Hafa miklar áhyggjur af flugöryggi á Íslandi
Alþjóðasamtök flugumferðarstjóra segja að ISAVIA verði að bregðast við undirmönnun í stétt flugumferðarstjóra. Flugöryggi sé ógnað og reglum ekki fylgt.
22. júlí 2016