Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Helgi Hrafn býður sig ekki fram í komandi Alþingiskosningum
1. júlí 2016
Guðni Th. verður að sætta sig við VIP-herbergin eftir að hann verður forseti
30. júní 2016
Ekki leyfa lýðskruminu að vinna
30. júní 2016
Páll Valur Björnsson
Áfram Ísland - Fyrir alla
30. júní 2016
Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins eftir fjórtán ára starf þegar nafn hans kom upp í Panamaskjölunum.
Úttekt vegna Júlíusar birt í ágúst
Búist er við niðurstöðum úttektar innri endurskoðanda borgarinnar vegna Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa, í ágúst. Áliti vegna Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur var skilað í gær. Hún snýr nú aftur til starfa í borgarstjórn.
30. júní 2016
Boris Johnson og Michael Gove. Óvænt er staðan sú að Johnson fer ekki fram en Gove á góðan séns á að verða forsætisráðherra.
Gove bregður fæti fyrir Boris
30. júní 2016
Donald Trump vill verða næsti forseti Bandaríkjanna.
Farið fram á rannsókn á bón Trump um framlög frá Íslandi
30. júní 2016
Sveinbjörg Birna snýr aftur
Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur bar ekki að skrá tengsl sín við aflandsfélög í hagsmunaskrá borgarfulltrúa. Henni bar þó að skrá tengslin hjá skrifstofu borgarstjórnar, sem hún gerði ekki. Þetta segir úttekt innri endurskoðanda borgarinnar.
30. júní 2016
Árni Harðarson skattakóngur - Stjórnendur ALMC fyrirferðarmiklir á listanum
30. júní 2016
Ekki vekja mig
30. júní 2016
Forðumst að draga flóttamenn inn í hryðjuverkaumræðu
30. júní 2016
Segir að Gylfi verði ekki seldur fyrir minna en fjóra milljarða
30. júní 2016
Brexit-áhrif að ganga til baka á hlutabréfamörkuðm
Eftir „sjokk“ áhrif vegna Brexit-atkvæðagreiðslunnar hafa hlutabréfamarkaðir að mestu jafnað sig. FJármálafyrirtæki í Bretlandi hafa þó ekki gert það ennþá, og ekki pundið heldur. Pólitísk óvissa um framhaldið er enn viðvarandi.
29. júní 2016
Viðhorfin, veröldin og við
29. júní 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að síðustu stóru hindruninni hafi verið rutt úr vegi til þess að hægt sé að fara að losa höft á innlenda aðila.
Stórir aflandskrónueigendur segja nei takk við Seðlabankann
Einungis tókst að selja evrur fyrir fimm milljarða króna í framhaldsútboði Seðlabankans til aflandskrónueigenda. Ljóst er að stórir bandarískir sjóðir tóku ekki þátt. Þeir eru að kanna grundvöll málsóknar á hendur ríkinu vegna þess aðstæðna sinna.
29. júní 2016
Farið er yfir stöðu barna, kvenna, innflytjenda, hælisleitenda, eldra fólks og fatlaðs fólks í skýrslunni.
Skýrsla um mannréttindi á Íslandi
Innanríkisráðuneytið óskar nú eftir athugasemdum vegna skýrsludraga um stöðu mannréttindamála á Íslandi sem send verða Sameinuðu þjóðunum. Ráðuneytið hefur birt drög að skýrslu á vef sínum þar sem farið er yfir stöðu mála.
29. júní 2016
Cameron við Corbyn: „Í guðanna bænum maður, farðu!“
29. júní 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Tekjur einstaklinga vegna arðgreiðslna 35 milljarðar í fyrra
Tekjur vegna arðgreiðslna hafa tvöfaldast á fjórum árum. Undanfarin ár hefur ríkasta prósent landsmanna þéna tæplega helming fjármagnstekna. Ríkið greiðir á sama tíma minna í vaxta- og barnabætur.
29. júní 2016
Þriðjungur kosningafrétta fjallaði um kannanir
Nærri þriðjungur allra frétta um alþingiskosningarnar 2013 fjölluðu um niðurstöður skoðanakannana. Íslenskir fjölmiðlar hafa verið gagnrýndir fyrir áherslu á kannanir í umfjöllun sinni.
29. júní 2016
Ensk úrvalsdeildarlið bera víurnar í Ragnar Sigurðsson
29. júní 2016
Spá að Íslendingar verði orðnir 442 þúsund árið 2065
29. júní 2016
Liðið getur treyst á stuðning, svo mikið er víst
29. júní 2016
Ísland neðst Norðurlandanna hvað varðar velferð
29. júní 2016
Þegar Ísland vinnur EM mun rigna confetti-i...Og Framsókn bjóða öllum á leikinn
Ísland gerði yfirstandandi viku að þeirri verstu í sögu Englands frá lokum seinni heimstyrjaldar. Sjálfumglaðir og ofborgaðir drengir voru opinberaðir af veðurbörðum og hrjúfum fótboltalegum verkamönnum. Og það er nóg eftir.
28. júní 2016
Harðar deilur í Brussel - Farage sagður notast við „nasistaáróður“
Það var mikill hiti í Evrópuþinginu þegar rætt var um niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar.
28. júní 2016
Mannréttindi og metnaðarleysi
28. júní 2016
Jeremy Corbyn, með Tony Blair í bakgrunni.
Þingmenn lýsa yfir vantrausti á Corbyn
28. júní 2016
Einar Brynjólfsson framhaldsskólakennari leiðir lista Pírata í Norðausturkjördæmi.
Tveir framboðslistar klárir í Norðausturkjördæmi
Framboðslistar Vinstri grænna og Pírata í Norðausturkjördæmi hafa nú litið dagsins ljós. Framhaldsskólakennari frá Akureyri leiðir lista Pírata eftir kosningu flokksmanna. Björn Þorláksson segir klíkuskap hafa ráðið því að hann hafnaði neðarlega á lista.
28. júní 2016
Þingmenn Pírata eru þrír. Ef gengið yrði til kosninga nú yrðu þeir að öllum líkindum mun fleiri.
Viðreisn stærri en Samfylking
28. júní 2016
Þegar Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson tilkynntu um nýja ríkisstjórn og kosningar í haust voru ein helstu rök þeirra nauðsyn þess að klára áætlun um losun hafta. Svo virðist sem að sú áætlun sé í vanda.
Áætlunin sem virðist ekki vera að virka
Bandarískir sjóðir neita að spila eftir áætlun stjórnvalda um losun hafta og skoða nú grundvöll málsóknar á hendur íslenskum stjórnvöldum. Síðasta skrefið í haftalosun stjórnvalda virðist ætla að verða það erfiðasta. Og gæti haft pólitískar afleiðingar.
28. júní 2016
Nýjar raddir
28. júní 2016
Bein útsending: Skattaundanskot með Torsten Fensby
28. júní 2016
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er orðinn heimsfrægur eftir ótrúlegt gengi liðsins.
Íslendingar streyma til Parísar
Miðasala á leik Íslands og Frakklands hefst í hádeginu. Flugfélög keppast nú við að finna lausar flugvélar til að koma flestum sem vilja til Parísar fyrir sunnudaginn.
28. júní 2016
Árangurinn er „ísbrjótur“ fyrir framtíðina
28. júní 2016
Opinn fundur um aðgerðir gegn skattaskjólum
28. júní 2016
ÍSLAND VANN ENGLAND!
27. júní 2016
Brexit-glundroðinn
Hvað þýðir það, að Bretar hafi samþykkt að yfirgefa Evrópusambandið? Það er ekki vitað, en eru mörg flókin álitamál sem þarf að fara í gegnum. Alþjóðavætt viðskiptalíf heimsins, virðist horfa til Bretlands, og spyrja hver séu næstu skref.
27. júní 2016
Einar Gunnar Guðmundsson
Umbreytingaskeið framundan í íslenskum orkuiðnaði
27. júní 2016
Öll Evrópa þolir ekki England í dag
Ísland er síðasta „litla“ liðið sem er eftir á EM. Og Evrópa utan Englands stendur sem einn maður með okkur í dag. Brexit, Boris, „Spursy“ Tottenham og óbein áhrif af norður-írsku óþoli á öllu ensku spilar þar allt rullu.
27. júní 2016
David Cameron og Jeremy Corbyn.
Pólitísk upplausn í Bretlandi
27. júní 2016
43 óupplýst mannshvörf hafa verið skráð hjá lögreglu síðan árið 1970.
„Horfinna manna skrá“ á teikniborði lögreglu
Drög hafa verið lögð að sérstakri „horfinna manna skrá“ lögreglu og tengja hana við LÖKE. Sérsveit ríkislögreglustjóra var vopnuð í meirihluta verkefna í fyrra. Konur eru fimm prósent lögreglumanna ríkislögreglustjóra, er fram kemur í ársskýrslu RLS.
27. júní 2016
Mun fljótlega reyna á forsetann Guðna Th.
27. júní 2016
Guðni Th.: Það gæti reynst snúið að mynda ríkisstjórn
27. júní 2016
Halla með mun hærra fylgi en spáð var
26. júní 2016
Willum Þór hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn í þrjú ár.
Þingmaður tekur við fótboltaliði
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur verið ráðinn þjálfari KR. Hann stýrði liðinu áður árin 2002 til 2004 og varð KR þá Íslandsmeistari tvö ár í röð.
26. júní 2016
Karolina Fund: Huldufólkið gefur röddinni tóninn
26. júní 2016
Biðraðir og brjálað stuð á Secret Solstice 2016
26. júní 2016
Nýr drifkraftur á miðjunni hjá Englandi
Tvítugur miðjumaður hjá Tottenham Hotspur hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvaldsdeildina og enska landsliðið. Hann gæti reynst íslenska landsliðinu erfiður, þegar Ísland og England mætast í 16 liða úrslitum á EM í Frakklandi á morgun.
26. júní 2016
Guðni Th: „Minn sigur var varnarsigur“
Nýr forseti Íslands fer til Frakklands í fyrramálið. Hann segir sigur sinn í forsetakjörinu hafa verið varnarsigur í ljósi þróunarinnar.
26. júní 2016
Guðni Th. með tveimur af börnum sínum og eiginkonu á kjörstað í gær.
Guðni Th. sjötti forseti Íslands - Hildur setti met í óvinsældum
26. júní 2016