Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Stórfelld fjársvik fasteignamóguls komin inn á borð dómstóla
Fjármálastjóri American Reality Capital Properties er sakaður um fjársvik með því að falsa rekstrartölu fyrirtækisins, og þar með skaða fjárfesta.
11. september 2016
Karolina Fund: Hetjan mín, hún Ella Dís
11. september 2016
Ragnheiður Elín hættir í stjórnmálum
11. september 2016
Bjarni Benediktsson, Össur Skarphéðinsson, Ari Trausti Guðmundsson, Guðjón S. Bjránsson, Árni Páll Árnason og Páll Magnússon. Allir leiða lista eftir prófkjör eða flokksval helgarinnar.
Úslit prófkjöra helgarinnar – allir listar
11. september 2016
Sex myndir frá 11. september 2001
Í dag eru fimmtán ár síðan hryðjuverkin voru gerð í miðborg New York í Bandaríkjunum. Fáir einstakir atburðir hafa haft jafn mikil áhrif á framgang sögunnar.
11. september 2016
Knattspyrnumaðurinn sem vildi ekki spila
Carlos Kaiser fékk ótrúleg tækifæri á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Sérstaklega í ljósi þess að hann kunni ekkert í íþrótti. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti sér ævintýrið sem Kaiser bjó til um eigin tilbúnu hæfileika.
11. september 2016
Ótti við hryðjuverk breytir ferðavenjum
11. september 2016
Baráttan við hatrið
11. september 2016
Alþjóðleg stórfyrirtæki eiga að greiða skatta á Íslandi
10. september 2016
Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson.
Össur og Bjarni efstir í prófkjörum
10. september 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra.
Sigurður Ingi sækist ekki eftir varaformannssæti
10. september 2016
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi.
Ari Trausti leiðir Vinstri græn í Suðurkjördæmi
10. september 2016
Hann lítur nú út eins og hann sé að flytja ræðu á fundi hjá Viðreisn, sagði Sigmundur Davíð þegar hann birti mynd af Paul Singer, stjórnanda vogunarsjóðsins Elliot Management.
Sigmundur um sigurinn á „kerfinu“ og tækifærin framundan
Sigmundur Davíð talaði í rúman klukkutíma á miðstjórnarfundi í Framsóknarflokknum í dag. Hann fór um víðan völl, greindi stjórnmálaástandið í heiminum, rakti stefnumálin og líkti sér við Danny Ocean, svo fátt eitt sé nefnt.
10. september 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Brotist inn í tölvu Sigmundar og hann eltur í útlöndum
Tilraunir voru gerðar til að brjótast inn í tölvu forsætisráðherra og hann var eltur í útlöndum af erlendum kröfuhöfum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ávarpaði haustfund miðstjórnar Framsóknarflokksins í dag.
10. september 2016
Ásta Guðrún Helgadóttir er þingmaður Pírata og verður í efsta sæti framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Þingmaður segir samskiptin rót vandans hjá Pírötum
10. september 2016
Milljarður síma seldur og allir fúlir?
Apple hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu. Fyrr í vikunni var iPhone 7 kynntur til leiks. Kjarninn fékk Þórarinn Stefánsson, framkvæmdastjóra Mobilitus, til að rýna í stöðu tæknirisans.
10. september 2016
Norðurskautið
Norðurskautið
Vöxturinn til framtíðar verður að koma frá alþjóðageiranum
10. september 2016
Fyrrverandi dómari ásakar sérstakan um vanhæfni eða óheiðarleika
10. september 2016
Norðmenn fengu Facebook til að bakka með ritskoðun
Einhverra hluta vegna var söguleg verðlaunaljósmynd Nick Ut tekin úr birtingu á Facebook. Eftir mótmæli, var ákvörðuninni snúið. Facebook ræður miklu um hvað fær dreifingu á netinu, og hvað ekki.
10. september 2016
Þórunn Egilsdóttir ræðir við Höskuld Þórhallsson í þingsal. Þau hafa bæði gefið kost á sér í oddvitasæti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.
Prófkjör og forystuslagur munu móta landslagið
Enn sýnir kosningaspáin Pírata og Sjálfstæðisflokkinn sem stærstu framboðin. Prófkjör, uppstillingar á framboðslista og forystuslagir munu hafa áhrif á stöðuna.
10. september 2016
Musk brýnir starfsmenn til dáða
Bréf sem Elon Musk sendi starfsmönnum Tesla 29. ágúst síðastliðinn sýnir hversu mikið er í húfi fyrir Tesla, nú þegar mikilvægur tími er framundan.
9. september 2016
Gunnar Rafn Jónsson
Er sjúklingurinn virkilega í öndvegi?
9. september 2016
Geir H. Haarde kynnti neyðarlagasetninguna í sjónvarpsávarpi 6. október 2008. Samhliða var gefin út yfirlýsing um að íslenska ríkið ábyrgðist allar innlendar innstæður.
Ríkisstjórnin hefur fellt úr gildi yfirlýsingu um ábyrgð á innstæðum
9. september 2016
Staða ungs fólks á Íslandi, sem er að koma yfir sig þaki, mennta sig, stofna fjölskyldu og hefja þátttöku á vinnumarkaði er verri en hún var á árum áður.
Íslenska aldamótakynslóðin hefur dregist aftur úr í tekjum og tækifærum
Íslendingar fæddir á árunum 1980-1995 eru með lægri tekjur en fyrri kynslóðir höfðu á sama aldursbili. Ójöfnuður óx mest frá 1997 og fram að hruni. Erfiðara er að eignast húsnæði, háskólamenntun skilar síður hærri tekjum og skortur er á „réttu“ störfunum.
9. september 2016
Af hverju er iPhone 7 ekki með heyrnatólatengi?
9. september 2016
Ríkisstjórnin skipar þriðja starfshópinn um uppbyggingu landsvæða
Starfshópur um svæðið frá Markarfljóti að Öræfum verður skipaður að tillögu forsætisráðherra, sem er þingmaður kjördæmisins. Þetta er þriðji hópurinn af þessu tagi sem ríkisstjórnin skipar, en aðferðafræðin hefur verið gagnrýnd.
9. september 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Snjallræði hjá Apple að leka fréttunum
9. september 2016
Tíu staðreyndir um stóra markaðsmisnotkunarmál Kaupþings
9. september 2016
Hagvöxtur í fyrra var 4,2 prósent
9. september 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er formaður Framsóknarflokksins.
Ekki vitað hver lánaði Framsókn 50 milljónir
9. september 2016
Norður-Kórea sprengdi kjarnorkusprengju
Jarðskjálfti upp á 5,3 á Richter-kvarða fannst þegar sprengjan var sprengd.
9. september 2016
QuizUp þótti góður leikur strax þegar hann var settur á markað haustið 2013. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að halda notendum og hafa af þeim tekjur.
QuizUp í baksýnisspeglinum: Upphafið, endirinn og leitin að tekjum
Aðkoma stærstu nýsköpunarsjóða heims að Plain Vanilla hefur haft sýnileg áhrif á íslensku nýsköpunarsenuna. Hallgrímur Oddsson rekur ris og fall Plain Vanilla síðustu þrjú árin.
8. september 2016
Björt framtíð er sprelllifandi
8. september 2016
Baráttan um miðjuna og krafan um að „breyta kerfinu“
8. september 2016
Katrín og Svandís leiða VG í Reykjavík – Kolbeinn nýr inn
8. september 2016
„Ég veit alveg hvað bíður mín“
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætlar í framboð fyrir Viðreisn. Hún segir gagnrýnina á sig skiljanlega en vonast til að fá annað tækifæri. Viðreisn mun ekki geta unnið með Sjálfstæðisflokknum að óbreyttu.
8. september 2016
Hvar ætlið þið í alvöru að láta þennan feita vera?
8. september 2016
Skin og skúrir í ferðaþjónustunni
Skoðun á góðum og slæmum sviðsmyndum í ferðaþjónustunni leiðir í ljós að margir áhættuþættir eru í greininni sem gefa þarf meiri gaum.
8. september 2016
Langflestir þeirra sem borga fyrir að fara upp í Hallgrímskirkjuturn eru erlendir ferðamenn.
Aðgöngugjald í Hallgrímskirkjuturn skilar yfir 200 milljónum
8. september 2016
Þjálfun á efri árum er gagnleg!
7. september 2016
Söngkonan Alicia Keys á MTV tónlistarhátíðinni. Hún steig fram og opinberaði þá ákvörðun að hætta að nota farða.
Frjáls án farða
Söngkonan Alicia Keys ákvað að hætta að nota farða og voru það ekki síst viðbrögðin sem vöktu athygli. Kjarninn kannaði ástæður söngkonunnar og leit yfir sögu förðunar og andlitsmálningar til þess að skilja betur hvaðan þessi iðja á rætur sínar að rekja.
7. september 2016
Markaðsvarpið
Markaðsvarpið
Ferðaþjónustan þarf fleiri alvöru rannsóknir
7. september 2016
Kaffihúsableyður og menningarsnauð svín
7. september 2016
Þorgerður Katrín og Þorsteinn Pálsson til liðs við Viðreisn
7. september 2016
Hæstiréttur segir dómara ekki vanhæfa í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings
7. september 2016
Risakönnun sýnir forskot Hillary Clinton meðal kjörmanna
7. september 2016
Staðreyndavaktin hefur göngu sína á Kjarnanum
Staðreyndavaktin mun sannreyna fullyrðingar stjórnmálamanna og fer í loftið innan tíðar. Einnig mun Kjarninn birta svör staðreyndavaktar Vísindavefs Háskóla Íslands.
7. september 2016
Bónusar sem stórskaða samfélagið
7. september 2016
Vöruviðskipti í ágúst neikvæð um 12,7 milljarða
Það sést vel á tölum um vöru- og þjónustuviðskipti hversu mikil áhrif ferðaþjónustan er að hafa á gang mála í íslenska hagkerfinu.
7. september 2016
Alvarleg staða komin upp í deilum grunnskólakennara og sveitarfélaga
Alvarleg staða er komin upp í kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga. 4.500 manna stétt hefur tvívegis hafnað kjarasamningum, og sveitarfélög segjast ekki geta teygt sig lengra.
7. september 2016