skráð hlaðvarp sitt sem fjölmiðil
Framkvæmdastjóri vefsins fotbolti.net hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna hlaðvarps fjölmiðlanefndar. Hann segir nefndina vera komna í samkeppni um efni við fjölmiðla sem hún veitir eftirlit og þar með komna langt út fyrir sitt hlutverk.
29. júní 2021
Miklar sveiiflur hafa verið á virði rafmyntarinnar Bitcoin síðasta sólarhringinn.
Kínverjar snúa baki við Bitcoin og verðið fellur
Verð rafmyntarinnar Bitcoin hefur lækkað umtalsvert á undanförnum dögum en náði sér aðeins á strik síðdegis í dag. Kínverjar hafa reynt að stemma stigu við viðskiptum með myntina þar í landi og nýlega var fjölda gagnavera sem grafa eftir myntinni lokað.
22. júní 2021
Neyðarástandi vegna faraldurs kórónuveiru var aflétt í Tókýó í gær.
Allt að tíu þúsund áhorfendur á hverjum keppnisstað Ólympíuleikanna
Ákvörðun hefur verið tekin um að leyfa áhorfendum að horfa á keppnisgreinar Ólympíuleikanna á keppnisstað en Japönum einum mun verða hleypt á áhorfendapallana. Ólympíuleikarnir í Tókýó hefjast þann 23. júlí.
21. júní 2021
Tæpum helmingi íslenskra blaðamanna verið ógnað eða hótað á síðustu fimm árum
Samkvæmt frumniðurstöðum úr nýrri rannsókn um þær ógnir sem steðja að blaðamönnum kemur fram að helmingur blaðamanna hafi ekki orðið fyrir hótunum á síðustu fimm árum. Töluvert um að siðferði blaðamanna sé dregið í efa.
21. júní 2021
Ráðherra sveitarstjórnarmála mun ekki hafa frumkvæði að sameiningum sveitarfélaga með færri en 1.000 íbúa eins og upphaflega var lagt til í frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Hagræn áhrif fækkunar sveitarfélaga geti orðið fimm milljarðar
Nýlega voru breytingar á sveitarstjórnarlögum samþykktar en ein meginbreytingin felur í sér að stefnt skuli að því að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði ekki undir 1.000 manns. Upphaflega stóð til að lögfesta lágmarksíbúafjölda.
20. júní 2021
Frá vígslu málverkanna í febrúar árið 2018. Síðan þá hafa þau ekki verið sýnd hlið við hlið.
Portrettmyndir Obama-hjónanna gera víðreist um Bandaríkin
Aðsóknarmet var slegið í National Portrait Gallery í Washington D.C. eftir að opinberar portrettmyndir Obama-hjónanna bættust í safneignina árið 2018. Nú eru myndirnar á leið í 11 mánaða reisu vítt og breitt um Bandaríkin.
19. júní 2021
Frá Akureyri.
Starfsfólki sagt upp á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri
Forseti ASÍ gagnrýnir hagræðingaraðgerðir sem bitna fyrst og fremst á starfsfólki að hennar mati. Heilsuvernd tók við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar í apríl á þessu ári.
18. júní 2021
Komum erlendra ferðamanna til landsins fækkaði um 81 prósent milli 2019 og 2020.
Íslendingar eyddu minna á ferðalögum innanlands í fyrra heldur en árið 2019
Heildarútgjöld íslenskra ferðamanna innanlands námu 122 milljörðum króna í fyrra og drógust saman um 14 prósent frá 2019. Hlutfall ferðaþjónustu í landsframleiðslu dróst saman um rúmlega helming á tímabilinu, fór úr átta prósentum niður í 3,9 prósent.
18. júní 2021
N1 er vinsælasti viðkomustaður þeirra sem hafa notað nýju ferðagjöf stjórnvalda.
Bensínstöðvar, baðlón og skyndibitastaðir vinsælust hjá notendum nýrrar ferðagjafar
Yfir 10 þúsund manns hafa nýtt nýja ferðagjöf stjórnvalda og um 50 milljónir króna verið greiddar út. Kunnugleg nöfn raða sér í efstu sæti þeirra fyrirtækja sem tekið hafa við mestu en baðlónið Sky Lagoon kemur nýtt inn á lista og tyllir sér í annað sæti.
17. júní 2021
Fjöldi skjala sem send eru rafrænt hefur vaxiið hratt á nýliðnum árum.
Gögnum frá opinberum aðilum verði miðlað til einstaklinga með stafrænum hætti
Bréfpóstur verður enn í boði fyrir þá sem það kjósa en að meginreglu verða gögn frá hinu opinbera send einstaklingum og lögaðilum með stafrænum hætti í kjölfar nýrra laga. Breytingin er talin spara ríkissjóði 300-700 milljónir króna á ári.
16. júní 2021
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir að komast megi hjá þúsundum dauðsfalla með því að fresta afléttingu samkomutakmarkana á Englandi.
Hafa áhyggjur af Delta-afbrigðinu og fresta afléttingu vegna aukins smits
Fyrirhugaðri afléttingu á samkomutakmörkunum á Englandi hefur verið frestað um fjórar vikur. Forsætisráðherra Breta segir að tveir þriðju fullorðinna í landinu og allir yfir fimmtugu verði fullbólusettir þann 19. júlí.
14. júní 2021
Mona Lisa frímerkjaheimsins og frægasta frímerki Bandaríkjanna saman á uppboði
Á dögunum var mesta fágæti frímerkjaheimsins boðið upp, 165 ára gamalt einstakt frímerki frá Bresku Gvæjana sem seldist á milljarð króna. Á uppboðinu mátti einnig finna þekktasta prentgalla bandarískrar frímerkjasögu – flugvélina Jenny á hvolfi.
12. júní 2021