Lagabreytingar til að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög
Bjarni Benediktsson hefur lagt fram frumvarp sem á að sporna gegn skattsvikum í gegnum aflandsfélög. Frumvarpið er viðbragð við upplýsingum úr Panamaskjölunum. Starfshópur á að vinna gegn nýtingu skattaskjóla.
25. maí 2016