Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Árétting vegna endurskoðunarákvæðis í búvörusamningum
15. september 2016
Innihald: Ekkert
15. september 2016
Evrópusambandið stefnir að fríu Wifi-sambandi í öllum ríkjum
Evrópusambandið stefnir að því koma upp fríu Wifi-sambandi í öllum aðildarríkjum á næstu fjórum árum.
15. september 2016
Varaformaður og formaður fjárlaganefndar kynntu skýrsluna á fundi með fjölmiðlum á mánudag.
Einn nefndarmaður meirihlutans hefur ekki lýst yfir stuðningi við skýrslu Vigdísar
15. september 2016
Hismið
Hismið
Ekkert frystihúsagjaldþrot hjá Plain Vanilla
15. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Aðrir sem undirrituðu þá voru fulltrúar bænda.
Bændur ráða því hvort búvörusamningar séu til þriggja eða tíu ára
Bændur eru með neitunarvald gagnvart endurskoðun á búvörusamningunum sem á að fara fram árið 2019. Hafni þeir tillögum að endurskoðun gilda samningarnir áfram eins og þeir eru. Búvörusamningar voru gerðir til tíu ára og kosta 13-14 milljarða á ári.
15. september 2016
Hanna Katrín leiðir lista Viðreisnar - Eygló efst hjá Framsókn í Kraganum
15. september 2016
Spilaspikið
15. september 2016
Vigdís vill að erlendir aðilar leggi mat á skýrsluna
15. september 2016
Hillary birtir læknisvottorð sitt
Hillary Clinton freistar þess að eyða efasemdum um heilsu hennar, með því að birta læknisvottorð. Hún hleður nú batteríin fyrir síðasta slaginn við Trump.
15. september 2016
Segir Samfylkinguna vera fjórða Framsóknarflokkinn
14. september 2016
Colin Powell kallar Trump „þjóðarskömm“ og „úrhrak“
Tölvupóstur Colin Powells var hakkaður og hafa fjölmargir póstar hans verið birtir á DCLeaks.com.
14. september 2016
Breytum landbúnaðarkerfinu
14. september 2016
Ísland og Evrópusambandið
14. september 2016
Snorri Baldursson
Hvalárvirkjun á Ströndum: Mikil og óafturkræf umhverfisáhrif
14. september 2016
Sigmundur Davíð skilur ekki æsing yfir búvörusamningum
14. september 2016
Íslensk lög um innflutning eggja- og mjólkurvara brjóta gegn EES-samningnum
14. september 2016
Sigurður Ingi  Jóhannsson, þáverandi landbúnaðarráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu búvörusamninganna 19. febrúar síðastliðinn. Þeir voru samþykktir á Alþingi í gær.
30 prósent þingmanna samþykktu 132 milljarða króna búvörusamninga
19 þingmenn samþykktu í gær búvörusamninga sem binda ríkið til að greiða yfir 130 milljarða króna í styrki á næstu tíu árum. Fimm Sjálfstæðismenn sögðu nei eða sátu hjá. Stjórnarandstaðan var að mestu fjarverandi.
14. september 2016
Sigríður María fer fram fyrir Viðreisn
14. september 2016
Kvikan
Kvikan
X-files stemning innan Framsóknar, skýrslur sem minna á menntaskólaritgerðir og Hillary
14. september 2016
Fer verðbólgudraugurinn á flug á ný?
Seðlabanki Íslands skilaði ríkisstjórn greinargerð um verðbólguhorfur á dögunum, þar sem verðbólga var þá komin niður í 0,9 prósent.
14. september 2016
Lilja Alfreðsdóttir íhugar varaformannsframboð
14. september 2016
Spennan á Kóreuskaga orðin áþreifanleg
Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu er ólíkindatól sem helstu sérfræðingar í alþjóðastjórnmálum eru hættir að átta sig á. Hvað er hann að hugsa? Ógnin sem af honum stafar er metin mjög alvarleg.
14. september 2016
Gunnar Bragi: Íhugar varaformannsframboð og styður Sigmund Davíð
Spenna er innan Framsóknarflokksins fyrir komandi flokksþing eftir tvær vikur.
14. september 2016
Rússneskir hakkarar birtu lyfjagögn um Biles og Williams systur
Rússnesk yfirvöld eru sökuð um að standa á bak við tölvuárás á Alþjóðalyfjaeftirlitið. Þau harðneita.
14. september 2016
Dilma Rousseff, fyrrverandi forseti Brasilíu.
Spilling og valdaskipti í Brasilíu
Stjórnmálamenn í Brasilíu eiga langt í land með að vinna til baka traust almennings. Fyrrverandi forseti, Dilma Rousseff, var vikið úr embætti tímabundið vegna spillingamála og eftirmaður hennar er jafnvell enn óvinsælli en hún var.
13. september 2016
Björt framtíð heilbrigðisþjónustunnar
13. september 2016
Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, svarar fyrstu spurningunni á Staðreyndavaktinni.
13. september 2016
Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir kynntu skýrsluna í gær.
Meirihluti fjárlaganefndar gerir ásakanir Víglundar að sínum
Meirihluti fjárlaganefndar hefur unnið skýrslu sem byggir á ásökunum Víglundar Þorsteinssonar um stjórnmála- og embættismenn hafi beygt sig fyrir kröfuhöfum og tekið hagsmuni þeirra fram yfir hagsmuni Íslands. Málatilbúnaðinum hefur margoft verið hafnað.
13. september 2016
Sigmundur Davíð segir fjölmiðla snúa út úr
13. september 2016
Eiginkona og faðir Sigmundar Davíðs gagnrýna Guðna
13. september 2016
Staðfest að Þorgerður Katrín leiði í Kraganum
13. september 2016
Rúmur fjórðungur ákvað sig ekki fyrr en á kjördag
27% kjósenda ákváðu endanlega hvaða forsetaframbjóðanda þeir kysu á kjördag, samkvæmt nýrri rannsókn Félagsvísindastofnunar. Kjósendur Guðna Th. Jóhannessonar voru margir búnir að ákveða að kjósa hann meira en mánuði fyrir kosningar.
13. september 2016
Stjórnendur svartsýnni á að skapa ný störf eftir Brexit
Brexit-kosningin í Bretlandi heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Stjórnendur fyrirtækja eru fremur svartsýnir á stöðu mála.
13. september 2016
Sigmundur: Steig til hliðar um tíma á meðan hlutirnir skýrðust
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að hann hafi beðið Sigurð Inga Jóhannsson að fara í hlutverk forsætisráðherra fyrir sig á meðan hann steig til hliðar um tíma. Hann heldur því fram að ummerki um innbrot hafi fundist í tölvu hans.
13. september 2016
Guðni Ágústsson vill að Sigmundur Davíð hætti sem formaður
13. september 2016
Hillary Clinton.
Hillary: Ég hélt að ég gæti komist í gegnum þetta
Hillary Clinton segist ætla að jafna sig, og koma svo af krafti inn í lokaslaginn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum.
13. september 2016
Katrín og Svandís leiða lista VG í Reykjavík
12. september 2016
Tugþúsundir milljarða í lausu fé hjá fimm tæknifyrirtækjum
Mestu tæknirisar Bandaríkjanna hafa rakað til sé peningum með árangursríkum rekstri á undanförnum árum.
12. september 2016
Landsnet skorið úr snörunni
12. september 2016
Frá blaðamannafundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni og Vigísi Hauksdóttur í dag.
Segja samningamenn ríkisins hafa fært kröfuhöfum eignir á silfurfati
Meirihluti fjárlaganefndar hefur birt skýrslu um „einkavæðingu bankanna hina síðari“. Þar eru settar fram ásakanir um að samningamenn ríkisins hafi fært kröfuhöfum bankanna á silfurfati. Þetta hafi skapað 296 milljarða áhættu á ríkissjóð.
12. september 2016
Poppstjarnan, sendiherrann og skartgripahönnuðurinn frá Úsbekistan
12. september 2016
Engin ummerki um innbrot í tölvu forsætisráðherra
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagðist um helgina vita að brotist hafi verið inn í tölvu hans, og það hafi verið staðfest af öryggisfulltrúa í Stjórnarráðinu. Rekstrarfélag stjórnarráðsins segist hins vegar ekki hafa fundið nein staðfest ummerki um innbrot.
12. september 2016
Kanavarpið
Kanavarpið
Sókn Trumps og tölvupóstsvandræði Clintons
12. september 2016
Lögreglu ekki tilkynnt um innbrot í tölvu Sigmundar Davíðs
12. september 2016
Guðni Th. Jóhannesson flytur innsetningarræðu sína í Alþingishúsinu 1. ágúst.
Framboð Guðna Th. kostaði 25 milljónir
12. september 2016
Á myndinni eru þrjár þingkonur. Katrín Júlíusdóttir hefur ákveðið að hætta á þingi, Elín Hirst galt afhroð í prófkjöri og líklegt er að Líneik Anna Sævarsdóttir verði í besta falli í baráttusæti í komandi kosningum.
Konur víða í hættu að missa þingsæti
Vinstri græn, Viðreisn og Píratar virðast hafa hugað vel að því að hafa nægilegt jafnvægi á milli karla og kvenna á framboðslistum sínum. Staðan er ekki jafn beysin hjá Framsóknarflokki, Samfylkingu og auðvitað Sjálfstæðisflokki.
12. september 2016
Kosningabaráttan færist á Facebook
Myndbönd eru vinsælasta efnið á Facebook um þessar mundir og því hefur verið spáð að þau verði algjörlega ráðandi á næstu árum. Frambjóðendur í Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingu hafa verið mjög duglegir við að koma sér á framfæri á Facebook.
12. september 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur ákveðið að taka ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokks í komandi kosningum. Eftir að hafa leitt flokkinn í Suðurkjördæmi í tveimur kosningum tapaði hún í prófkjöri, fyrir þremur körlum.
Sjálfstæðisflokkurinn hafnar reyndum konum og lætur aðrar berjast
Konur sem sóttust eftir forystuhlutverki hjá Sjálfstæðisflokknum í prófkjörum helgarinnar guldu afhroð. Fjórar konur sitja í baráttusætum á framboðslistum flokksins. Einungis tvær eru með öruggt þingsæti og ein leiðir framboðslista.
12. september 2016
Neyðarfundur hjá Demókrötum vegna veikinda Hillary Clinton
Hillary Clinton hefur verið greind með lungnabólgu og hvílist nú eftir að hafa þurft að yfirgefa 9/11 minningarstund í New York. Þekktur blaðamaður fullyrðir að Demókratar fundi vegna möguleikans á því að hún þurfi að draga sig úr forsetaslagnum.
12. september 2016