Ólafur K. Ólafsson rannsakar kærur gegn Öldu Hrönn
Ólafur K. Ólafsson sýslumaður á Vesturlandi mun rannsaka tvær kærur gegn Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, aðallögfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur starfað með yfirmanni Öldu, lögreglustjóranum Sigríði Björk Guðjónsdóttur
15. júlí 2016