Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Hjúkrunarheimili - hér og þar
20. júní 2016
Verðbólgudraugurinn haminn með sterkari krónu
Verðbólga mun aukast á næstunni, en ef gengi krónunnar styrkist meira á næstunni, þá vinnur það gegn verðbólgunni.
20. júní 2016
87% fjármagns til þriggja sprotafyrirtækja
20. júní 2016
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, mun mæla fyrir þingsályktunartillögu um fullgildingu loftslagssáttmála þegar Alþingi kemur saman á ný í ágúst.
Loftslagssamningur lagður fyrir þingið í ágúst
Fyrsta skrefið í fullgildingu loftslagssamningsins verður stígið þegar þing kemur saman í ágúst. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað milli Íslands og ESB um hlutdeild Íslands í sameiginlegum loftslagsmarkmiðum.
20. júní 2016
Forseti sem skapar samstöðu og traust
20. júní 2016
Aldrei áður fleiri flóttamenn
Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna fyrir árið 2015 um málefni flóttamanna í heiminum hefur litið dagsins ljós. Þar kemur meðal annars fram að fjöldi þeirra sem þurfi að flýja heimkyni sín á mínútu sé 24 og að helmingur þeirra sé börn undir 18 ára.
20. júní 2016
Frá undirritun samningsins 10. maí. Fyrir miðju sitja Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Hákon Björnsson, forstjóri Thorsil. Á myndinni eru einnig Jón Sveinsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, og Eyþór Arnalds, stjórnarmaður í Thorsil.
Engin ólögmæt ríkisaðstoð í samningi við Thorsil
ESA hefur samþykkt raforkusamning Landsvirkjunar við Thorsil. Mál ESA gegn íslenska ríkinu fyrir EFTA-dómstólnum um ívilnunarsamninga við m.a. Thorsil hefur ekki verið til lykta leitt.
20. júní 2016
Áttar fólk sig á þessum stærðum?
20. júní 2016
Ólafur Páll Jónsson
Forsetinn á ekki að vera sameiningartákn
20. júní 2016
Stríðsrekstur með frjálsri aðferð, EM „bubblan“ og gamall Ungverji í náttbuxum
EM-ævintýrið heldur áfram þrátt fyrir 1-1 tap gegn Ungverjum og kynni við alvöru fótboltabullur vopnaðar blysum, sprengjum og dólgslátum.
19. júní 2016
Jerry Brown er ríkisstjóri í Kaliforníu.
Kalifornía er orðið sjötta stærsta hagkerfi í heimi
19. júní 2016
Karolina Fund: Útvarp Geysis FM 106,1
19. júní 2016
Þýski flugvallarskandallinn
Fyrir 20 árum var ákveðið að byggja skyldi nýjan flugvöll fyrir Berlín. Völlurinn átti að vera tilbúinn 11 árum síðar en hver skandallinn hefur rekið annan svo völlurinn er ekki nærri því tilbúinn. Borgþór Arngrímsson kynnti sér málið.
19. júní 2016
Hvað leggja forsetaframbjóðendur áherslu á?
19. júní 2016
Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson.
Stuðningsmenn stjórnarflokka vilja helst Davíð
Guðni Th. Jóhannesson nýtur yfirburðafylgis í könnunum. Fylgi við hann er nokkuð jafnt á alla aldurshópa, kyn og aðra lýðfræðilega þætti í könnun Gallup.
19. júní 2016
Tækifæri fyrir frumkvöðla í íslenskum orkuiðnaði
18. júní 2016
Íslensku stuðningsmennirnir stóðu þétt við bakið á strákunum okkar allan leikinn þrátt fyrir vonbrigðin í lokin.
Ísland gerði annað jafntefli – í þetta sinn var það svekkjandi
Ísland lék gegn Ungverjum í Marseilles. Leikurinn fór 1-1 eftir mark úr vítaspyrnu frá Gylfa Þór og sjálfsmark frá Birki Má.
18. júní 2016
Gamla brýnið má ekki fá að stjórna
37 ára gamall leikstjórnandi Ungverja er einn mikilvægasti hlekkurinn í leik liðsins.
18. júní 2016
Af hverju ítrekað í forsetaframboð?
18. júní 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Allt um WWDC ráðstefnu Apple
18. júní 2016
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa látið í sér heyra í stúkunni í Frakklandi. Eitt vinsælasta stuðningslagið kemur úr óvæntri átt.
Jack White samdi vinsælasta stuðningslag í heimi. Óvart.
Seven Nation Army kom fyrst út árið 2003 á hljómplötunni Elephant. Hálfu ári eftir útgáfuna heyrðist það á bar í Mílanó og þá var ekki aftur snúið. Lagið er nú eitt helsta stuðningslag fjölda íþrótta um allan heim.
18. júní 2016
Um að gera að njóta jákvæðra strauma
18. júní 2016
„Brexit“ gæti breytt miklu fyrir Ísland
Eftir tæpa viku kjósa Bretar um aðild að Evrópusambandinu. Fari svo að Bretland fari úr ríkjabandalaginu gæti áhrifa gætt víða.
18. júní 2016
Græskulaust um forseta, flugfreyjur og gömul tröll
17. júní 2016
Holl og þörf upprifjun
Alltaf einn á vaktinni eftir Karl Th Birgisson fjallar um kosningabaráttuna fyrir forsetakosningarnar árið 2012. Bókadómur eftir Kolbein Óttarsson Proppé.
17. júní 2016
Tíu bestu íslensku kvikmyndirnar
Kristinn Haukur Guðnason týnir til tíu bestu kvikmyndir Íslandssögunnar.
17. júní 2016
367% fjölgun umsókna um vernd milli ára
17. júní 2016
Guðni Th. Jóhannesson mælist með mest fylgi allra frambjóðenda.
Þurfa 2,4% af Guðna á dag til að vinna
Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings meira en helmings kjósenda í embætti forseta Íslands, samkvæmt kosningaspánni.
17. júní 2016
Þú skiptir máli
17. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson flutti hátíðarræðu á Austurvelli í dag.
Mikilvægt að nýta landið fyrir alla
Forsætisráðherra segir það stórt verkefni að allir hafi jan góð tækifæri til að njóta auðæfa Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson flutti hátíðarræðu á Austurvelli í dag.
17. júní 2016
Jonathan Duffy á einu uppistandi sínu
Lifir í tíu sekúndur í einu
Jonathan Duffy kúventi lífi sínu síðasta haust og flutti 15 þúsund kílómetra þvert yfir hnöttinn frá Ástralíu til Íslands. Hann hefur gengið í gegnum mikla erfiðleika en hann lagði öll spil á borðið á dögunum og hélt Ted-fyrirlestur um reynslu sína.
17. júní 2016
Nöturlegur veruleiki sem vonandi nær athygli þeirra sem ráða
17. júní 2016
Indriði: Það kemur ekki á óvart að þessi leiðrétting sé gerð
Vísindavefur Háskóla Íslands hefur leiðrétt fyrra svar sitt um kostnað við Icesave-samninga Svavars Gestssonar. Skekkjan er 68 milljarðar. Indriði H. Þorláksson segir að leiðréttingin sé ekki að öllu leyti fullnægjandi.
17. júní 2016
Íslensk kona ein af svölustu frumkvöðlunum undir þrítugu
16. júní 2016
Munu birta niðurstöður útboðsins fyrir 22. júní
16. júní 2016
Jo Cox var þingkona fyrir Verkamannaflokkinn.
Þingkona myrt í Bretlandi
Jo Cox, þingkona Verkamannaflokksins, var myrt í bænum Bristall í Yorkskíri í dag. Árásarmaðurinn var öfgahægrimaður. Allri kosningabaráttu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í næstu viku var frestað í Bretlandi.
16. júní 2016
Ríkissjóður greiðir upp 62 milljarða skuldir
Erlendar skuldir ríkissjóðs hafa lækkað hratt að undanförnu og nema nú 230 milljörðum króna.
16. júní 2016
Píratar og mýtan um hægri menn
16. júní 2016
Ríkisskattstjóri fylgjandi rannsóknarnefnd um aflandsfélög
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að ef Alþingi vilji fá upp heildstæða mynd af notkun aflandsfélaga um og eftir hrun sé skipan rannsóknarnefndar vel til þess fallin. Aðgerðir skattyfirvalda muni aldrei upplýsa umfangið að fullu.
16. júní 2016
Útreikningar á Icesave-kostnaði leiðréttir
16. júní 2016
Ég er komin heim
16. júní 2016
Hvar liggur skurðpunkturinn þegar kemur að genginu?
16. júní 2016
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Meirihluti mundi vilja rafrænar kosningar – Ótímabært segir Pírati
16. júní 2016
Synirnir trylla Frakkland...og heiminn
Fótbolti, þjóðarstolt, tollahlið, ostar sem eru ekki Gotti, toxoplasmi og vangaveltur um hvort það sé slæmt að vera tekinn í bakaríið.
15. júní 2016
Nú eru aðeins tvær flugbrautir opnar á Reykjavíkurflugvelli.
„Neyðarbrautinni“ hefur verið lokað
15. júní 2016
Á virkilega að virkja Svartá í Bárðardal?
15. júní 2016
Tafir á fullgildingum alþjóðasamninga
15. júní 2016
Áfram þrýstingur í átt að sterkara gengi krónunnar
15. júní 2016
Endurkoma „4-4 f***ing 2“
Ísland er kannski fámennasta þjóðin á EM í Frakklandi, en með 4-4-2 leikkerfið getur það vel náð langt.
15. júní 2016
Efast um að einkavæðing sé góð fyrir neytendur
Samkeppniseftirlitið og Neytendasamtökin bregðast við nýrri skoðun Viðskiptaráðs.
15. júní 2016