Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
26 þúsund manns mótmæltu spillingu, slæmu siðferði og Sigmundi
Netkönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi daganna eftir mótmælin 4. apríl sýnir að 26 þúsund manns hafi tekið þátt í þeim. Fólki var að mótmæla spillingu stjórnmálanna, slæmu siðferði, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og að kalla eftir kosningum.
28. ágúst 2016
Jón Gunnar Bernburg
Panamamótmælin: Þátttaka almennings og markmið mótmælenda
28. ágúst 2016
Eldskírn bifreiðarinnar - Kappaksturinn frá Peking til Parísar
Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur rýndi í magnaða kappaksturssögu.
27. ágúst 2016
Hafna ásökunum Önnu Sigurlaugar- Lykilspurningum ekki svarað
27. ágúst 2016
Paul Pogba varð dýrasti leikmaður heims þegar Manchester United keypti hann frá Juventus.
Ensku félögin hafa þegar slegið eyðslumetið - og það er tæp vika eftir
Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa þegar eytt 880 milljónum punda í leikmenn í sumarglugganum, sem er met. Sú upphæð á líklega eftir að hækka á endaspretti ágústsmánaðar. Er eyðslan orðin algjört rugl eða er þetta eðlileg þróun?
27. ágúst 2016
Lilja og Karl leiða fyrir Framsókn í Reykjavík
27. ágúst 2016
Þjóðarsátt um sjávarútveginn
27. ágúst 2016
Flest mótmæli sem fram hafa farið undanfarin ár tengjast með einhverjum hætti efnahagshruninu haustið 2008.
Hrunið kenndi Íslendingum að spara
Sparnaður heimila á Íslandi hefur haldið áfram þrátt fyrir aukna einkaneyslu. Áður fyrr skuldsettu Íslendingar sig fyrir þeim hlutum sem þá langaði í en nú spara þeir fyrir þeim. Seðlabankinn telur að hrunið og kreppan orsaki þessa hegðunarbreytingu.
27. ágúst 2016
Leikskólar borgarinnar sjaldan búið við þrengri skilyrði
Leikskólastjórnendur segja niðurskurð hjá leikskólum borgarinnar vera kominn á hættulegt stig.
27. ágúst 2016
Vextir verða að lækka meira
27. ágúst 2016
Frétt á forsíðu Morgunblaðsins í dag, úr viðtali við Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur, eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.
Wintris-málið snérist bara um að fella forsætisráðherra
Umfjöllun fjölmiðla um aflandsfélagaeign Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og eiginkonu hans snérist bara um að fella hann. Sigmundur hafði þvælst fyrir kröfuhöfum og lokið stórum málum. Þetta segir Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona hans, í viðtali.
27. ágúst 2016
Stærsti lífeyrissjóður heims í hremmingum
Japanski lífeyrissjóðurinn GPIF tapaði 3,9 prósent af heildareignum sínum á þremur mánuðum. Hlutabréf féllu og gengisþróun jensins var sjóðnum óhagstæð á sama tíma.
26. ágúst 2016
Pírati gerist kosningastjóri Sigríðar Ingibjargar
26. ágúst 2016
Uppboðsleiðin virkar!
26. ágúst 2016
Aðeins þrír bjóða sig fram hjá Samfylkingu í Norðvesturkjördæmi
26. ágúst 2016
Sigmundur Davíð gagnrýnir RÚV fyrir fréttaflutning af flokksþingi
26. ágúst 2016
Lífeyrissjóðir og bankar stórtækir í kaupum á hlut ríkisins í Reitum
Hverjum seldi ríkið eignarhluti sína í fasteignafélaginu Reitum? Kjarninn rýndi í hreyfingar á markaði sem sýna hverjir eru nú eigendur hlutanna sem ríkið seldi. Ríkisbankarnir Landsbankinn og Íslandsbanki keyptu fyrir um tvo milljarða í Reitum.
26. ágúst 2016
Dómstóll í Frakklandi fellir búrkíní-bann úr gildi
26. ágúst 2016
Frjálslyndir flýja Sjálfstæðisflokkinn
Viðreisn spratt upp úr óánægju með slit á aðildarviðræðum við ESB. Flokkurinn lýsir sér sem frjálslyndum og alþjóðasinnuðum flokki breytinga, og þar með valkosti við íhaldsaman Sjálfstæðisflokk. Sögulegur klofningur hægrimanna er að eiga sér stað.
26. ágúst 2016
Gera ráð fyrir því að Arion verði seldur að fullu fyrir árslok 2017
Virði stöðugleikaeigna er metið á 384,3 milljarða króna. Um 75 prósent þeirra eigna er bundið í Íslandsbanka og Arion banka. Félagið sem á að selja stöðugleikaeignir ríkisins reiknar með að Arion verði að fullu seldur í lok næsta árs.
26. ágúst 2016
Formenn stjórnarflokkanna tala ekki saman.
Bjarni og Sigmundur tala ekkert saman lengur
Formenn stjórnarflokkanna hittast ekki lengur og ræða ekki saman í síma. Þannig hafa mál staðið frá því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði af sér embætti forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. Framsóknarflokkurinn mun halda flokksþing í haust.
26. ágúst 2016
Fólk má ekki gleyma því að búast við verri tíð
26. ágúst 2016
Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í öðru Reykjavíkurkjördæminu
26. ágúst 2016
Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir ætla að vera í framboði í haust en Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall eru báðir að hætta.
Þrír sitjandi þingmenn leiða lista hjá Bjartri framtíð
26. ágúst 2016
Morgunblaðið sagði frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu sem fór aldrei fram
25. ágúst 2016
Sigurður Ingi vill halda flokksþing
25. ágúst 2016
Kaupþingsbónusar sjálftaka og óeðlilegir árið 2016
25. ágúst 2016
Þrælahald ríkis og sveitarfélaga
25. ágúst 2016
Hvað gerir framsókn?
25. ágúst 2016
Forsætisráðherra segir þingstörf geta teygst fram í október
25. ágúst 2016
Örlítil sneið til lögmanna
25. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er fjármála- og efnahagsráðherra.
Íslensku krónunni aldrei fleytt að fullu aftur
Bjarni Benediktsson segir að krónan fari líklega aldrei aftur á frjálst flot. Því verða höft aldrei afnumin að fullu. Tæki til að hindra vaxtamunaviðskipti hefur verið tekið í notkun, og virðist svínvirka.
25. ágúst 2016
Guðlaugur Þór vill leiða í Reykjavík
25. ágúst 2016
Stjórnarskrárfrumvarp lagt fram á Alþingi
25. ágúst 2016
Þú veist hvernig þetta er
25. ágúst 2016
Nei, vaxtastefnan hefur alls ekki haldið verðbólgunni í skefjum
25. ágúst 2016
Kaup lífeyrissjóðanna á Arion banka runnin út í sandinn
25. ágúst 2016
Harry Potter-hagkerfið
24. ágúst 2016
Sigmundur Davíð fagnar ákvörðun Illuga
24. ágúst 2016
Guðmundur Guðmundsson
Bland, eða brask í borg?
24. ágúst 2016
Lestur Morgunblaðsins, stærsta áskriftardagblað landsins, hefur farið úr 42 prósent í byrjun árs 2009 í 28 prósent.
Hlutdeild prentmiðla í auglýsingatekjum hríðfellur áfram
24. ágúst 2016
Griðarleg aukning í ferðaþjónustu hefur kallað á mikla fjölgun starfa í geiranum. Illa gengur að manna þau störf að fullu.
Yfir 40 prósent fyrirtækja telja að það vanti fólk í vinnu
Vöxtur í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gerir það að verkum að eftirspurn eftir starfsfólki eykst sífellt. Nú telur fjórða hvert fyrirtæki á Íslandi að skortur sé á starfsfólki hérlendis. Ný störf eru að mestu mönnum með innfluttu vinnuafli.
24. ágúst 2016
Fundi frestað á Alþingi vegna lélegrar mætingar
24. ágúst 2016
Ekkert ákveðið um þinglok
Þrátt fyrir að þingi eigi að ljúka í næstu viku eru fjöldamörg stór mál ríkisstjórnarinnar inni í nefndum og lítið að gerast í þingsalnum. Félagsmálaráðherra ætlar að koma með tvö stór frumvörp til viðbótar inn í þingið.
24. ágúst 2016
Heiðrún Lind nýr framkvæmdastjóri SFS
24. ágúst 2016
Ráðuneytið neitar að afhenda skýrslu um Bessastaði
Rakaskemmdir og mygla fundust í íbúðarhúsi forsetans á Bessastöðum. Forsætisráðuneytið neitar að afhenda skýrslu um ástand íbúðarhússins, meðal annars á grundvelli öryggissjónarmiða
24. ágúst 2016
Meniga fær milljarð í nýja fjármögnun og sækir fram
24. ágúst 2016
Haukur Logi hættur við að fara í framboð fyrir Framsókn
24. ágúst 2016
Framboð Þorsteins reiðarslag fyrir Sjálfstæðisflokkinn
24. ágúst 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn lækkar vexti um 0,5 prósent
24. ágúst 2016