Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Deildarforseti lagadeildar í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík
1. september 2016
Lárus Ólafsson
Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá
1. september 2016
Ingibjörg Greta Gísladóttir
Olof Palme og Fundur Fólksins
1. september 2016
Ögmundur og Sigmundur báðir undirritað samkomulag um flugvöllinn
Tveir flutningsmenn tillögu þar sem opnað er á að taka skipulagsvald af Reykjavíkurborg hafa undirritað samkomulög um flugvöllinn í Vatnsmýri og lokun brauta. Ögmundur Jónasson undirritaði samkomulag þar sem áréttað er að skipulagsvald sé hjá borginni.
1. september 2016
Samherji hagnaðist um 13,9 milljarða í fyrra
Afkoma Samherja hefur verið afar góð undanfarin ár. Heildartekjur í fyrra námu 84 milljörðum króna.
1. september 2016
Kaupþing borgar 30 manns 1,5 milljarð fyrir að gera störf sín óþörf
1. september 2016
Greint var frá einkaviðræðum um kaup á hluta eigna 365 í gær.
Sömu eigendur að stórum hluta í Vodafone og Símanum
Þrír lífeyrissjóðir eiga um þriðjung í bæði Vodafone og Símanum. Síminn renndi SkjáEinum inn í sig í fyrra og nú ætlar Vodafone að kaupa ljósvakamiðla 365. Einkarekið sjónvarp á Íslandi verður að mestu í eigu sömu aðila.
1. september 2016
Okkar eigin Aleppo
1. september 2016
Plain Vanilla fer í reynslubanka nýsköpunarinnar
1. september 2016
Vill rifta sölu á flugvallarlandi og hafnar niðurstöðu dómstóla varðandi neyðarbrautina
1. september 2016
Í alvöru Weiner?
Fyrrverandi þingmaðurinn og borgarstjóraframbjóðandinn Anthony Weiner var opinberaður um helgina. The New York Post greindi frá því að hann hefði sent kynferðislegar myndir af sér til konu sem er alls ekki eiginkona hans.
31. ágúst 2016
Illt er að reka svört svín í myrkri
31. ágúst 2016
Námsmenn erlendis, LÍN og Framtíðin
31. ágúst 2016
Kaup Vodafone á völdum eignum 365 fjarri því frágengin
Enn á eftir að sannreyna hvort rekstraráætlanir 365 eigi sér stoð í raunveruleikanum áður en að gengið verður frá kaupum á ljósvaka- og fjarskiptaeignum þess. Þá eiga eftirlitsstofnanir eftir að samþykkja kaupin. Framtíð fréttastofu 365 er óljós.
31. ágúst 2016
Gylfi leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi
31. ágúst 2016
Höskuldur fer gegn Sigmundi Davíð í Norðausturkjördæmi
31. ágúst 2016
Plain Vanilla lokað á Íslandi – öllum starfsmönnum sagt upp
31. ágúst 2016
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
Skattayfirvöld geta elt skattsvikara til útlanda
31. ágúst 2016
Telja bréf í HB Granda undirverðlögð
Greinendur Íslandsbanka ráðleggja kaup á bréfum í HB Granda.
31. ágúst 2016
Vodafone í viðræðum um kaup á hluta eigna 365 miðla á átta milljarða
31. ágúst 2016
Taka ætti ábendingar dómara alvarlega
31. ágúst 2016
Græðgiskapítalisminn mættur til leiks á ný!
31. ágúst 2016
Glitnir fór á hausinn í hruninu haustið 2008. Bankinn var í slitameðferð þar að nauðasamningur var gerður um síðustu áramót.
Glitnir ætlar líka að borga milljarða í bónusa
31. ágúst 2016
25 þingmenn leggja til þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn í Vatnsmýri
30. ágúst 2016
Bónusar samþykktir hjá Kaupþingi
30. ágúst 2016
Af hverju vill FA leyna upprunanum?
30. ágúst 2016
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Snjallsímar eru tvíeggjuð sverð
30. ágúst 2016
Íslenskir dómarar vilja funda með ráðherrum vegna Tyrklands
30. ágúst 2016
Þorsteinn Sæmundsson sést hér á milli Agnesar Sigurðardóttur biskups og Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.
Vill setja 90-98 prósent skatt á bónusgreiðslur
30. ágúst 2016
Segja 25-30 prósent ekki geta nýtt sér úrræði stjórnvalda
Tryggingafyrirtækið Allianz segir að frumvarp um Fyrstu fasteign feli í sér mismunun og brjóti gegn jafnræðisreglu. Fyrirtækið hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins vegna þess.
30. ágúst 2016
Á meðal þeirra eiga sem Horn III keypti hlut í eru Dunkin Donuts kaffihúsin sem rekin eru á Íslandi.
Kaupverðið á 10-11, Iceland og Dunkin Donuts trúnaðarmál
Íslenskir lífeyrissjóðir eru orðnir á meðal eigenda Dunkin Donuts á Íslandi í gegnum framtakssjóðinn Horn III. Sá sjóður er í stýringu Landsbréfa, félags í eigu ríkisbankans Landsbankans.
30. ágúst 2016
Mint Solutions fær 650 milljóna fjármögnun - Ör vöxtur og mikil tækifæri
30. ágúst 2016
Íslands hagsældar frón
30. ágúst 2016
Kolbeinn Árnason, fyrrverandi forstjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, er einn þeirra sem eiga að fá risabónus hjá LBI.
Fjórir eiga að fá mörg hundruð milljónir hver í bónus hjá gamla Landsbankanum
30. ágúst 2016
Getur ferðaþjónustan lent í vandræðum? Já, hún getur gert það
Ferðaþjónustan hefur verið drifkrafturinn í uppgangi í efnahagslífinu undanfarin ár. Hún getur lent í vandræðum, eins og aðrir atvinnugeirar.
29. ágúst 2016
Skólastjórar segja ekki hægt að sinna lögboðnu skólastarfi í Reykjavík
Niðurskurður í grunnskólum Reykjavíkur hefur orðið til þess að ekki er lengur hægt að bjóða börnum sambærilega þjónustu og í nágrannasveitarfélögunum. Þetta segja allir skólastjórar grunnskóla í borginni í sameiginlegri yfirlýsingu.
29. ágúst 2016
Hinn ótrúlega áhugaverði sannleikur um hið óvenjulega stjórnmálalega landslag Pírata
29. ágúst 2016
Háskóli Íslands gagnrýnir marga þætti LÍN-frumvarpsins
Háskóli Íslands lýsir yfir áhyggjum af niðurfellingu tekjutengingar, veltir fyrir sér mögulegri mismunun, gagnrýnir hámarkslánstíma og hámark námslána. Skólinn vill að LÍN-frumvarpið verði greint með hliðsjóð af stöðu kynjanna.
29. ágúst 2016
Jóhannes Þór segist aldrei hafa kynnst „viðlíka óheiðarleika, virðingarleysi og lygum“
29. ágúst 2016
Ekki gengið nógu langt í átt að afnámi hafta
Hagfræðistofnun HÍ segir löngu tímabært að afnema höftin alveg, en gagnrýnir að frumvarp fjármálaráðherra gangi ekki nógu langt í átt þess. Stofnunin segir framkomu íslenskra yfirvalda gagnvart erlendum fjárfestum skaða orðspor Íslendinga erlendis.
29. ágúst 2016
Síminn er einn þeirra miðla sem tekur þátt.
Ljósvakamiðlar slökkva á útsendingum í sjö mínútur
29. ágúst 2016
Reynt að selja samsæriskenningu sem staðreynd
29. ágúst 2016
Sigrún Ragna Ólafsdóttir hringir bjöllunni frægu þegar VÍS var skráð á hlutabréfamarkað.
Eina konan sem stýrir skráðu félagi hérlendis hættir
Forstjóraskipti í VÍS voru ákveðin í gær. Sigrún Ragna Ólafsdóttir verður ekki með frekari viðveru á skrifstofum félagsins en mun vera því til halds og trausts á meðan að nýr forstjóri kemur sér inn í starfið. Engin kona stýrir nú skráðu félagi á Íslandi.
29. ágúst 2016
Kristján Kristjánsson tekur við Sprengisandi
29. ágúst 2016
Á að greiða milljarða í bónus fyrir að mæta í vinnuna?
29. ágúst 2016
Bónus er stærsta verslunarkeðjan innan Haga.
Stjórnendur og innherjar í Högum seldu hlutabréf sín í félaginu
29. ágúst 2016
Jónas Guðmundsson
Er þetta það sem við viljum á hálendið?
28. ágúst 2016
Frá vöxtum til vaxtar – viðsnúningur í Hafnarfirði
28. ágúst 2016
Segir dómara í Geirfinnsmálinu hafa skapað sér refsiábyrgð
28. ágúst 2016
„Stóra planið”
28. ágúst 2016