Lífeyrissjóðirnir umsvifamiklir á hlutabréfamarkaði í mars
Svo virðist sem lífeyrissjóðirnir hafi fjárfest fyrir tugi milljarða króna í innlendum hlutabréfum í mars, ef eignir þeirra eru bornar saman við vísitölu Kauphallarinnar.
15. september 2020