Sjö af hverjum tíu rekist á falsfréttir á síðustu tólf mánuðum – mest á Facebook
Fjölmiðlanefnd hefur kannað miðlalæsi almennings með það meðal annars að markmiði að kortleggja færni almennings til að þekkja falsfréttir og átta sig á uppruna heimilda. 69 prósent höfðu séð misvísandi upplýsinguarum kórónuveirufaraldurinn síðasta árið.
10. júní 2021