Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Ný mannréttindastofnun til að uppfylla kröfur Parísarviðmiða
11. júlí 2016
Er Deutsche Bank hættulegasti banki veraldar?
Áhyggjur af slæmri stöðu evrópskra banka magnast nú með hverjum deginum. Þar beinast spjótin ekki síst að Deutsche Bank.
11. júlí 2016
Betur má ef duga skal
11. júlí 2016
Líklegt að Theresa May verði orðin forsætisráðherra síðar í vikunni
Andrea Leadsom hefur dregið sig úr formannskjörinu í Íhaldsflokknum og skilið sviðið eftir fyrir Theresu May. Flokkurinn þarf að staðfesta May, en líklegt þykir að hún verði orðin forsætisráðherra á næstu dögum.
11. júlí 2016
Aukið vinnuframboð til skamms tíma getur valdið meiri streitu meðal karlmanna og þar með hjartaáföllum.
Fleiri hjartaáföll á skattlausa árinu
Líklegt er að aukið vinnuframboð til skamms tíma eykur líkur á hjartaáfalli hjá karlmönnum. Þetta eru niðurstöður íslenskrar rannsóknar á tengslum hjartaáfalla og vinnuálags. Skattlausa árið 1987 var skoðað sérstaklega.
11. júlí 2016
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu eykur tekjur ríkisins um milljarða
11. júlí 2016
Frá undirritun búvörusamningsins í febrúar. Auk Sigurðar Inga Jóhannssonar, þáverandi landbúnaðarráðherra og núverandi forsætisráðherra, skrifaði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undir samninginn fyrir hönd ríkisins.
Ekki meirihluti fyrir óbreyttum búvörusamningi
11. júlí 2016
Cristiano Ronaldo fagnar sigrinum.
Portúgal Evrópumeistarar eftir sigur á Frökkum
10. júlí 2016
Spice Girls að eilífu
Það eru 20 ár síðan smáskífan Wannabe kom út og skaut Spice Girls lengst upp á stjörnuhimininn. Fimmmenningarnir breyttu heiminum, að minnsta kosti um stund.
10. júlí 2016
Karolina Fund: Alter Ego innblásin af níunda áratugnum
10. júlí 2016
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, eru bæði bjartsýn á að flokkar þeirra njóti brautargengi í komandi kosningum.
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla í öll kjördæmi
Flokkur fólksins og Alþýðufylkingin ætla að bjóða fram til Alþingis í öllum kjördæmum. Formenn eru bjartsýnir á komandi kosningar. Alls ætla 11 framboð að bjóða fram í öllum kjördæmum.
10. júlí 2016
Kolefnishlutlaus Reykjavík 2040
Ný loftslagsstefna Reykjavíkurborgar hveður á um að borgin verði kolefnahlutlaus árið 2040. Grænar áherslur eiga að ríkja í öllum rekstri borgarinnar og hefst það átak í ár.
10. júlí 2016
Kolbeinn Sigþórsson
Kolbeinn við það að verða kosinn leikmaður EM á vef Sky
10. júlí 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.
Lilja ætlar ekki fram gegn Sigmundi Davíð
10. júlí 2016
Húsnæðisbætur verða greiddar út frá Sauðárkróki
Tólf til fjórtán ný störf verða til á nýrri þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Sauðárkróki. Það „skemmdi ekki fyrir“ að hægt var að finna skrifstofunni stað í Norðvesturkjördæmi, þar sem ríkisstjórnin hefur lofað að fjölga störfum.
10. júlí 2016
Séð & Heyrt skandallinn í Danmörku
Átta einstaklingar hafa verið ákærðir í máli sem Danir kalla mesta fjölmiðlahneyksli í sögu landsins. Útgáfufyrirtækið Aller sætir einnig ákæru.
10. júlí 2016
Baráttan gegn rasistunum
9. júlí 2016
Bretar horfa einna helst til beislunar vindorku þegar kemur að endurnýjun orkuframleiðslukerfisins þar.
Ætla að minnka losun um 53% til ársins 2032
Ný loftlagsmarkmið breskra stjórnvalda ganga mun lengra en annarra þjóða. Óvissu um stefnu stjórnvalda í kjölfara Brexit hefur verið eytt tímabundið. Enn þurfa stærstu ríki heims að innleiða Parísarsáttmálann í lög.
9. júlí 2016
Mjólkursamsalan svipt forræði yfir viðskiptum með hrámjólk
9. júlí 2016
Vandinn við að koma þaki yfir höfuðið
Fasteignaverð hækkar og hækkar. Greinendur telja ekki vera komin merki um fasteignabólu, í þetta skiptið.
9. júlí 2016
Forseti neitar að svara fyrirspurn um skattamál
Kjarninn lagði fyrirspurn fyrir forseta Íslands um skattamál hans og eiginkonu hans fyrir tveimur mánuðum síðan. Embætti forseta hefur ekki viljað svarað fyrirspurninni né hvort til standi að gera það. Margt er á huldu um skattamál forsetahjónanna.
9. júlí 2016
Alþjóðleg samkeppni fagnaðarefni
9. júlí 2016
Netflix stærsti fjárfestirinn í heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið
9. júlí 2016
Ferðamálastofa telur líklegt að Evrópumótið í fótbolta hafi haft talsverð áhrif á útlandaferðir Íslendinga í júní.
Íslendingar settu met í utanlandsferðum í júní
Aldrei áður hafa Íslendingar farið eins mikið til útlanda og í nýliðnum júní-mánuði. 67 þúsund Íslendingar fóru til útlanda í mánuðinum, væntanlega margir á EM.
8. júlí 2016
„Þristinum“ hefur verið lagt við enda neyðarbrautarinnar svokölluðu. Ekki þarf að færa vélina aftur vegna þess að flugbrautin þarf að fara í notkun því henni hefur verið lokað endanlega.
„Neyðarbrautinni“ hefur verið endanlega lokað
8. júlí 2016
Donald Tusk, Barack Obama og Jean-Claude Junker koma sér fyrir á sameiginlegum blaðamannafundi í upphafi leiðtogafundar NATO í Varsjá í Póllandi.
NATO verður fyrir óbeinum áhrifum af Brexit
Leiðtogar aðildarríkja NATO munu samþykkja gamalgróna tvíbenta stefnu gagnvart Rússum á leiðtogafundi sem hófst í dag. Áframhaldandi samskipti við Rússa og aukinn herafli við landamærin í austri. Óvíst er hver viðbrögð Rússa verða.
8. júlí 2016
Misnotkun á sterkum verkjalyfjum getur haft alvarlegar afleiðingar. Þeir sem eru háðir slíkum lyfjum eru 40 sinnum líklegri til að þróa með sér heróínfíkn.
Lyfjateymi Landlæknis rannsakaði 36 dauðsföll í fyrra
Sterk verkjalyf fundust í helmingi látinna einstaklinga sem rannsakaðir voru af lyfjateymi Landlæknis í fyrra. Þeir sem eru háðir sterkum verkjalyfjum eru 40 sinnum líklegri til að verða heróínfíklar. Notkun sterkra verkjalyfja hefur aukist hér á landi.
8. júlí 2016
H&M með næstum fjórðungsmarkaðshlutdeild nú þegar
H&M er á leið til landsins. Það eru stórtíðindi fyrir íslenska verslun.
8. júlí 2016
Guðni Th. myndi rétt merja Höllu í annari umferð forsetakosninga
8. júlí 2016
Helsti óvinur neytenda
8. júlí 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra hefur ekki viljað ákveða tiltekna dagsetningu fyrir komandi kosningar þar til yfirsýn fæst um þá daga sem framundan eru á Alþingi í ágúst.
Engin kosningadagsetning fyrr en í haust
Engin dagsetning fyrir kosningar verður ákveðin fyrr en þing verður hafið á ný. Framsóknarmenn vilja ekki ákveða dagsetningu fyrr en mál eru afgreidd. Frumvarp um afnám verðtryggingar er væntanlegt. Sigmundur Davíð ætlar að halda áfram.
8. júlí 2016
Afleiðingar Brexit einungis slæmar fyrir Ísland enn sem komið er
8. júlí 2016
Vigdís segir Wintris-málið vel undirbúna og skipulagða árás
8. júlí 2016
Íslandsbanki bestur hjá einu tímariti - Hinir bankarnir bestir hjá öðrum
7. júlí 2016
Í Þjóðhagsráði sitja forsætisráðherra, sem stýrir fundum ráðsins, fjármála- og efnahagsráðherra og forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Seðlabanka Íslands. Allir sem þar sitja eru karlmenn.
Seðlabankastjóri: Engum greiði gerður með því að lækka vexti núna
7. júlí 2016
Erfitt að vera bestur
7. júlí 2016
Mjólkursamsalan mótmælir sekt og ætlar að áfrýja
7. júlí 2016
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að May flytjist inn í húsið að baki hennar.
Allar líkur á að Theresa May verði næsti forsætisráðherra Bretlands
Michael Gove hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann stakk vin sinn Boris Johnson í bakið og bauð sig fram til formanns Íhaldsflokksins. Tvær konur munu berjast um embættið, Theresa May og Andrea Leadsom.
7. júlí 2016
„Þaulskipulögð alvarleg brot“
Framkvæmdastjóri Kú-mjólkurbús segir það koma á óvart hversu grímulaus lögbrot MS hafi verið að fremja. Búvörusamningurinn hljóti að vera í uppnámi.
7. júlí 2016
Brot MS enn alvarlegra en áður var talið
7. júlí 2016
MS sektað um hálfan milljarð fyrir markaðsmisnotkun
Samkeppniseftirlitið hefur sektað Mjólkursamsöluna um 480 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. Eftirlitið hafði áður sektuð fyrirtækið um 370 milljónir fyrir brotin en áfrýjunarnefnd felldi þann úrskurð úr gildi
7. júlí 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vann stóran sigur í kosningunum 2013 en nú mælist flokkurinn með aðeins 9,1 prósent fylgi.
Samfylking og Framsókn jafn lítil
7. júlí 2016
Ungar konur í yfirþyngd eru líklegastar til að hafa óheilbrigt viðhorf til eigin mataræðis.
Konur tvöfalt líklegri til að hafa óheilbrigt viðhorf gagnvart mat
Konur eru tvöfalt líklegri til að hafa óheilbrigð viðhorf gagnvart mat heldur en karlar. Eftir því sem fólk er óánægðara með eigin líkamsþyngd eykur líkur á óheilbrigðu viðhorfi gagnvart eigin mataræði. Þetta eru niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar.
7. júlí 2016
Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson leiddu S-hópinn svokallaða sem keypti hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Stuttu eftir að gengið var frá kaupunum sameinaðist Búnaðarbankinn Kaupþingi og úr  varð stærsti banki á Íslandi. Hann féll síðan haustið 2008.
Búið að skipa rannsakanda á þætti Hauck & Aufhäuser á kaupum í Búnaðarbanka
7. júlí 2016
Auðlindir í þjóðareign og 15% geta krafist þjóðaratkvæðis
7. júlí 2016
Best á ný
7. júlí 2016
Getur skapast enn meiri vandi á fasteignamarkaði
7. júlí 2016
Geir H. Haarde kynnti neyðarlagasetninguna í sjónvarpsávarpi 6. október 2008. Samhliða var gefin út yfirlýsing um að íslenska ríkið ábyrgðist allar innlendar innstæður.
Ríkisábyrgð á innstæðum óheimil
7. júlí 2016
Valkvæð afstaða gagnvart lýðræði
6. júlí 2016
Boðflennur í partýi?
6. júlí 2016