Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kókaínsögurnar halda áfram
Sería númer tvö af hinum vinsælu Narcos þáttum var aðgengileg 2. september, en þegar hefur verið ákveðið að framleiða seríur númer 3 og 4.
6. september 2016
Kynlíf og næstu skref
6. september 2016
Ferðaþjónusta felur í sér auðlindanýtingu. Og hana er hægt að skattleggja t.d. með bílastæðagjöldum og hærri gistináttaskatti.
Hver Norðmaður fær 18 sinnum meira í auðlindaskatt en Íslendingur
Það þarf að rukka ferðamenn fyrir að leggja við helstu ferðamannastaði, hækka gistináttagjald, samræma auðlindarentu fyrir nýtingu í sjávarútvegi og orkuframleiðslu. Ísland á að fá hærri skattgreiðslur fyrir nýtingu á auðlindum þjóðarinnar.
6. september 2016
Innbyrðis flugvallardeila hjá Framsóknarflokknum
Innanflokksátök í Framsóknarflokknum eru að koma upp á yfirborðið í tengslum við flugvöllinn í Vatnsmýrinni.
6. september 2016
Auglýsingastofur og birtingahús vilja RÚV áfram á auglýsingamarkaði
Stærstu auglýsingastofur landsins og tvö birtingahús segja það bæði auglýsendum og neytendum í hag að breytingar á fjölmiðlamarkaði feli ekki í sér að taka RÚV af auglýsingamarkaði.
6. september 2016
Við getum
6. september 2016
Punktar um fasteignaverðið - Bæði til hækkunar og lækkunar
Fasteignaverð hefur hækkað hratt að undanförnu, eða um meira en 35 prósent á fimm árum. Mun það halda áfram að hækka jafn hratt?
6. september 2016
Þorgerður Katrín í framboð fyrir Viðreisn
6. september 2016
Kennarar felldu samninginn öðru sinni
5. september 2016
Barack Obama og Xi Jinping stilla sér upp fyrir ljósmyndara við komu Obama til Hangzhou í Kína. Um helgina fór þar fram leiðtogafundur 20 stærstu iðnríkja heims.
Helstu mengarar heims sameinast um Parísarsamninginn
Fullgilding Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum er risaskref í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enn vantar þó nokkur lönd svo samningurinn öðlist formlegt gildi.
5. september 2016
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson
Örlög þín eru... IÐNNÁM!
5. september 2016
Evran komin undir 130 krónur í fyrsta skipti frá höftum
Gengisþróun að undanförnu hefur verið hagfelld fyrir verðbólguhorfur, en er slæm fyrir útflutningsfyrirtæki.
5. september 2016
Aldrei mælst meiri ánægja með störf forseta
5. september 2016
Stjórnmálaaflið Kári Stefánsson hræðir ráðamenn
Kári Stefánsson er umdeildur en áhrifamikill maður. Í desember í fyrra hófst vegferð hans fyrir bættu heilbrigðiskerfi og skæruhernaðurinn hefur staðið yfir linnulaust síðan. Með miklum árangri.
5. september 2016
Helmingur starfsfólks leikskóla ófaglært
Leikskólabörnum á Íslandi fækkaði á milli áranna 2014 og 2015. Yfir helmingur starfsmanna leikskóla eru ófaglærðir og menntuðum leiksskólakennurum hefur fækkað um 202 á tveimur árum. Útlenskum börnum hefur hins vegar fjölgað mikið.
5. september 2016
Þrír af hverjum fjórum vilja að stjórnvöld geri meira til að hjálpa flóttafólki
5. september 2016
Þegar ekkert bólar á verðlækkunum
5. september 2016
Japanskir bílaframleiðendur og bankar gætu farið frá Bretlandi vegna Brexit
Skýrsla sérfræðihóps japanskra stjórnvalda á G20 fundinum í Kína setur Breta undir pressu um að eyða óvissu vegna Brexit.
5. september 2016
Telur líklegt að kjörsókn verði dræm í haust
5. september 2016
Píratar safna fyrir kosningabaráttunni með hópfjármögnun
4. september 2016
Vaxandi markaður fyrir hágæðasúkkulaði
4. september 2016
Brjóta skal bein til mergjar
4. september 2016
Haraldur hafði betur gegn Teiti
4. september 2016
Varaformaðurinn Logi Már leiðir Samfylkinguna í Norðausturkjördæmi
4. september 2016
Stefnumótunin hafin í loftslagsmálum Íslands
Afrakstur stefnumótunarvinnu ráðuneyta og samstarfsaðila í loftslagsmálum er nú að líta dagsins ljós. Komin er fram aðgerðaáætlun um orkuskipti í takti við markmið Parísarsamkomulagsins sem innleiða á í íslensk lög í haust.
4. september 2016
Sigmundur aldrei fundið fyrir eins miklum stuðningi
4. september 2016
Vextir ættu að lækka en hafa ekki gert það ennþá
4. september 2016
Kristjanía á tímamótum
4. september 2016
Gunnar Bragi oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi
3. september 2016
Ólöf Nordal leiðir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
3. september 2016
Of víðtækar heimildir til upplýsingaöflunar í LÍN frumvarpi?
3. september 2016
Topp 10 - Erlendar kvikmyndir á Íslandi
Ísland hefur umbreyst í kvikmyndaver þar sem náttúra landsins er í lykilhlutverki.
3. september 2016
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji hagnast um 71,7 milljarða á fimm árum
Gott gengi Samherja á undanförnum árum hefur sett fyrirtækið á sérstakan stall meðal sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi.
3. september 2016
Kristján Þór og Njáll Trausti í efstu sætum Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi
3. september 2016
Viðreisn verði ekki þriðja hjól ríkisstjórnarinnar
Væntanlegur oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir að málefnin muni ráða för hjá flokknum og þar beri mikið á milli hans og stjórnarflokkanna tveggja.
3. september 2016
Frá stofnfundi Viðreisnar í Hörpu í lok maí.
Viðreisn með fylgi á pari við rótgróna flokka í tilvistarkreppu
Viðreisn mælist enn með um tíu prósent fylgi í nýjustu kosningaspánni, annan mánuðinn í röð. Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru enn lang stærstu framboðin sem hyggjast bjóða fram til Alþingis í haust.
3. september 2016
Vont og það versnar
3. september 2016
Opinberar framkvæmdir fyrir 7,7 milljarða
3. september 2016
Sótt að formannsembætti og oddvitasæti Sigmundar Davíðs
2. september 2016
Innflutningur og upprunamerkingar
2. september 2016
Halldór Benjamín Þorbergsson hagfræðingur kynnti Fyrstu fasteign í Hörpu 15. ágúst 2016.
Samanburður lána í Fyrstu fasteign „afar villandi“
2. september 2016
Hanna Katrín Friðriksson vill leiðtogasæti hjá Viðreisn
2. september 2016
Við þurfum að tala um Vatnsmýrina
2. september 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Eftir hverju sækist Vodafone hjá 365?
2. september 2016
Oddný Harðardóttir er formaður Samfylkingarinnar og einn flutningsmanna frumvarpsins.
Samfylkingin leggur fram frumvarp um að banna ofurbónusa
2. september 2016
Bætt tölvutækni leysir af sjö þúsund starfsmenn hjá Walmart
Stærsti vinnuveitandi Bandaríkjanna hefur innleitt nýtt tölvukerfi í rekstrinum, sem hagræðir umtalsvert í rekstrinum.
2. september 2016
Betri lánshæfiseinkunn og gengið styrkist og styrkist
2. september 2016
Benedikt Jóhannesson fram fyrir Viðreisn í Norðausturkjördæmi
2. september 2016
Sigurður Hannesson hefur komið að ýmsum af stærstu verkefnum ríkisstjórnar á þessu kjörtímabili sem sérfræðingur. Nægir þar að nefna Leiðréttinguna og áætlun um losun hafta.
Sigurður Hannesson kom til greina sem forstjóri VÍS
2. september 2016
Þarf íslenskt sjónvarp pólitíska vernd?
Stjórnendur íslenskra ljósvakamiðla hafa áhyggjur af veru RÚV á auglýsingamarkaði og gjörbreyttu landslagi fjölmiðlanna í harðandi samkeppni við erlendar efnisveitur. Hvað er til ráða?
1. september 2016