Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skrifar undir búvörusamninana.
Samkeppniseftirlitið hakkar búvörusamningana í sig
Samkeppniseftirlitið segir að frumvarp um nýja búvörusamninga þarfnist gagngerrar endurskoðunnar áður en það verður að lögum. Óbreytt muni það bæði skaða hagmuni bænda og neytenda.
10. júní 2016
Átta hlutir sem þú þarft að vita um EM 2016
Ísland tekur þátt í lokamóti Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu í fyrsta sinn. Fyrir þá sem ekki fylgjast reglulega með fótbolta getur verið erfitt að átta sig á hvað snýr upp og hvað niður.
10. júní 2016
Alþingi setti lög á aðgerðir flugumferðarstjóra í vikunni. Það er í fimmtánda sinn sem slíkt er gert síðan árið 1985. Vinnumarkarðsfræðingur segir að greinilegt sé að eitthvað mikið sé að vinnumarkaðnum.
Greinilega eitthvað mikið að vinnumarkaðnum
Vinnumarkaðsfræðingur segir að endurskoða þurfi verklag í kringum kjarasamninga í ljósi endurtekinna verkfalla afmarkaðra hópa. Forsætisráðherra tekur í svipaðan streng. Lög á flugumferðarstjóra eru þau 15. síðan árið 1985.
10. júní 2016
Fordómafullur kynþáttahatari valinn til forystu - Með ólíkindum
10. júní 2016
Farþegaflugi til landsins er beint til Akureyrar eða Egilsstaða ef ekki er hægt að lenda í Keflavík. Aukna uppbyggingu þarf til á Akureyri til þess að mæta aukinni umferð til landsins.
Vaðlaheiðargöng lána ríkinu fyrir efni í flughlað
Tafir á uppbyggingu flughlaðs á Akureyrarflugvelli eru farnar að skapa öryggisógn. Ríkið á ekki fyrir flutningi efnis frá muna Vaðlaheiðarganga og nú grípur framkvæmdaraðili til þess ráðs að lána ríkinu fyrir flutningnum.
10. júní 2016
Fasteignaverð rýkur upp og heldur áfram að hækka
Sérbýli hefur hækkað mun minna í verði en fjölbýli, á undanförnum árum. Fólk yfir fimmtugu á sjötíu prósent einbýlishúsa.
9. júní 2016
Grunnskólakennarar felldu kjarasamninginn með afgerandi hætti
9. júní 2016
Ákvörðunarfælni er banvæn hegðun!
9. júní 2016
Styr hefur staðið um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýri um nokkra hríð.
Hæstiréttur staðfesti dóm í flugvallarmáli – Neyðarbrautinni skal lokað
9. júní 2016
Icesave, þorskastríðin og fávís lýður ganga í endurnýjun lífdaga
9. júní 2016
Kort sýnir breytingar á fasteignamati
Þjóðskrá Íslands kynnti nýtt fasteignamat í gær. Á vefnum má finna gagn­virkt kort sem sýnir hlut­falls­breyt­ingar fast­eigna­mats á öllu landinu.
9. júní 2016
Framtakssjóðurinn EDDA keypti sig inn í Domino's á Íslandi í mars í fyrra. Kaupverðið var ekki gefið upp en ljóst er að sjóðurinn hefur ávaxtað fjárfestingu sína afar vel.
Íslendingarnir fá þrjá og hálfan milljarð fyrir hlut í Domino's
Þeir íslensku fjárfestar sem komið hafa að rekstri Domino's hérlendis á undanförnum árum hafa margfaldað fjárfestingu sína. Domino's er vinsælasti veitingastaður á Íslandi, er í útrás á Norðurlöndum og íslensku áherslurnar hafa vakið heimsathygli.
9. júní 2016
Stór pabbi
9. júní 2016
Vonandi verða næstu leikir hugsaðir með sátt í huga
9. júní 2016
Fleiri ungar mæður og minni háskólamenntun á Suðurnesjum
9. júní 2016
Rauðar tölur lækkunar í kauphöllinni - Hefur skýrsla um Costco áhrif á Haga?
Umfjöllun um skýrslu sem þykir renna stoðu undir það, að innkoma Costco hafi mikil áhrif á smásölumarkað hér á landi, hefur verið mikil á sama tíma og markaðsvirði Haga hefur fallið töluvert.
8. júní 2016
Íslensku strákarnir spila í sterkustu deildum í Evrópu
Íslenskir knattspyrnumenn leika í nokkrum af sterkustu deildum í Evrópu. Landsliðsmennirnir verða í eldlínunni gegn stórstjörnum á Evrópumeistaramótinu sem hófst á föstudag. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður fótboltamanna, tók saman upplýsingar um deild
8. júní 2016
Um endurheimtur
8. júní 2016
Ferðaþjónustan í forgrunni ákvörðunar um lög á flugumferðarstjóra
8. júní 2016
Störfum á prentmiðlum hefur fækkað hratt á undanförnum árum í Bandaríkjunum. Ekki liggja fyrir opinberar hagtölur um þá þróun hérlendis en fyrir liggur að þeim hefur fækkað.
Fleiri vinna á netmiðlum en prentmiðlum
Þeim sem starfa á prentmiðlum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 60 prósent frá 1990 en störf á netmiðlum eru nú tvöfalt fleiri 2008. Nú vinna fleiri á netmiðlum en á prentmiðlum í Bandaríkjunum.
8. júní 2016
Ríkisstjórnin stöðvar aðgerðir flugumferðastjóra
8. júní 2016
Íbúðaverð hækkar mest í Bústaðahverfi og Fellunum
Íbúðahúsnæði hækkar um 8,5% yfir allt landið samkvæmt nýju fasteignamati, sem kynnt er í dag. Mesta hækkunin er í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu, 11,7 prósent.
8. júní 2016
Fáheyrðar hagnaðartölur hjá Síldarvinnslunni
8. júní 2016
Ísland þarf mikið á útlendingum að halda
8. júní 2016
Róbert Wessman.
Segir Björgólf Thor hafa viljað Glitni og tekið af sér eigur sínar
8. júní 2016
Öll hjól snúast á fullu
Nýjar tölur frá Hagstofu Íslands sýna að mikill gangur er nú í efnahagslífi þjóðarinnar. Vonandi munu þau ekki snúast of hratt.
7. júní 2016
Eldey fjárfestir í ferðaþjónustengdum fyrirtækjum.
Færðu Eldey til Íslandsbanka vegna vandræða Arev NII
7. júní 2016
Hanna Birna hættir í pólitík
7. júní 2016
Þingmenn Pírata. Samkvæmt könnunum mun þeim fjölga umtalsvert eftir næstu kosningar.
Píratar vilja auka tekjur ríkissjóðs um 100 milljarða
Í kosningakerfi Pírata er lagt til að fjármagnstekjuskattur verði hækkaður, aflaheimildir boðnar upp, skattar á stóriðju hækkaðir, nýr gjaldmiðill tekin upp og söluandvirði Íslandsbanka verði notað til að fjármagna gjaldþrota lífeyriskerfi.
7. júní 2016
Hvernig samfélag vilt þú?
7. júní 2016
Hælisleitendum bjóðist „mun betri kjör en við Íslendingar búum sjálfir við“
Ásmundur Friðriksson segir hælisleitendum boðin betri kjör en Íslendingar búi við. Við þurfum að læra af reynslu annarra þjóða og leysa úr málum „meints flóttafólks og hælisleitenda“ hratt og örugglega.
7. júní 2016
Fúlir og framtíðin
7. júní 2016
Háskólastarfið sem kosningamál
7. júní 2016
Búrfellsvirkjun.
Helmingur ferðamanna vill heimsækja aflstöð
7. júní 2016
Fyrsta „alvöru árás“ Hillary á Trump
Í ræðu sem Hillary Clinton hélt í San Diego 2. júní, gagnrýndi hún Donald J. Trump harðlega fyrir yfirborðsmennsku og hættulegan málflutning.
6. júní 2016
Viðreisn í Evrópumálum
6. júní 2016
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Magnús Lyngdal Magnússon og Elliði Vignisson hafa verið sterklega orðuð við framboð.
Stór nöfn hugleiða framboð fyrir Sjálfstæðisflokk
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, ætlar að bjóða sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Magnús Lyngdal hefur verið sterklega orðaður við framboð fyrir flokkinn. Elliði Vignisson íhugar einnig framboð.
6. júní 2016
Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarsson verða ekki samflokksmenn á næsta þingi. Ekki liggur fyrir hvort Ragnheiður ætli að bjóða sig fram fyrir Viðreisn eða hvort hún ætli að hætta á þingi.
Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar og fylgi Viðreisnar eykst
Sjálfstæðisflokkur og Píratar mælast með um 28 prósenta fylgi í nýrri kosningaspá. Viðreisn bætir við sig og er komin með 5,8. Formaðurinn segir þetta góðar fréttir og brátt verði listar mannaðir. Ragnheiður Ríkharðsdóttir er orðuð við flokkinn.
6. júní 2016
Jakob R. Möller
Morgunblaðið og ég
6. júní 2016
Forsetinn og utanríkisstefnan
Í stjórnarskránni er einungis ein grein sem tiltekur afmarkaðan þátt utanríkismála. Hefð hefur þó verið fyrir því að ríkisstjórn móti og fari með utanríkismálastefnuna. Á þessu hefur orðið breyting á með setu Ólafs Ragnars Grímssonar á forsetastóli.
6. júní 2016
Hetjan Ali
6. júní 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins.
Höskuldur: Aldrei orðið vitni að viðlíkri foringjadýrkun
6. júní 2016
Ragnheiður hættir - Elín sækist eftir sætinu
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar ekki að gefa kost á sér áfram fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Elín Hirst ætlar að sækjast eftir öðru sætinu á eftir Bjarna Benediktssyni.
5. júní 2016
Höfuðstöðvar LOGOS í Reykjavík.
Segja hluthafa með tengsl við Arev ekki hafa staðið við hlutafjárloforð
LOGOS hefur vísað því sem stofan kallar „alvarlegar misfellur í rekstri Arev NII“ til Fjármálaeftirlitsins. Nýr stjórnarformaður sjóðsins segir að hluthafar með tengsl við Arev verðbréfafyrirtæki hafi ekki greitt inn í sjóðinn það sem þeir lofuðu.
5. júní 2016
Af hverju Andri Snær forseti?
5. júní 2016
Karolina Fund: Forsetinn er alltaf einn á vaktinni
5. júní 2016
Frá fundi utanríkisráðherra NATO-ríkjanna í maí 2016. Sá fundur var stór liður í undirbúningi fyrir hinn mikilvæga leiðtogafund í Varsjá sem fram fer í sumar.
Rússar – Ógnin úr austri
NATO þarf að vera við öllu búið vegna mögulegra hernaðaraðgerða Rússa. Svo er ekki í dag. Nýleg skáldsaga eftir fyrrverandi næstæðsta yfirmann herafla NATO er talin sýna hvað geti gerst á mjög skömmum tíma ef rússneski björninn fer að breiða úr sér.
5. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra.
Sigurður Ingi ætlar ekki að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð
5. júní 2016
Halla Tómasdóttir mælist nú með meira fylgi í kosningaspánni en áður.
Fylgi við Höllu Tómasdóttur tekur á rás
Fylgi við Guðna Th. Jóhannesson heldur áfram að minnka lítillega en stuðningur við framboð Höllu Tómasdóttur eykst í nýrri kosningaspá. Davíð Oddsson og Andri Snær Magnason standa í stað.
5. júní 2016
Sagan um Fönix-liðið, Skepnuna og sturluðu stuðningsmennina
Árið 1988 vann Wimbledon F.C. FA-bikarinn. Fjórtán árum síðar var ákveðið að flytja félagið til Milton Keynes. Nýtt félag, AFC Wimbledon, var stofnað og fjórtán árum síðar komst það í þriðju efstu deild.
5. júní 2016