Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Birgitta, Jón Þór og Ásta leiða lista Pírata
12. ágúst 2016
Hlutverki Íbúðalánasjóðs breytt verulega
12. ágúst 2016
Verðbólgan lækki niður í 0,8 prósent
12. ágúst 2016
Landsbankinn höfðar mál vegna Borgunar-sölu
12. ágúst 2016
Hættir við einkasjúkrahús í Mosfellsbæ
Fjárfestar hafa fallið frá áformum um byggingu einkarekins sjúkrahúss í Mosfellsbæ.
12. ágúst 2016
Illugi hættir á þingi
12. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra. Hann lagði fram fjármálaáætlunina í lok apríl síðastliðins.
Ríkið ætlar að auka fjárfestingar um tugi milljarða á næstu fimm árum
Fimm ára áætlun ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir umtalsverðri aukningu í fjárfestingu hins opinbera. Á annað hundrað milljarðar króna verður beint í ný þjóðþrifaverkefni og árlegar upphæðir hækkaðar umtalsvert. Það styttist í kosningar.
12. ágúst 2016
Illugi hefur nokkra klukkutíma til að svara
Mennta- og menningarmálaráðherra er eini núverandi þingmaðurinn sem hefur ekki gefið upp ákvörðun sína um áframhaldandi þingsetu. Hann hefur frest til klukkan 16 í dag til að gefa kost á sér fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavíkurkjördæmunum.
12. ágúst 2016
Erfið staða stærstu sveitarfélaganna
Skuldastaða sveitarfélaga er að batna, en grunnreksturinn er að þyngjast.
12. ágúst 2016
Á meðal þeirra fyrirtækja sem sjóðir Eaton Vance hafa keypt í að undanförnu er smásölurisinn Hagar, sem á Bónuskeðjuna.
Bandarískir aflandskrónueigendur kaupa í íslenskum fyrirtækjum
12. ágúst 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.
Lilja vill leiða í Reykjavík suður hjá Framsókn – Smári leiðir hjá Pírötum á Suðurlandi
12. ágúst 2016
Hvað gerir Lilja?
Tveir hafa boðið fram krafta sína sem forystumenn Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi norður en engin í Reykjavíkurkjördæmi suður.
12. ágúst 2016
Tíu verstu ummæli Donalds Trump
11. ágúst 2016
Alþingiskosningar verða 29. október
11. ágúst 2016
Bráðabirgða ríkisstjórn - að eigin vali
11. ágúst 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á sex mánuðum
11. ágúst 2016
Ásmundur Einar Daðason var formaður hagræðingahóps ríkisstjórnarinnar. Lítill hluti tillagna hans hafa komið til framkvæmda.
30 af 111 tillögum hagræðingahóps komnar til framkvæmda
11. ágúst 2016
Karl Garðarsson vill leiða lista Framsóknar
11. ágúst 2016
Illugi sá eini sem ekki hefur tilkynnt um framboð
Menntamálaráðherra er eini þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem ekki hefur gefið út hvort hann sækist eftir endurkjöri. Framboðsfrestur rennur út á morgun.
11. ágúst 2016
Framsóknarmenn líta til þess að draga úr verðtryggingu í stað afnáms
Tveir þingmenn Framsóknar hafa birt grein þar sem þau segja nauðsynlegt að minnka vægi verðtryggingar ef ekki verði hægt að afnema hana. Þau vilja færa kostnað yfir á lánveitendur, sem eru að mestu í eigu ríkisins og sjóðfélaga lífeyrissjóða.
11. ágúst 2016
Vill tryggja að lögin verndi heilbrigðiskerfið
Formaður velferðarnefndar segir að ganga verði úr skugga um að íslensk lög tryggi að heilbrigðiskerfi landsins sé ekki ógnað eftir þörfum fjárfesta. Meginfjárfestirinn að baki einkasjúkrahúsi í Mosfellsbæ vill ekki tjá sig um málið.
11. ágúst 2016
Tækifæri á tímum umbreytinga
11. ágúst 2016
Greenqloud fær 500 milljóna fjárfestingu
Athafnakonan Kelly Ireland hefur fjárfest í Greenqloud og segist í tilkynningu spennt fyrir framhaldinu.
11. ágúst 2016
Ballaðan um Brynjar Níelsson
11. ágúst 2016
Guðmundur Steingrímsson hættir á þingi
11. ágúst 2016
Vilja einkafjárfesta að Keflavíkurflugvelli
Meirihluti fjárlaganefndar vill að einkaaðilar komi að fjármögnun 70 til 90 milljarða króna uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli. Í Evrópu tíðkist að flugvellir séu að hluta eða að öllu leyti í eigu einkaaðila.
11. ágúst 2016
Hin dulda áhætta í fjármálakerfinu
10. ágúst 2016
Fleiri segja upp hjá Fréttablaðinu
10. ágúst 2016
Það vekur spurningar...
10. ágúst 2016
Páll Magnússon fer gegn Ragnheiði Elínu í Suðurkjördæmi
10. ágúst 2016
Sjómenn felldu kjarasamning
10. ágúst 2016
Bankamenn „dæmdir af reiðu og örvæntingarfullu samfélagi“
Ingibjörg Kristjánsdóttir, eiginkona Ólafs Ólafssonar, segir mann sinn saklausan en samfélagið hafi þurft útrás fyrir reiði sína og því hafi hann og aðrir verið dæmdir í fangelsi.
10. ágúst 2016
Kosningabarátta flokkanna er hafin. Eins og er bendir allt til þess að ellefu flokkar bjóði fram í næstu Alþingiskosningum.
„Kjósið mig“
Brátt verður kosið til Alþingis og stjórnmálamenn eru farnir að setja sig í slíkar stellingar. Loforðin spretta fram, sumir útiloka samstarf við tiltekna flokka og aðrir vilja samsama sig þeim sem njóta mikils fylgis. Kjarninn tók saman nokkur dæmi.
10. ágúst 2016
Flestir hælisleitendur sendir til Þýskalands og Ítalíu
10. ágúst 2016
Gunnar Bragi segir engan geta boðið sig fram gegn Sigmundi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir engan framsóknarmann geta boðið sig fram gegn sitjandi formanni. Hann vill fá Sigmund Davíð af krafti inn í baráttuna á ný. Hann segir að dagsetning fyrir kosningar veiti stjórnarandstöðunni vopn í hendur.
10. ágúst 2016
Kári skýtur áfram föstum skotum á Jóhönnu
Ritdeila Kára Stefánssonar og Jóhönnu Sigurðardóttur heldur áfram. Kári segir ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna frekar hafa valið að bjarga bönkum og bora Vaðlaheiðargöng heldur en að bjarga heilbrigðiskerfinu.
10. ágúst 2016
Ræddu um að koma í veg fyrir útgáfu Fréttablaðsins
10. ágúst 2016
Ögmundur Jónasson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Skattaskjól skoðuð á nefndarfundi
Viðbrögð stjórnvalda við skattsvikum Íslendinga og skattaskjólum verða rædd á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á morgun. Starfshópur fjármálaráðherra skilaði skýrslu um skattaskjól í lok júní. Formaður nefndarinnar hefur ekki séð skýrsluna.
9. ágúst 2016
Ingibjörg Pálmadóttir vill að 365 standi saman sem ein fjölskylda
9. ágúst 2016
Fólk verður að skilja að fasteignaverðið gæti lækkað
Fasteignaverð hefur hækkað hratt í Danmörku, og greinendur eru nú farnir að minna á hið augljósa; að fasteignaverðið gæti lækkað aftur.
9. ágúst 2016
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að Kári Stefánsson verði að setja hluti í rétt samhengi ef hann vilji láta taka sig alvarlega.
Jóhanna svarar Kára fullum hálsi
9. ágúst 2016
Aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins hefur sagt upp störfum
9. ágúst 2016
Starfsfólk Fréttablaðsins og Vísis segir vinnubrögð stjórnenda 365 óásættanleg
9. ágúst 2016
Íslendingar flykkjast í verðtryggð lán
Mikið er rætt um verðtryggingu, takmörkun hennar eða afnám. Íslendingar, sem hafa val um óverðtryggð og verðtryggð lán, taka hins vegar mun frekar verðtryggð lán. Og umfang verðtryggðra lána hefur aukist gríðarlega síðustu misseri.
9. ágúst 2016
Hungurleikar alþjóðasamfélagsins
9. ágúst 2016
Burt með „hagsmunagæsluna“
9. ágúst 2016
Kári: Völd gera flokkana alla eins
Kári Stefánsson segir einungis mun á stjórnmálaflokkum þegar þeir eru í stjórnarandstöðu. Hann segir Pírata ekki hafa neina pólitíska hugmyndafræði. Fjármálaráðherra eigi að leggja fram fjáraukalagafrumvarp til að bjarga heilbrigðiskerfinu í ágúst.
9. ágúst 2016
Allir stóru bankarnir þrír stunda bæði viðskiptabanka- og fjárfestingabankastarfsemi.
Frumvarp um hömlur á fjárfestingabankastarfsemi ekki lagt fram fyrir kosningar
Starfshópur sem átti að skila tillögum um hömlur á fjárfestingabankastarfsemi stóru bankanna fyrir 1. september nær því ekki. Því kemur ekki fram frumvarp um málið fyrir kosningar. Rík krafa hefur verið um aukin aðskilnað milli starfssviða banka.
9. ágúst 2016
Illugi Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa skipað um 190 nefndir í sínum ráðuneytum á kjörtímabilinu.
563 nefndir ríkisstjórnarinnar fyrir 1,1 milljarð
Ríkisstjórnin hefur skipað 536 nefndir á kjörtímabilinu. Menntamálaráðherra hefur skipað flestar, 150, en utanríkisráðherra fæstar, sjö. Félagsmálaráðherra hefur eytt mestu fé í sínar nefndir, 437 milljónum króna.
8. ágúst 2016
Síminn neitar kaupum á ljósvakamiðlum 365
8. ágúst 2016