400 atkvæði á bak við 105 frambjóðendur
Tæplega 400 hafa kosið í prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 105 manns eru í framboði. Ef allir frambjóðendur hafa kosið gerir það fjórðung af atkvæðunum. 58 hafa kosið í Suðurkjördæmi þar sem 25 eru í framboði.
8. ágúst 2016