Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
400 atkvæði á bak við 105 frambjóðendur
Tæplega 400 hafa kosið í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 105 manns eru í framboði. Ef allir frambjóðendur hafa kosið gerir það fjórðung af atkvæðunum. 58 hafa kosið í Suðurkjördæmi þar sem 25 eru í framboði.
8. ágúst 2016
Össur: Búvörusamningur í uppnámi og gæti stangast á við stjórnarskrá
8. ágúst 2016
Saksóknari hafnar öllum ásökunum Hreiðars Más
8. ágúst 2016
77 milljarðar horfnir á þremur mánuðum
Virði hlutabréfa sem skráð eru í kauphöll Íslands dróst saman um 77 milljarða króna á þremur mánuðum. Bréf Icelandair Group hafa lækkað mest, um 41 milljarð króna á tímabilinu.
8. ágúst 2016
Það sem okkur kemur ekki við
8. ágúst 2016
Af hverju ættu lífeyrissjóðirnir að kaupa íslenskan banka?
8. ágúst 2016
Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA.
Ný íslensk fjármálaútrás hafin
8. ágúst 2016
Hreiðar Már Sigurðsson var bankastjóri Kaupþings banka á árunum 2003 til 2008.
Vill lögreglurannsókn á starfsháttum saksóknarans
Fyrrverandi bankastjóri Kaupþings fer fram á lögreglurannsókn á starfsmönnum Sérstaks saksóknara. Hann telur embættið hafa leynt mikilvægum sönnunargögnum sem hefðu hugsanlega geta leitt til sýknu hans í tveimur dómsmálum.
7. ágúst 2016
Offramboð á olíu getur, ásamt öðrum þáttum, valdið því að heimsmarkaðsverð á olíu lækkar.
Offramboð á olíu veldur verðfalli á heimsmarkaði
Heimsmarkaðsverð á olíu er að lækka á ný eftir kúf síðustu vikna. Skýringin talin felast í offramboði. Lygnari verðsveiflur á Íslandi skýrast af opinberum gjöldum.
7. ágúst 2016
Karolina Fund: Iceland Writers Retreat Alumni Award
7. ágúst 2016
Eitrað í skólastofu í Venezúela vegna zíkaveirunnar.
Zíkaveiran ekki eins mikil ógn við Rio og talið var
7. ágúst 2016
Furðulukkudýrið Vinicius í fangi barns.
Halló. Ég heiti Vinicius og er mjög skrítið lukkudýr
Lukkudýr Ólympíuleikanna í Ríó og er stórfurðuleg fígúra sem minnir helst á Hello Kitty-köttinn eftir þvott með vitlausum litum.
7. ágúst 2016
Topp tíu: Möguleg ný ríki
Heimsmyndin breytist sífellt. Töluverðar líkur eru á því að ný ríki verði til á næstunni. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í myndina sem nú blasir við og raðaði upp líklegum nýjum ríkjum.
7. ágúst 2016
Útvarpið, öflugasti fréttamiðill Danmerkur í meira en 90 ár
Danska útvarpið er enn leiðandi fréttamiðill þrátt fyrir nýja tækni og breyttar áherslur í fjölmiðlun. Aðeins einu sinni hafa stjórnmálamenn haft afskipti af fréttastofu danska útvarpsins.
7. ágúst 2016
Guðni ásamt Elizu Ried, Felix Bergsyni, Baldri Þórhallssyni, Örnu Dögg Einarsdóttur og Degi B. Eggertssyni.
„Þegar vel er að gáð er enginn eins og fólk er flest“
6. ágúst 2016
Donald Trump hefur komið sér í allskonar klandur undanfarna daga.
Hættir Trump við allt saman á endanum?
Donald Trump átti vonda viku sem leið. Nú meta spálíkön möguleika hans á að verða forseti aðeins um 18 prósent.
6. ágúst 2016
Um uppboð á aflaheimildum
6. ágúst 2016
Útlán lífeyrissjóðanna til heimila margfaldast
Lífeyrissjóðirnir lánuðu íslenskum heimilum tæplega fjörutíu milljarða á fyrri helmingi ársins. Á sama tíma í fyrra námu lánin tæpum fimm milljörðum. Langstærsti hlutinn eru verðtryggð lán.
6. ágúst 2016
Yusra Mardini hefur verið í sviðsljósinu síðan hún kom til Ríó á dögunum. Hún verður fyrsti keppandi ólympíuliðs flóttafólks til að keppa í sinni keppnisgrein.
Flóttaleið sundkonu á Ólympíuleika
Sundkonan Yusra Mardini flúði stríðið í Sýrlandi fyrir ári síðan. Hún komst til Þýskalands í september. Hún verður fyrsti keppandi keppnisliðs flóttafólks á Ólympíuleikunum til að keppa í sinni grein.
6. ágúst 2016
Landsbankinn valinn til að selja hluti ríkisins
6. ágúst 2016
MS kærir úrskurð Samkeppniseftirlitsins
6. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Verðtryggingin ekki afnumin af sitjandi ríkisstjórn
Bjarni Benediktsson segir að verðtryggingin verði ekki afnumin af sitjandi ríkisstjórn. Frumvarp sem á að draga úr vægi verðtryggingar er í undirbúningi.
5. ágúst 2016
Flestir ferðamenn hér á landi eru frá Bandaríkjunum og hefur þeim fjölgað mikið á milli ára.
Tæp milljón ferðamanna á þessu ári
Erlendum ferðamönnum í Leifsstöð í júlí fjölgaði um rúm 30 prósent á milli ára. Fjöldi Bandaríkjamanna á landinu nær tvöfaldaðist á tímabilinu. Ferðum Íslendinga til útlanda fjölgaði um fjórðung.
5. ágúst 2016
Rekinn eftir að hafa kvartað undan einelti
Yfirmanni ljósmyndadeildar 365 miðla var sagt upp störfum í morgun. Hann hafði verið í leyfi frá því í maí eftir að hann kvartaði undan langvarandi einelti.
5. ágúst 2016
Seðlabankinn upplýsir um undanþágur frá gjaldeyrishöftum
5. ágúst 2016
Styður Sigmund en útilokar ekki formannsframboð
Eygló Harðardóttir segist styðja Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem formann Framsóknarflokksins. Hún útilokar þó ekki að bjóða sig fram sem formann, en hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hún gefi kost á sér áfram til forystustarfa.
5. ágúst 2016
Ríkisstjórn Íslands kom saman í morgun í fyrsta sinn eftir sumarfrí. Þar voru rædd mannréttindamál, málefni kirkjugarða og utanríkisráðherra fór yfir stöðuna í Tyrklandi.
Haustkosningar aldrei ræddar í ríkisstjórn
Komandi kosningar hafa aldrei verið settar formlega á dagskrá ríkisstjórnarinnar. Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar segir að margt sé þó rætt í trúnaði þó að það fari ekki á formlega dagskrá. Fyrsti ríkisstjórnarfundur eftir sumarfrí var í morgun.
5. ágúst 2016
Tíu staðreyndir um haustkosningar
5. ágúst 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur í kosningaham
5. ágúst 2016
Eygló Harðardóttir, ritari Framsóknarflokksins, hefur ekki viljað tjá sig við Kjarnann eftir að hún sagðist hafa verið í „slagsmálum“ við Bjarna Benediktsson um fjárveitingar til velferðarmála.
Framsóknarflokkur boðar til funda vegna kosninga
Haustfundur miðstjórnar Framsóknar verður í byrjun september. Eygló Harðardóttir hefur ekki ákveðið hvort hún myndi fara gegn Sigmundi.
5. ágúst 2016
Hvað ef óskattlagt skattaskjólsfé færi í þróunarsamvinnu?
4. ágúst 2016
Um 9.000 manns hafa sótt sér smáforritið Study Cake, sem er hannað til að auka og bæta lestur ungs fólks.
Afþakka útrásarpeninga og fara aftur í skóla
Framleiðendur smáforritsins Study Cake hafa afþakkað 35 milljónir frá fjárfestum sem áttu meðal annars að koma vörunni á markað í Bretlandi. Þremenningarnir ætla aftur í skóla. Um 9.000 manns hafa sótt sér smáforritið, sem stuðlar að auknum lestri barna.
4. ágúst 2016
Sigmundur segist hafa eytt mörgum vikum í að skila upplýsingum um Wintris
Formaður Framsóknarflokksins segist hafa eytt mörgum vikum í að skýra Wintris-málið og afla allra upplýsinga. Þó er það svo að ýmislegt hefur hann aldrei upplýst þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla.
4. ágúst 2016
Þó að enn sé ekki komin fram dagsetning fyrir kosningar koma reglulega fram ný nöfn sem vilja gefa kost á sér til þings á næsta kjörtímabili.
Fjöldi nýrra frambjóðenda vill á þing
Fjöldi nýrra frambjóðanda hyggst bjóða sig fram í komandi Alþingiskosningum. Helmingur sitjandi flokka heldur prófkjör og helmingur stillir upp. Fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar íhugar framboð fyrir Samfylkingu.
4. ágúst 2016
Píratar skoða kosninga-Pokéstop
Þingflokksformaður Pírata segir hugmyndir uppi um að þróa sérstakan kosninga-Pokémon til að lokka ungt fólk á kjörstað.
4. ágúst 2016
Sigmundur Davíð: Átti að kynna afnám verðtryggingar í september
4. ágúst 2016
Ekki vera aular
4. ágúst 2016
Vilhjálmur Árnason við þingsetningu. Ásmundur Friðriksson var í þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum 2013.
Vilhjálmur sækist eftir þriðja sætinu
Enn bætist í hóp þeirra þingmanna sem sækjast eftir efstu sætum framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
4. ágúst 2016
Hinn eilífi ágreiningsrammi
4. ágúst 2016
Árni Johnsen vill aftur á þing
Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill komast í eitt af efstu sætunum á ný. Hann sakar núverandi þingmenn flokksins um að hafa unnið skipulega gegn sér.
4. ágúst 2016
Svona er færeyski fáninn; rauður kross með bláum borða á hvítum fleti.
Klaufagangur í Danaveldi
Fánadagar í danska konungsríkinu urðu 19 í ár þegar færeyskum og grænlenskum fánadögum var bætt við. Þessi sáttahendi danskra stjórnvalda er hins vegar orðin hálf lympuleg því Danir flögguðu vitlausum fána fyrir Færeyjar.
3. ágúst 2016
Óskar Jósefsson nýr framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála
3. ágúst 2016
Lofoten-eyjarnar þykja fagrar og njóta sívaxandi vinsælda ferðamanna.
Ráðamenn í norskum smábæ vilja ekki fleiri ferðamenn
Lofoten eyjarnar í Noregi hafa notið aukinna vinsælda ferðamanna og íbúar og ráðamenn óttast að það verði of mikið af hinu góða eftir að Hollywood-kvikmynd verður tekin upp þar. Vandamálin eru keimlík þeim íslensku þegar kemur að ferðaþjónustu.
3. ágúst 2016
Ásmundur fer hálfa leið gegn Ragnheiði Elínu
Ásmundur Friðriksson fer hálfa leið gegn Ragnheiði Elínu og Unni Brá og býður sig fram í 1. til 2. sæti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi. Hann ætlar að halda áfram á sömu braut, sem hefur verið harðlega gagnrýnd í útlendingamálum.
3. ágúst 2016
„Orkustofnun fær ekki meiri athygli en aðrir“
Formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar ætlar ekki að tjá sig um gagnrýni Orkustofnunar fyrr en allar umsagnir eru komnar fram. Hann segir líklega margar góðar ábendingar í skýrslu OS, en stofnunin fái ekki meiri athygli en aðrir.
3. ágúst 2016
Laun þingmanna hafa ekki hækkað til jafns við aðra opinbera embættismenn. Myndin tengis fréttinni ekki beint.
Þingmenn og ráðherrar fóru verst út úr hruninu
Launaþróun þingmanna og ráðherra hefur verið hægari en meðal annarra opinberra starfstétta.
3. ágúst 2016
Ferðamenn streyma í óskráða og ólöglega þjónustu
Clive Stacey, sem rekur stærstu, einstöku ferðaskrifstofuna sem skipuleggur Íslandsferðir, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hérlendis. Hann segir aðeins tækifærissinna þéna á viðbótartraffík til Íslands.
3. ágúst 2016
Ísland dæmt í fimm málum á tveimur dögum
3. ágúst 2016
Sterk skilaboð nýs forseta
3. ágúst 2016
Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari verður með tæplega 1,6 milljón á mánuði í laun, en laun hans hækka um 11 prósent samkvæmt úrskurði kjararáðs.
Laun saksóknara hækka um allt að helming
3. ágúst 2016