Kostnaður foreldra aukist um tugi prósenta en fæðingarorlofsgreiðslur lækkað mikið
Fæðingartíðni á Íslandi í fyrra var sú lægsta sem mælst hefur frá árinu 1853. Fæðingarorlofstaka feðra hefur dregist saman um 40 prósent. Helstu kostnaðarliðir heimila hafa hækkað um tugi prósenta. En fæðingarorlofsgreiðslur eru 30 prósent lægri en 2008.
29. september 2016