Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Gíslataka dulbúin sem róttæk skynsemishyggja
27. júlí 2016
Michel Barnier verður fulltrúi Evrópusambandsins við samningaborðið í Brexit-viðræðunum. Hann hefur talað fyrir því að ESB verði að standa fast við fjórfrelsið.
Harðlínumaður semur við Breta um Brexit
Michel Barnier hefur getið sér orð sem harður samningamaður. Hann telur aðildarríkin ekki mega velja sér bland í poka úr frjálsa markaðinum.
27. júlí 2016
Nýliðar íslensks sjávarútvegs
27. júlí 2016
Forsætisráðherra: Kosið ef málin klárast
27. júlí 2016
Nýjum innlögnum unglinga á Vogi hefur fækkað um meira en helming síðan árið 2002.
Helmingi færri innlagnir unglinga á Vogi
Unglingum sem sækja sér meðferð á Vogi í fyrsta sinn hefur fækkað um meira en helming síðan árið 2002. Það ár var nýgengi innlagna um 800 á hverja 100.000 íbúa en í fyrra voru þær komnar niður í 300.
27. júlí 2016
Þorsteinn ætlar í fyrsta sætið í Reykjavík
27. júlí 2016
Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna í júní síðan árið 2008.
Atvinnuleysi ekki minna síðan fyrir hrun
27. júlí 2016
Höskuldur: Útspil Sigmundar Davíðs setur allt í upplausn
27. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að bjóða sig aftur fram í Norðausturkjördæmi.
Norðausturkjördæmi tekur Sigmundi ekki opnum örmum
Forystumenn Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi hafa efasemdir um að endurkoma Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í kjördæmi sé góð fyrir flokkinn. Fyrrverandi oddviti á Akureyri íhugar úrsögn úr flokknum ef Sigmundur heldur áfram.
27. júlí 2016
Af kristalskúlum og kaffibollaspám
27. júlí 2016
Konurnar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokk, karlarnir ekki
27. júlí 2016
Vilhjálmur Bjarnason segir að líklegast verði kosið til Alþingis í október. Hann segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og furðar sig á því að mál séu svo stór að þau þurfi fram á vor til að afgreiða.
Kosið í október eða nóvember
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að líklegast verði kosið til Alþingis um miðjan október eða í byrjun nóvember. Hann segir Sigmund Davíð hafa misst traust Sjálfstæðisflokksins og það verði skrautlegt þegar Birgitta Jónsdóttir verður forseti Alþingis.
27. júlí 2016
Sigmundur Davíð útilokar ekki endurkomu í ríkisstjórn
27. júlí 2016
Ekki tvöfalt heilbrigðiskerfi
26. júlí 2016
Þingflokk Pírata skipa þrír í dag. Þingflokkurinn verður hins vegar mun stærri eftir kosningar í haust ef fer sem horfir.
Viðreisn, Samfylking og Framsókn hnífjöfn
26. júlí 2016
Nigel Farage, þáverandi formaður UKIP, barðist hart fyrir úrsögn úr ESB.
Brexit eykur halla á breska lífeyriskerfinu
26. júlí 2016
Seðlabanki ber fyrir sig þagnarskyldu
Seðlabanki Íslands svarar ekki efnislega spurningum Kjarnans um skuldauppgjör sem félög undir stjórn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar gerðu árið 2010. Í skuldauppgjörinu fékk félag frá Panama heimild til að greiða skuldir annarra með íbúðalánasjóðsbréfum.
26. júlí 2016
Öruggi kallinn
26. júlí 2016
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segist ekki vera ánægður með núverandi ríkisstjórn. Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar, segir flokkinn ekki hafa rætt samstarfsflokka neitt sérstaklega, en það velti alfarið á málefnum.
Útiloka ekki samstarf við neinn
Forystumenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar segja samstarf við aðra flokka eftir komandi kosningar byggja á málefnum. Stofnandi Viðreisnar segir feigðarflan ef ekki verði kosið í haust og gefur ekki mikið fyrir skrif Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
26. júlí 2016
Birgitta Jónsdóttir, Oddný Harðardóttir og Katrín Jakobsdóttir útiloka allar samstarf við Sjálfstæðisflokk eftir næstu kosningar.
Útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
Forystufólk Pírata, Vinstri grænna og Samfylkingar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir næstu kosningar. Formaður VG og þingflokksformaður Pírata segja flokkinn hafa stimplað sig frá samstarfi með því að útiloka kerfisbreytingar.
26. júlí 2016
Við hvern er Sigmundur Davíð að berjast?
26. júlí 2016
Efast um haustkosningar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir það geta orkað tvímælis að hafa kosningar í haust eins og lofað hefur verið. Þingmaður Sjálfstæðisflokks tekur undir sjónarmiðið. Sigmundur segir vilja allt sem þurfi til að ríkisstjórnin framfylgi 4 ára áætlun sinni.
26. júlí 2016
Ertu kominn heim?
25. júlí 2016
Donald Trump lýsti því hvað hann ætlaði að gera sem forseti en minntist ekkert á það hvernig hann ætlaði að fara að því.
Alið á ótta á landsþingi repúblikana
Donald Trump var formlega nefndur frambjóðandi repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á landsþingi flokksins í síðustu viku. Bryndís Ísfold fylgdist með þinginu.
25. júlí 2016
Phillip Green ætti að skrifa ávísun upp á rúma 90 milljarða króna
25. júlí 2016
Sigmundur Davíð snýr aftur
25. júlí 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála.
Ragnheiður Elín: Hallærislegur borgarstjóri í pólitískum popúlisma
25. júlí 2016
Tólf þúsund störf hurfu við hrunið - 16.300 hafa komið í staðinn
Bróðurpartur rúmlega 16 þúsund nýrra starfa sem orðið hafa til á Íslandi frá bankahruni er tilkominn vegna ferðaþjónustunnar. Störfin virðast að miklu leyti mönnum með erlendu vinnuafli og Íslendingar flytja frekar burt en til landsins.
25. júlí 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur gagnrýnir „aðgerða- og áhugaleysi“ Ragnheiðar Elínar
25. júlí 2016
Skotárásin var gerð á skemmtistað sem var að halda viðburð fyrir unglinga á ZombieCon tónlistarhátíðinni.
Tveir látnir og fjórir á sjúkrahúsi eftir skotárás
Tveir eru látnir og hátt í 20 særðir eftir skotárás á næturklúbbi í Flórída í nótt. Þrír eru í haldi lögreglu. Staðurinn var að halda viðburð fyrir unglinga.
25. júlí 2016
Af hverju eru svissnesk greiðslukort straujuð svona mikið á Íslandi?
25. júlí 2016
Útlendingaspítali myndi „rústa“ íslensku heilbrigðiskerfi
25. júlí 2016
Hentugleikalýðræði
24. júlí 2016
Thomas Bach, formaður alþjóða ólympíunefndarinnar, eftir tilkynninguna í dag.
Ekkert bann gegn öllum Rússum í Ríó
Ákveðið hefur verið að leyfa rússneskum íþróttamönnum að njóta vafans í RÍó. Allir verða hins vegar að fara í gegnum strangt lyfjaeftirlit. Sérsambönd gætu enn bannað alla Rússa,eins og frjálsíþróttasambandið.
24. júlí 2016
Tíu staðreyndir um rafbílavæðingu á Íslandi
24. júlí 2016
Menntamálablús um eilífa klípu náms
24. júlí 2016
Persónuupplýsingar milljóna Dana í höndum Kínverja
24. júlí 2016
Elon Musk stofnaði bílafyrirtækið Tesla árið 2004.
Fjögur áhersluatriði Tesla næstu 10 árin
Elon Musk er búinn að birta „leyniáætlun“ sína fyrir bílaframleiðandann Teslu næstu tíu árin.
23. júlí 2016
Karolina Fund: Vagg & Velta á vinyl
Emmsjé Gauti safnar fyrir vinylútgáfu á nýju breiðskífunni Vagg & Velta
23. júlí 2016
Þjóðverjar syrgja þá látnu eftir fjöldamorðin í gær. Tíu létust, þar af níu ungmenni, að árásarmanninum meðtöldum.
Vildi myrða jafnaldra sína
Níu eru látnir eftir fjöldamorð í verslunarmiðstöð í München í gær. Flest fórnarlömbin eru á unglingsaldri. Árásarmaðurinn lagði áherslu á að myrða jafnaldra sína. Ódæðinu er líkt við Útey og Columbine.
23. júlí 2016
Málið þykir hið vandræðalegasta fyrir Demókrataflokkinn þar sem þeir sýna að valdamikið fólk innan hans virðast hafa verið mjög hliðhollir Hillary Clinton í kosningabaráttu hennar og Bernie Sanders.
Wikileaks birtir vandræðalega pósta Demókrata
23. júlí 2016
Hin hefðbundnu og þekktu hjól póstburðarmanna í Danmörku verða brátt blá, en ekki gul.
Danski pósturinn breytir um lit
23. júlí 2016
Matur er menning
23. júlí 2016
Isavia segir flugöryggi ekki ógnað
ISAVIA þvertekur fyrir að flugöryggi á Íslandi sé ógnað. Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra lýstu yfir áhyggjum af öryggismálum vegna manneklu í stéttinni. ISAVIA segir alvarlegt þegar kjarabarátta fari í að tala niður öryggi.
22. júlí 2016
Lögregla hefur girt af stórt svæð þar sem skotárásin átti sér stað í verslunarmiðstöð. Misvísandi upplýsingar hafa borist um árásina.
Fjölmiðlar segja sex látna eftir skotárás í München
22. júlí 2016
Elskum Ísland!
22. júlí 2016
Sigríður Björk Guðjónsdóttir vill ekki tjá sig um stefnuna á hendur ríkinu.
Stefnir ríkinu vegna saknæmrar hegðunar lögreglustjóra
Fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar hefur stefnt ríkinu á grundvelli saknæmar og ólögmætar tilfærslu sinnar í starfi. Í stefnunni segir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafi beitt hana ítrekuðu einelti. Lögreglustjóri neitar að tjá sig.
22. júlí 2016
Philip Hammond er í Peking að ræða viðskiptasamband Bretlands og Kína.
Dramatísk niðursveifla í breskum hagtölum eftir Brexit
Breska hagkerfið hefur ekki minnkað jafn hratt síðan í kjölfar efnahagshrunsins 2008.
22. júlí 2016
Friðrik Þór Gestsson
Hvenær er nauðgun réttlætanlegur fórnarkostnaður?
22. júlí 2016
Óvænt rekstarafkoma hækkar lánshæfi Íbúðalánasjóðs
Bættar efnahagsaðstæður á Íslandi er ein ástæða þess að Íbúðalánasjóður fær nú hærri einkunn hjá matsfyrirtækinu Standard&Poor's.
22. júlí 2016