Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Pia Kjærsgaard, fyrrverandi formaður danska Þjóðarflokksins, glöð í bragði.
Mega þingmenn og ráðherrar ljúga?
26. júní 2016
Guðni Th. Jóhannesson hefur mælst með mikið forskot í skoðanakönnunum.
Guðni með minna forskot en kannanir sýndu
Fyrstu vísbendingar upp úr kjörkössunum benda til þess að mun fleiri hafi greitt Höllu Tómasdóttur atkvæði sitt en skoðanakannanir bentu til í aðdraganda kosninga.
25. júní 2016
Kjósendur hafa staðið sig vel í dag og er kjörsókn ívið betri en í fyrra í mörgum kjördæmum.
Fleiri kjósa nú en í síðustu forsetakosningum
KJörsókn er betri í núverandi forsetakosningum heldur en þeim sem voru 2012. Klukkan 17 höfðu rúmlega 40 prósent kosningabærra kosið í Reykjavík.
25. júní 2016
Fimmtán ríkustu Bretarnir töpuðu 5,5 milljörðum punda á einum degi
Ríkustu Bretarnir fóru illa út úr svörtum föstudegi á mörkuðum.
25. júní 2016
Guðni, Halla, Andri Snær og Davíð mættu öll glöð með fjölskyldum sínum á kjörstað.
Glerfínir og glaðbeittir frambjóðendur á kjörstað
Flestir forsetaframbjóðendur hafa nú kosið á sínum kjörstöðum. Guðni Th. Jóhannesson mætti fyrstur frambjóðenda klukkan 10 í morgun.
25. júní 2016
Gleðilegan kjördag - notið kosningaréttinn!
25. júní 2016
Samið við flugumferðarstjóra
Samningar undirritaðir á þriðja tímanum í nótt.
25. júní 2016
Guðni Th. Jóhannesson hefur mælst með mest fylgi allra níu frambjóðenda síðan kosningaspáin var gerð fyrst 13. maí.
Guðni leiðir en Halla bætir mikið við sig
Guðni Th. Jóhannesson mun standa uppi sem sigurvegari forsetakosninganna samkvæmt kosningaspánni. Hann mælist með 45,8 prósent fylgi. Kjörsókn getur skekkt niðurstöður kosningaspárinnar miðað við úrslit kosninga.
24. júní 2016
Breytt heimsmynd
Ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu er mikil heimspólitísk tíðindi. Fjárfestar hafa brugðist við tíðindunum með neikvæðum hætti. Óvissan um hvað sé framundan er algjör.
24. júní 2016
Forseti með fyndinn hatt
24. júní 2016
Grænlenski fánadagurinn
24. júní 2016
Bretar gúgluðu „Hvað er ESB“ eftir að kjörstaðir lokuðu
24. júní 2016
Hér verða engin helvítis ferðalok
Ísland er komið úr blazernum. Liðið hefur fullkomnað það að leika ljótan fótbolta og í þeirri fullkomnum felast mikil gæði. Þau gæði sáust á miðvikudaginn og munu sjást aftur á mánudag. Ísland er nefnilega mjög líklega að fara að vinna EM.
24. júní 2016
Katrín Jakobsdóttir, Oddný Harðardóttir, Benedikt Jóhannesson og Birgitta Jónsdóttir
Stjórnarandstaða óttast uppgang öfgaafla í Evrópu
Stjórnarandstöðuleiðtogar óttast uppgang öfgaafla í Evrópu eftir Brexit. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir niðurstöðuna engin áhrif hafa á Ísland, sem sé besta þjóð í heimi og standi hvort eð er utan ESB.
24. júní 2016
Hillary Clinton mun að öllum líkindum hljóta útnefningu Demókrataflokksins. Bernie Sanders styður hana en er ekki hættur í framboði.
Sanders ætlar að kjósa Clinton
24. júní 2016
Sundrað Bretland eftir þjóðaratkvæðagreiðslu
Bretar hafa ákveðið að segja sig úr Evrópusambandinu. Skotar hyggjast krefjast nýrrar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði sitt frá Bretum. Þjóðin er klofin í tvennt því 51,9% kusu úrsögn í þjóðarkvæðagreiðslunni í gær. 48,1% kusu með áframhaldandi aðild.
24. júní 2016
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London, hefur barist fyrir úrsögn úr ESB.
Alvarlegar pólitískar línur
24. júní 2016
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það sé alltaf jákvætt að leyfa fólki að kjósa, sama hver niðurstaðan verður.
Íslenskir ráðamenn bregðast við Brexit
Utanríkisráðherra segir jákvætt að leyfa fólki að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslum og úrsögn Breta úr ESB geti líka styrkt samkeppnisstöðu. Bjarni Benediktsson segir aðild Íslands að ESB nú enn fjarlægari hugmynd.
24. júní 2016
David Cameron hættir sem forsætisráðherra Bretlands
24. júní 2016
Bretar eru á leið úr Evrópusambandinu
24. júní 2016
Mjótt á munum í ESB-kosningum í Bretlandi samkvæmt fyrstu tölum
Aðeins lítill hluti atkvæða hefur þó verið talinn.
24. júní 2016
Washington Post: „Nýja uppáhalds liðið þitt, Ísland“
Ísland fær mikla athygli í erlendum fjölmiðlum fyrir ótrúlegan árangur sinn á EM í Frakklandi.
23. júní 2016
Píratar kæra forsetakosningarnar
Þrír hafa lagt fram kæru til Hæstaréttar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir forsetakosningarnar. Tveir eru virkir í starfi Pírata. Það er gert á grundvelli þess að endanlegur listi frambjóðenda lá ekki fyrir þegar atkvæðagreiðsla hófst.
23. júní 2016
Fimm leikir þar sem England féll úr leik
Englendingar hafa ekki unnið titil á stórmóti í 50 ár eða þegar Bobby Moore lyfti bikarnum á HM 1966. Ísland leikur gegn Englandi á EM 2016 á mánudag. Magnús Halldórsson tók saman eftirminnilega leiki þar sem enska liðið féll úr leik.
23. júní 2016
Forsetinn minn
23. júní 2016
Hafsteinn Þ. Hauksson, Ólafur Þ. Harðarson, Þorgerður Einarsdóttir, Guðmundur Hálfdánarson og Valgerður Jóhannsdóttir ræddu um forsetann í dag.
„Líkurnar á tapi eru ákaflega litlar“
Sérfræðingar við HÍ sammælast um að það sé ólíklegt að Guðni Th. Jóhannesson verði ekki næsti forseti. Ólafur Ragnar Grímsson, kosningabaráttan og framtíð embættisins var rædd á fundi í dag.
23. júní 2016
Birkir Bjarnason og Arnór Ingvi Traustason fögnuðu ákaft í leikslok.
Lýsing Gumma Ben að sigra heiminn
Fjölmiðlar um allan heim fjalla um magnaða lýsingu Guðmundar Benediktssonar á lokasekúndunum í Ísland-Austuríki. Er hann költhetja Evrópumótsins?
23. júní 2016
Með lím í hönskunum og stolt í hjarta
23. júní 2016
Látum okkur dreyma – Ísland er með frábært lið
23. júní 2016
Rannsóknir sýna að traust skipti ekki máli í kosningaþátttöku hjá eldra fólki. Því er öfugt farið hjá því yngra.
Skiptir kosningaþátttaka ungs fólks máli?
Kosningaþátttaka er dræm í yngsta aldursflokknum og ástæður þess virðast vera margþættar og flóknar. Kjarninn leitaði svara hjá tveimur álitsgjöfum til að fá innsýn í þessar ástæður.
23. júní 2016
Höllurnar mínar
22. júní 2016
Ísland í 16 liða úrslit á EM 2016
22. júní 2016
Kim Jong-un spókar sig í Pjongjang. Hann hefur haldið uppi sömu stefnu og faðir sinn síðan hann tók við sem leiðtogi árið 2011.
Eldflaugaskot Norður-Kóreu ógna Japönum
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, fordæmir eldflaugaskot Norður-Kóreu. Hann segir ítrekaðar ógnanir Norður-Kóreu ógna heimsfriðnum.
22. júní 2016
Alaba er gimsteinn Austurríkis
David Alaba er gimsteinn Austurríkis. Mun hann ná sér á strik gegn Íslandi?
22. júní 2016
Skjáskot af myndbandinu sem Politiken gerði með þjóðsöng Íslendinga
Íslandsæði í dönskum fjölmiðlum: „Í dag erum við öll Íslendingar"
22. júní 2016
Jafnrétti á tyllidögum
22. júní 2016
In or out: Rifist um framtíð Bretlands
Brexit er risaatburður í sögu Evrópusamrunans sem hófst eftir seinni heimstyrjöld. Bretar takast nú á um framtíð landsins í Evrópusambandinu. Hér eru rökin með og á mót í þremur lykilmálaflokkum
22. júní 2016
Vandinn óleystur - Næstu skref skipta sköpum
22. júní 2016
Donald Trump segist ætla að fjármagna kosningabaráttu sína sjálfur, en er á sama tíma að óska eftir peningum frá íslenskum þingmönnum.
Trump biður íslenska þingmenn um styrki
22. júní 2016
Hvað skiptir okkur máli?
21. júní 2016
Chris Murphy, þingmaður demókrata á Bandaríkjaþingi, tilkynnir dóttur skólastjórans í Sandy Hook að þingið hefði ekki afgreitt byssufrumvarp sem lög í dag. Skólastjórinn Dawn Hochprung var myrtur í árásinni á grunnskólann í Sandy Hook.
Bandarískir stjórnmálamenn komu í veg fyrir hertari byssulöggjöf
Enn einu sinni komu fulltrúar í öldungadeildinni í Bandaríkjunum í veg fyrir breytingar á byssulöggjöf.
21. júní 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Samþykkt tilboð námu 72 milljörðum í útboði Seðlabankans
21. júní 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Ísland muni hafa næg tækifæri til að semja á ný við Breta um viðskiptakjör.
Ísland semur upp á nýtt ef Bretar velja Brexit
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að staða Íslands hafi verið kortlögð kjósi Bretar að ganga úr ESB. Ísland muni semja um sambærileg viðskiptakjör og það hefur nú.
21. júní 2016
Mývatn og Laxá eru talin með dýrmætustu náttúruperlum Íslands vegna margbrotinnar náttúrufegurðar og auðugs lífríkis.
Draga þurfi úr losun næringarefna í Mývatn
Hreinsa þarf fráveituvatn, efla fræðslu til íbúa og ferðamanna og láta ferðamannatekjur renna til verndunaraðgerða. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri skýrslu á vegum starfshóps sem skipaður var um málefni Mývatns.
21. júní 2016
Bretar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu á fimmtudaginn um hvort Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu.
Hvað er þetta Brexit?
Brexit er um þessar mundir lykilhugtak í fréttum af erlendum vettvangi. En hvað er Brexit og hvað hefur það í för með sér?
21. júní 2016
Kynbundinn launamunur jókst milli ára
Kynbundinn launamunur mældist 11,7 prósent hjá félagsmönnum Bandalags háskólamanna árið 2015. Þetta kemur fram í kjarakönnun sem nýlega var gerð á vegum félagsins.
21. júní 2016
Hús úr húsi
21. júní 2016
Hvetjum ungt fólk til að kjósa #Kjósum
Yngstu kjósendurnir skila sér síður á kjörstað, samkvæmt rannsóknum. Kosningaþátttaka á Íslandi fer minnkandi. Samstarfsverkefni Kjarnans og Nútímans hvetur ungt fólk til að nota atkvæðisrétt sinn.
21. júní 2016
Samræmist olíuleitin markmiðum um umhverfisvernd?
21. júní 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
225 milljarðar í ný útlán hjá Landsbankanum
21. júní 2016