Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Efast um að einkavæðing sé góð fyrir neytendur
Samkeppniseftirlitið og Neytendasamtökin bregðast við nýrri skoðun Viðskiptaráðs.
15. júní 2016
Birgitta Jónsdóttir í viðtali við fréttamenn í skála Alþingis. Leiðtogar hinna stjórnarandstöðuflokkanna fylgjast með.
Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi og Píratar eru nú stærstir
15. júní 2016
Forseti Íslands
15. júní 2016
Mannúðarmál hafa mikið verið í umræðunni undanfarið vegna flóttamannastraums til Evrópu á síðustu misserum.
Auka ný útlendingalög mannúð og skilvirkni í kerfinu?
Hádegisfundur fór fram í Háskóla Íslands í gær um ný lög um útlendinga. Lögin eru afrakstur tveggja ára þverpólitískrar samvinnu en á fundinum var sjónum beint að áhrifum nýju laganna, kostum og göllum.
15. júní 2016
„Stærsta augnablik Íslandssögunnar síðan á 13. öld“
15. júní 2016
Jákvæðir íslenskir straumar um allan heim
15. júní 2016
Tveir handteknir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins
15. júní 2016
Birkir Bjarnason að kljást við Cristiano Ronaldo.
Ísland gerði jafntefli við Portúgal á EM
14. júní 2016
Viljum við jöfnuð í heilbrigðiskerfinu?
14. júní 2016
Þennan mann verður að stöðva
Ísland mætir Portúgal í dag klukkan 19:00 á EM í Frakklandi. Þar er Cristiano Ronaldo fremstur meðal jafningja.
14. júní 2016
KSÍ býst við 8.000 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í Saint Étienne í kvöld sem skýrir hugsanlega fádæma aðsókn á utankjörfund undanfarna daga.
Mun fleiri utankjörfundaratkvæði nú en 2012
Mikil aðsókn hefur verið á utankjörfund á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Aðsóknin er miklu meiri en á sambærilegum tíma fyrir fjórum árum.
14. júní 2016
Kostir og leyndir gallar
14. júní 2016
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, hefur tekið harða afstöðu í málum Bretlands kjósi þeir að yfirgefa ESB.
Bretar fá engan EES-samning
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, þvertekur fyrir það að Bretar geti samið um aðild að EES ef þeir kjósa að ganga úr ESB. Kosið verður 23. júní. Ísland, Noregur og Liechtenstein eru einu löndin utan sambandsins með aðild að EES.
14. júní 2016
Tekjur ÁTVR af neftóbakssölu aukist um 30 prósent á tveimur árum
None
14. júní 2016
Einstaklingsmiðuð betrun?
14. júní 2016
Íslensku landsliðsmennirnir á æfingu í Frakklandi.
Áfram Ísland!
14. júní 2016
Lögbann var sett á yfirvinnubann flugumferðarstjóra í síðustu viku.
Flugumferðarstjórar verða að vinna yfirvinnu
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir kominn tími á nýja starfshætti stjórnvalda í kjaradeilum. Eðlilegt sé að launafólk fái að semja um sín kaup og kjör án þess að stjórnvöld setji óþarfa þrýsting á viðræðurnar.
14. júní 2016
Brjálæðið
Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna vekur upp margar spurningar um byssueignir, hatursglæpi, störf lögreglunnar og pólitísk átök um byssulöggjöfina.
13. júní 2016
Auður Jónsdóttir
Forseti landsins
13. júní 2016
Microsoft kaupir LinkedIn fyrir andvirði 3.200 milljarða króna
Tölvurisinn Microsoft hefur keypt samfélagsmiðilinn LinkedIn en samningar hafa staðið yfir í nokkurn tíma.
13. júní 2016
Halla Tómasdóttir er nú með stuðning 8,7 prósent kjósenda samkvæmt kosningaspánni.
Halla sækir á Andra Snæ
13. júní 2016
Þjóðvegir eru víða slitnir og viðhaldi á þeim ábótavant.
Vegakerfið er vanfjármagnað að mati samgöngunefndar
Umhverfis- og samgöngunefnd segir samgöngumál vanfjármögnuð í drögum að þingsályktunartillögu um samgönguáætlun áranna 2015 - 2018.
13. júní 2016
Þjóð á tímamótum
13. júní 2016
Stjórnvöld ættu að hætta hefðbundnum atvinnurekstri
Viðskiptaráð Íslands leggur til leiðir þannig að tryggja megi að atvinnurekstur stjórnvalda skili samfélaginu tilsettum ávinningi án þess að það sé gert á kostnað hagsældar. Þetta kemur fram í skoðun á atvinnustarfsemi hins opinbera.
13. júní 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, Arnar Árnason, formaður Landssambands kúabænda, og Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, eru allir á einu máli um að samningar skulu standa.
Formenn innan BÍ standa með búvörusamningum
Formenn stærstu aðildarfélaga innan Bændasamtaka Íslands segjast allir standa með búvörusamningunum. Þeir setja spurningamerki við aðferðir stjórnsýslunnar og velta upp hvort ráðherrar hafi verið umboðslausir við undirritun.
13. júní 2016
Helgi Skúli Kjartansson
Hvorn stílinn viljum við?
13. júní 2016
Ábyrgðarhluti að gera ekkert
13. júní 2016
Þrír sitja á Alþingi fyrir Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Ásta Guðrún Helgadóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson.
Píratar halda prófkjör í öllum kjördæmum
Aðalfundur Pírataflokksins var haldinn um helgina. Kosið var í framkvæmdaráð og stefnumálahópur kynntur. Prófkjör munu stjórna uppröðun framboðslista í öllum kjördæmum.
13. júní 2016
Hafnarfjörður fyrir fjölskyldufólk
12. júní 2016
Árásarmaðurinn var yfirheyrður í tvígang
12. júní 2016
FBI: Þetta var hryðjuverkaárás
50 eru látnir og 53 slasaðir eftir verstu skotárás í sögu Bandaríkjanna. Alríkislögreglan FBI segir að skotárásin hafi verið hryðjuverkaárás.
12. júní 2016
Auguste Rod­in gerði margar eftirmyndir af Hugsuðinum. Hér ein styttan fyrir utan Rodin-safnið í Fíladelfíu. Sú stytta var gerð í lífstíð Rodins.
Fölsunarmarkaðurinn stækkar og stækkar
Hvað er raunverulegt og hvað falskt? Borgþór Arngrímsson fjallar um risavaxinn markað með falsaðar vörur.
12. júní 2016
50 látnir í mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna
12. júní 2016
Gamla, danska flíkin
12. júní 2016
Dr. Frank N. Furter ræðir við Brad og Janet.
The Rocky Horror Picture Show: Költ-undrið framlengir hátíðarhöldin
Söngvamyndin sem braut allar samfélagsreglur um kynlíf varð 40 ára gömul síðasta haust og ekkert lát er á vinsældum hennar. Leikararnir halda áfram að hitta aðdáendur sína og halda upp á afmælið með þeim.
12. júní 2016
Elísabet bretadrottning og Filippus prins.
Hvor er frægari: Elísabet drottning eða Annie Leibovitz?
Breska krúnan hefur gefið út nýja opinbera mynd af Elísabetu II bretadrottningu eftir stjörnuljósmyndarann Annie Leibovitz. Báðar eiga þær magnaðan feril að baki.
12. júní 2016
Hjartað í Vatnsmýri
11. júní 2016
Uppgangur kynþáttahaturs í Evrópu
11. júní 2016
Æðsti embættismaður þjóðarinnar
11. júní 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Allt gott við litla iPad Pro... nema verðið
11. júní 2016
Ekki benda á okkur!
11. júní 2016
Óhætt að fagna nýju fangelsi
11. júní 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, ætlar að leggja fram frumvarp sem koma á í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar svokölluðu.
Undirbýr frumvarp til að aftra lokun flugbrautarinnar
11. júní 2016
Gawker á leið í gjaldþrot vegna greiðslu til Hulk Hogan
Fjölbragðaglímukappinn Hulk Hogan fékk dæmdar 140 milljónir Bandaríkjadala frá fyrirtækinu Gawker Media vegna kynlífsmyndbands sem komst í umferð.
10. júní 2016
Ný hugverkastefna fagnaðarefni
10. júní 2016
Karolina fund: Útisvín í Ölfusi
10. júní 2016
Ísland er meðal þeirra þjóða sem notað hefur jarðhita hvað lengst. Hér rís gufustrókur úr jarðvarmavirkjun HS Orku í Svartsengi á Reykjanesi. Affall frá virkjuninni myndaði til dæmis Bláa lónið.
Viltu stofna fyrirtæki tengt umhverfisvænni orkunýtingu?
10. júní 2016
Kjaraviðræður kennara aftur á byrjunarreit - Fundað í morgun
10. júní 2016
Skuldaleiðréttingin, sem felur í sér millifærslu á 80 milljörðum króna til hluta Íslendinga, var kynnt í nóvember 2014. Enn er beðið svara við því hvernig hún skiptist.
Hafa enn ekki svarað spurningum um Leiðréttinguna
10. júní 2016
Á háum hælum yfir Fimmvörðuháls
10. júní 2016