Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sóley Tómasdóttir hættir í borgarstjórn í haust
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar í Reykjavík, ætlar að hætta í borgarstjórn í haust. Hún hyggst flytja til Hollands með fjölskyldu sinni og fara í meira nám.
25. maí 2016
Lagabreytingar til að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp sem á að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög. Frumvarpið er viðbragð við upplýsingum úr Panamaskjölunum. Starfshópur á að vinna gegn nýtingu skattaskjóla.
25. maí 2016
Ísland og deilihagkerfið: skoðum málið betur
25. maí 2016
Staðfest að níu verða í forsetaframboði
25. maí 2016
Slær Bjarna mjög illa að lífeyrissjóðir tali sig saman um að kaupa Arion banka
Mestu áhrifamenn íslensks atvinnulífs hittust á umræðufundi til að ræða stöðu samkeppninnar í endurreistu hagkerfi þar sem lífeyrissjóðir landsins eigi 45 prósent hlutabréfa og hluti í fjölmörgum fyrirtækjum sem eru í beinni samkeppni við hvort annað.
25. maí 2016
Guðrún Margrét Pálsdóttir gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Guðrúnu Margréti Pálsdóttur
25. maí 2016
Afarkostir aflandskrónueigenda sem ekki er eining um hvort standist lög
Um liðna helgi var samþykkt frumvarp til að bræða snjóhengju aflandskróna. Útboð fer fram 16. júní og aflandskrónueigendum munu bjóðast tveir vondir kostir. Taki þeir ekki tilboðum Seðlabankans fara þeir aftast í röðina út úr höftunum.
25. maí 2016
Guðni mælist með tæplega 66% fylgi
25. maí 2016
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, kynnti niðurstöður ítarlegrar könnunar Gallup á stöðu leigjenda og eigenda húsnæðis í morgun.
80 prósent óánægð með húsnæðismarkaðinn
Yfir 80 prósent Íslendinga eru óánægðir með framboðið á húsnæðismarkaðnum og mikill meirihluti leigjenda segist vilja eiga eigið húsnæði. Húsnæðismálaráðherra kynnti niðurstöður ítarlegrar könnunar Gallup í morgun.
25. maí 2016
Hefur Alþingi vilja til að upplýsa málið?
25. maí 2016
Trump vantar einungis fjóra kjörmenn
25. maí 2016
Svona gerist þegar verðbólgudraugnum er haldið í skefjum
24. maí 2016
Boða áherslu á stöðugleika, traust og jafnræði
Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur er formaður Viðreisnar. Um 400 manns mættu á vel heppnaðan stofnfund í Hörpu.
24. maí 2016
Helgi Skúli Kjartansson
Óþörf aðferð - Um forsetakjör í tveimur umferðum
24. maí 2016
Búið að samþykkja innan við helming frumvarpa
Innan við helmingur þeirra frumvarpa sem ríkisstjórnin hefur lagt fram í vetur er orðinn að lögum. Fjöldi laga frá ríkisstjórn hefur ekki verið minni síðustu tuttugu ár, en hlutfallið hefur hins vegar farið lægra.
24. maí 2016
Illugi: Gengur ekki upp til lengdar að hafa RÚV á auglýsingamarkaði
24. maí 2016
Björn Þorláksson í framboð fyrir Pírata
24. maí 2016
Ríkisráðsfundur 1988: Svavar Gestsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Guðmundur Bjarnason, Steingrímur Hermannsson, Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands, Jón Baldvin Hannibalsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Baldvin Hannibalsson.
Hálfur milljarður í eftirlaun til ráðherra og þingmanna
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins greiddi hálfan milljarð króna í eftirlaun til 231 fyrrverandi þingmanna í fyrra. Meðaleftirlaun 48 fyrrverandi ráðherra voru 330.000. Taki fólk annað starf á vegum ríkisins dragast eftirlaunin frá launum.
24. maí 2016
Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis.
Alþingi á að skipa rannsóknarnefnd
Umboðsmaður Alþingis er með nýjar upplýsingar um aðkomu Hauck & Aufhäuser að kaupum S-hópsins á Búnaðarbankanum árið 2003. Hann segir að Alþingi eigi að skipa rannsóknarnefnd ef vilji sé til þess að komast til botns í málinu.
24. maí 2016
Hvert stefnir Ísland?
24. maí 2016
Akademískt frelsi er grundvöllur fræðimennskunnar
24. maí 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Starfsmenn bankans munu fara ásamt starfsmönnum fjármála- og efnahagsráðuneytis til fundar með vogunarsjóðum í Bandaríkjunum.
Fulltrúar stjórnvalda funda með vogunarsjóðum
24. maí 2016
Sá sérstaki snýr aftur
Portúgalinn José Mourinho á ótrúlegan feril að baki sem knattspyrnustjóri. Hans bíður nú erfitt verkefni í Manchester.
23. maí 2016
Undir smásjánni
Undir smásjánni
Íslenski uppfinningamaðurinn Frímann B. Arngrímsson
23. maí 2016
Hafsteinn Sverrisson
Upplýstur áður en gengið er til kosninga
23. maí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson
Sigurður Ingi telur „mjög álitlegt“ að byggja nýjan Landspítala annars staðar
Forsætisráðherra telur mjög álitlegt að byggja nýjan spítala á Vífilsstöðum. Hann segir þó að verið sé að vinna samkvæmt stefnumörkun Alþingis, sem gerir ráð fyrir uppbyggingu við Hringbraut.
23. maí 2016
Þingrofsskjöl Sigmundar Davíðs ekki til í málaskrá forsætisráðuneytisins
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að þingrofsgögn sem forseti Íslands hefur greint frá að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi komið með til hans á fund séu ekki til í málaskrá ráðuneytisins.
23. maí 2016
Norbert Hofer tapaði naumlega í forsetakosningunum í Austurríki.
Austurríkismenn höfnuðu þjóðernissinnaða forsetaframbjóðandanum
Norbert Hofer laut í lægra haldi fyrir frambjóðanda með tengsl við Græningjaflokkinn. Hofer byggði kosningabaráttu sína á andúð á ESB og ótta við aukinn straum hælisleitenda.
23. maí 2016
Ólafur Ólafsson er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld.
Ólafur slasaður eftir að þyrlan hans brotlenti
Ólafur Ólafsson, athafnamaður og vistmaður á Vernd, er talinn slasaður á hrygg og hálsi eftir að þyrla hans brotlenti á Hengilsvæðinu í gærkvöld. Fangelsismálastjóri segir að vistmenn eigi að vera komnir inn klukkan 23 um helgar.
23. maí 2016
Björn Ingi Hrafnsson.
Félög Björns Inga komin með 71 prósent hlut í útgáfufélagi DV
Sigurður G. Guðjónsson og Þorsteinn Guðnason eru ekki lengur skráðir eigendur í útgáfufélagi DV. Sá hlutur sem áður var skráður á þá er nú í eigu félags Björns Inga Hrafnssonar. Viðurlögum vegna rangra upplýsinga um eigendur hefur aldrei verið beitt.
23. maí 2016
Sturla Jónsson býður sig fram til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Sturlu Jónsson
23. maí 2016
InDefence: Almenningur á að vera í forgangi
23. maí 2016
Haftafrumvarp Bjarna Ben samþykkt
Frumvarp sem snýr að því að gera lokahnykkinn í áætlun stjórnvalda um losun hafta mögulegan var samþykkt á Alþingi seint í kvöld.
23. maí 2016
Háskólastúdínan sem varð ein afkastamesta leyniskytta Rauða hersins
Ómar Þorgeirsson, sagn- og markaðsfræðingur búsettur í Moskvu, kynnti sér sögu leyniskyttunnar goðsagnakenndu - sem þekkt var undir viðurnefninu „Lafði Dauði“.
22. maí 2016
Við viljum ákveða sjálf
22. maí 2016
Veðmálaskuld setti Phil Mickelson í vanda
Golfarinn Phil Mickelson verður ekki lögsóttur fyrir innherjasvik, en hann þarf að endurgreiða 931 þúsund Bandaríkjdali, eða sem nemur um 120 milljónum íslenskra króna.
22. maí 2016
Elísabet Kristín Jökulsdóttir býður sig fram til forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Elísabetu Jökulsdóttur
22. maí 2016
Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram
22. maí 2016
Komdu fram við aðra eins og þú vilt láta koma fram við þig
22. maí 2016
Negri, Rasmus Klumpur og Sven Hazel
22. maí 2016
Bandarískir sjóðir telja haftafrumvarpið fela í sér ólögmæta eignaupptöku
Bandarísku sjóðirnir Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital LP á íslandi eiga um 30 prósent af aflandskrónuhengjunni. Að baki sjóðunum standa almennir fjárfestar, s.s. eftirlauna- eða lífeyrissjóðir, háskóla- og góðgerðarsjóðir, auk einstaklinga.
22. maí 2016
Hægt að sjá nákvæmlega hvernig verð á íbúðum þróast
Ný þjónusta gerir notendum hennar kleift að fylgjast nákvæmlega með verði fasteigna. Unnið er jafnóðum úr þinglýstum samningum.
21. maí 2016
Karolina Fund: Hreyfispjöld fyrir eldri borgara
21. maí 2016
Er austurhluti Úkraínu að týnast?
21. maí 2016
Búið er að setja faðmlagareglur í dönskum skóla, því faðmlög nemenda þóttu komin út í öfgar.
Danskur skóli hefur sett faðmlagareglur
21. maí 2016
Vigdís Hauksdóttir segir að fólk komi reglulega til hennar og gefi henni tips um spillingu í kerfinu.
Vigdís sakar embættismenn um lögbrot og spillingu
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að ein ástæða fyrir óhagræði í innkaupum ríkisins sé spilling embættismanna. Hún vill þó ekki nefna einstök dæmi eða um hvaða stofnanir ræðir en ætlar að skrifa um „þetta allt“ þegar hún hættir á þingi.
21. maí 2016
Ástþór Magnússon gefur kost á sér til embættis forseta Íslands.
Tíu staðreyndir um Ástþór Magnússon
21. maí 2016
„Við stöndum með vestrænum þjóðum“
Lilja Alfreðsdóttir hefur verið utanríkisráðherra í sjö vikur. Hún segir mikilvægi Íslands í öryggismálum vera að aukast, styður algjörlega viðskiptaþvinganir gegn Rússum en hefur ekki ákveðið hvort hún muni bjóða sig fram í haust.
21. maí 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Kynjahlutföll í íslenskum hlaðvörpum
21. maí 2016
Stórkostlegur árangur Hrafnhildar
21. maí 2016