Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Þegar Arnór Ingvi tryggði Portúgölum Evrópumeistaratitil
16. júlí 2016
194 látnir í Ankara - Valdaránstilraun brotin á bak aftur
Forsetinn Tayyip Erdogan segir að atburðirnir muni ekki gleymast. Þeir marki tímamót.
16. júlí 2016
Vonandi næst friðarsamstaða
16. júlí 2016
Yfir hundrað látnir í Ankara
Valdaránstilraunin er sögð hafa verið brotin á bak aftur.
16. júlí 2016
Tilraun til valdaráns í Tyrklandi
Flugvöllur hertekinn, brúm lokað og skothvellir heyrast í höfuðborginni.
15. júlí 2016
Oxford Street verður göngugata frá og með 2020.
Oxford Street verði göngugata árið 2020
Borgarstjórinn í London vill gera Oxford Street að göngugötu. Fleiri borgir í Evrópu og í Ameríku hyggjast loka fjölförnum götum fyrir umferð bíla.
15. júlí 2016
Gallerí: Hrottaleg árás á þjóðhátíðardegi Frakklands
Minnst 84 eru látnir eftir árás á fjölda manns í Nice í Frakklandi á þjóðhátíðardag Frakka, 14. júlí. Vöruflutningabíl var ekið á fjölda fólks þegar það fylgdist með flugeldasýningu.
15. júlí 2016
Ólafur K. Ólafsson rannsakar kærur gegn Öldu Hrönn
Ólafur K. Ólafsson sýslumaður á Vesturlandi mun rannsaka tvær kærur gegn Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, aðallögfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur starfað með yfirmanni Öldu, lögreglustjóranum Sigríði Björk Guðjónsdóttur
15. júlí 2016
Viðreisn vill markaðslausn í sjávarútvegi - Hluti kvóta árlega á markað
15. júlí 2016
Forstjórar ríkisfyrirtækja gætu átt von á ríflegri launahækkun
15. júlí 2016
Buffett gefur 350 milljarða í góðgerðarstarf
Warren Buffett hefur skipulega gefið frá sér ríflega 14 prósent hlut í Berkshire Hathaway á tíu árum.
15. júlí 2016
Lögreglan rannsakar vettvanginn í morgun. Sjá má kerrur sem hafa verið skildar eftir í öngþveitinu í gærkvöldi.
Hryðjuverkamaðurinn í Nice nafngreindur
15. júlí 2016
Bjarni leggur fram frumvarp sem umbyltir hlutverki kjararáðs
15. júlí 2016
Innleiðing EES-tilskipana heyrir undir utanríkisráðuneytið. Lilja Alfreðsdóttir er utanríkisráðherra.
Ísland stendur sig enn og aftur verst í innleiðingu EES-tilskipana
15. júlí 2016
Magnað björgunarfólk
15. júlí 2016
Páll Magnússon íhugar framboð
15. júlí 2016
Slösuðum sem urðu fyrir vörubílnum veitt aðhlynning.
84 látnir eftir að vörubíll keyrði inn í mannhaf í Nice
15. júlí 2016
Örvæntingarfullir repúblikanar reyna að stöðva Trump
14. júlí 2016
Guðmundur Kristjánsson, oftast kenndur við Brim, er eigandi Stillu sem er minnihlutaeigandi í Vinnslustöðinni.
Fara fram á að ráðuneytið láti rannsaka Vinnslustöðina
14. júlí 2016
Nítján prósent þeirra sem sóttu um vernd eru börn. Fimm voru fylgdarlaus ungmenni.
Margfalt fleiri óska verndar á Íslandi
14. júlí 2016
Tíu staðreyndir um sæstrengsmöguleikann
Sæstrengur eða ekki sæstrengur? Það er spurningin. Nýlegar skýrslur um möguleikann á lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands draga fram heildarmynd af risavöxnu mögulegu verkefni.
14. júlí 2016
Snjöllu börnin
14. júlí 2016
Betra að halda sig við málefnalega umræðu
14. júlí 2016
Segir að kalla verði þing saman, annars fari allt í loft upp
14. júlí 2016
Boris Johnson nýr utanríkisráðherra Bretlands
13. júlí 2016
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Þarf ekki að byggja tvær Kárahnjúkavirkjanir til að leggja sæstreng
13. júlí 2016
Sigríður Björk braut meðalhófsreglu stjórnsýslulaga
13. júlí 2016
Trompa skoðanir ráðherra lög?
13. júlí 2016
Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga, tekur á móti verðlaununum í Singapúr.
Meniga hlaut verðlaun á World Summit Award fyrir bestu tæknilausn
13. júlí 2016
Veiðigjöld lækka um milljarða þrátt fyrir fordæmalausan hagnað
Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja jókst um 265 milljarða króna frá lokum 2008 og út 2014. Hagnaðurinn var 242 milljarðar og arðgreiðslurnar tæplega 50 milljarðar. Samt hafa veiðigjöld lækkað úr 12,8 milljörðum í 4,8 milljarða.
13. júlí 2016
Rammaáætlunin er gríðarlega mikilvæg til framtíðar
13. júlí 2016
Skrifaði bréf og vildi hærri laun - Sagði starfið erfitt og íþyngjandi
13. júlí 2016
Frá mótmælum við Westminster eftir að niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar urðu ljósar.
Breska þingið mun ræða aðra þjóðaratkvæðagreiðslu í haust
Yfir fjórar milljónir skrifuðu undir áskorun þess efnis að haldin verði önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandið í Bretlandi.
12. júlí 2016
Hillary og Bernie á fundinum í New Hampshire í dag.
Bernie Sanders lýsir formlega yfir stuðningi við Hillary Clinton
Bernie Sanders ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Hann fékk í gegn breytingar á stefnu Demókrataflokksins um helgina.
12. júlí 2016
Nettó ábati sæstrengs um 190 milljarðar – „Ræðið“
Lagning sæstrengs milli Íslands og Bretlands er háð miklum nývirkjunum á Íslandi. Óvissa er um pólitíska framvindu málsins, meðal annars vegna Brexit-kosninganna.
12. júlí 2016
Ari Edwald biður alla velvirðingar á klaufalegu orðalagi sínu
12. júlí 2016
Þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir og Birgitta Jónsdóttir vilja halda áfram á Alþingi. Helgi Hrafn Gunnarsson ætlar hins vegar að segja skilið við pontuna.
Barátta framundan hjá Pírötum
Að minnsta kosti fjórir ætla að gefa kost á sér til að leiða lista Pírata í Reykjavík. Birgitta Jónsdóttir ætlar að halda áfram og Jón Þór Ólafsson er að íhuga framboð.
12. júlí 2016
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill að Bretar úrskýri fljótt hvernig þeir hyggjast ætla að hætta í Evrópusambandinu.
Merkel vill skýra Brexit-áætlun snarlega
Theresa May verður forsætisráðherra Bretlands á morgun. Leiðtogar Evrópuríkja bíða enn eftir að Bretland óski formlega eftir úrsögn úr ESB. Engar áætlanir um úrsögn hafa enn komið frá breskum stjórnvöldum.
12. júlí 2016
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er enn þeirrar skoðunar að það sé óeðlilegt að hafa forseta sem standi utan þjóðkirkjunnar, en hún telur það ekki verða vandamál.
Biskup: Ekki vandamál að Guðni sé utan trúfélaga
Biskup Íslands telur það ekki vandamál að næsti forseti sé ekki skráður í þjóðkirkjuna. Hún er þó enn á þeirri skoðun að það sé óeðlilegt að forseti Íslands standi utan kirkjunnar. Biskup hefur fundað með Guðna.
12. júlí 2016
Tveir þriðju íbúa við Mývatn leggjast gegn hótelbyggingu
12. júlí 2016
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Birna Þórarinsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri flokksins.
Birna ráðin framkvæmdastjóri Viðreisnar
Birna Þórarinsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar. Hún hefur meðal annars starfað sem framkvæmdastýra Evrópustofu, yfirmaður hjá UNIFEM og og kennt við HÍ og Bifröst. Birna mun leika lykilhlutverk í kosningabaráttunni framundan.
12. júlí 2016
Engum ber að virða þína rasísku skoðun
12. júlí 2016
Betra að safna fyrir hlutunum
12. júlí 2016
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Bændur taka ekki í mál að stytta búvörusamning
12. júlí 2016
Philip Green þegar hann kom fyrir þingnefnd breska þingsins fyrir skemmstu.
Einn umdeildasti maður Bretlands sem reyndi að kaupa skuldir Baugs á slikk
Philip Green var líklega manna fegnastur þegar Brexit-niðurstaðan lá fyrir og sviðsljósið færðist af greiðslustöðvum BHS, fyrirtækis sem hann losaði sig við fyrir eitt pund. Green reyndi einu sinni að kaupa allar skuldir Baugs á brunaútsölu.
11. júlí 2016
Seðlabankinn lætur skoða aflandsfélagaviðskipti Finns og Helga
11. júlí 2016
Vandi Evrópu er líka vandamál fyrir Ísland
Sérfræðingar spá því að pundið haldi áfram að veikjast gagnvart helstu viðskiptamyntum, og að helstu bankastofnanir Evrópu þurfi á stórri endurfjármögnun að halda.
11. júlí 2016
Kristinn  H. Gunnarsson
Valkvæð afstaða gagnvart staðreyndum
11. júlí 2016
Cameron: Theresa May verður forsætisráðherra á miðvikudag
11. júlí 2016
Ný mannréttindastofnun til að uppfylla kröfur Parísarviðmiða
11. júlí 2016