Stórfelld fjársvik fasteignamóguls komin inn á borð dómstóla
Fjármálastjóri American Reality Capital Properties er sakaður um fjársvik með því að falsa rekstrartölu fyrirtækisins, og þar með skaða fjárfesta.
11. september 2016