Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Vill lækka tryggingagjald og fella niður námslán á landsbyggðinni
30. september 2016
Veggspjaldið fyrir þrjátíu ára afmælisútgáfu Blue Velvet.
Blátt flauel eldist vel: súrrealíska veislan þrjátíu ára
Kvikmyndahús út um allan heim hafa sýnt kvikmyndina Blue Velvet í tilefni þrjátíu ára afmælis hennar á árinu. Kjarninn rifjaði upp hvað gerði hana svona sérstaka og af hverju fólk muni eftir henni enn í dag.
30. september 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Lifa Snapchat-gleraugun dóm samfélagsins af?
30. september 2016
Dugar skammt
30. september 2016
Líkur Vilhjálms Bjarnasonar á því að halda þingsæti sínu drógust mjög saman í gær þegar Sjálfstæðisflokkurinn ákvað að færa Bryndísi Haraldsdóttur úr fimmta í annað sæti á framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi.
Kona færð í annað sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Kraganum
30. september 2016
Gengisstyrking og hækkun olíu geta valdið vandræðum
Markaðsvirði Icelandair Group hefur fallið hratt upp á síðkastið, en lífeyrissjóðir almennings eru stærstu eigendur félagsins.
30. september 2016
Afdrifarík mistök Hagstofu Íslands
Deildarstjóri á sviði vísitalna hjá Hagstofu Íslands segir í viðtali við mbl.is að mannleg mistök hafi leitt til þess að verðbólga hafi verið vanmetin undanfarið hálft ár.
29. september 2016
Vilt þú lægri vexti?
29. september 2016
Kostnaður foreldra aukist um tugi prósenta en fæðingarorlofsgreiðslur lækkað mikið
Fæðingartíðni á Íslandi í fyrra var sú lægsta sem mælst hefur frá árinu 1853. Fæðingarorlofstaka feðra hefur dregist saman um 40 prósent. Helstu kostnaðarliðir heimila hafa hækkað um tugi prósenta. En fæðingarorlofsgreiðslur eru 30 prósent lægri en 2008.
29. september 2016
Hismið
Hismið
Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn normcore
29. september 2016
Sigmundur: Ekkert nýtt að andstæðingar flokksins vilji losna við mig
29. september 2016
Karl Garðarson
Segir Sigmund Davíð tala í klukkutíma á flokksþingi en Sigurð Inga ekki í mínútu
29. september 2016
Stjórnarþingmaður segir frumvarp ríkisstjórnar bjánaskap
29. september 2016
Fögur er Skeifan
29. september 2016
Hannes Frímann Hrólfsson er forstjóri Virðingar.
Fyrrverandi forstjóri Baugs stýrir skrifstofu Virðingar í London
29. september 2016
Sigmundur með forskot hjá Framsóknarmönnum - Allir aðrir vilja Sigurð Inga
Tvær kannanir um stöðuna innan Framsóknarflokksins sýna að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur meira fylgis á meðal flokksmanna en Sigurður Ingi Jóhannsson. Aðrir kjósendur eru hins vegar mun líklegri til að kjósa Framsókn með Sigurð Inga í brúnni.
29. september 2016
Olíuverð rýkur upp – Samþykkt að draga úr framleiðslu
OPEC ríkin náðu saman um að draga úr olíuframleiðslu. Áhrifin komu strax fram, í hækkandi verði.
29. september 2016
Breytingar á erfðaefni heilbrigðra fósturvísa framkvæmdar í fyrsta sinn
Fréttin birtist fyrst á vefsíðunni Hvatanum.
28. september 2016
Kakan er alveg nógu stór ef græðgin ræður því ekki hvernig henni er skipt
28. september 2016
46 sagt upp hjá Arion banka
28. september 2016
Kjarninn ætlar að gefa út bók eftir Hrafn Jónsson
Vinsælasti pistlahöfundur Kjarnans frá upphafi hefur greint þjóðfélagsumræðuna með beittum hætti allt þetta kjörtímabil. Og nú ætlum við að koma honum á prent með því að safna fyrir útgáfunni á Karolina Fund.
28. september 2016
Höfuðstöðvar Mossack Fonseca. Fyrirtækið hýsti fjölmörg íslensk aflandsfélög.
Ársreikningar Panama-félaga
28. september 2016
Fleiri hafa flutt til Íslands en burt það sem af er ári
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Bjarna Benediktssonar um að fleiri Íslendingar flytji nú til Íslands en frá landinu.
28. september 2016
Kvikan
Kvikan
Framsókn er ABBA, íslenska efnahagsrútan og skortur á pólitískum ómöguleika
28. september 2016
Pólitískur ómöguleiki landbúnaðarkerfis
28. september 2016
Marsbúarnir verða menn innan skamms
Elon Musk ætlar að flytja yfir 100 farþega í einu til Mars, innan nokkurra ára. Áformin þykja í senn ótrúleg og stórhuga.
28. september 2016
Ísland í 27. sæti á lista World Economic Forum yfir samkeppnishæfni
27. september 2016
Allra augu ættu að vera á genginu
Hvað má krónan styrkjast mikið?
27. september 2016
Námsstyrkir verði fyrirframgreiddir
27. september 2016
Áratugur þrekrauna - tími tækifæra
27. september 2016
Gera ráð fyrir að 45 fm íbúð geti kostað 69 þúsund á mánuði
27. september 2016
Tvær stuðningssíður Sigmundar Davíðs skráðar hjá fjölmiðlafyrirtæki
27. september 2016
Hreiðar Már ákærður fyrir umboðs- og innherjasvik
27. september 2016
Það kostar skildinginn að skipta um forseta.
Tíu athyglisverðir hlutir á fjáraukalögum
27. september 2016
Kaupmáttur jókst um 7,9 prósent í fyrra
27. september 2016
Erfiðleikar við stjórnarmyndun blasa við
Kosið verður eftir rúman mánuð. Sjaldan eða aldrei hefur verið erfiðara að sjá fyrir hvernig ríkisstjórn verður samsett.
27. september 2016
Hvert atkvæði Davíðs kostaði rúmlega 1.100 krónur
27. september 2016
Frasarnir flugu í spennuþrungnum fyrstu kappræðum
Eins og við var að búast var spenna í loftinu þegar hinn sjötugi Donald J. Trump og hin 68 ára gamla Hillary Clinton tókust á í fyrstu sjónvarpskappræðunum af þremur fyrir forsetakosningarnar 8. nóvember. Magnús Halldórsson fylgdist með gangi mála.
27. september 2016
Hvorki Sigmundur né Sigurður tala á eldhúsdagsumræðum
26. september 2016
Stríð í Framsóknarflokknum
Framsóknarflokkurinn logar stafna á milli. Tvær fylkingar hafa myndast vegna komandi formannsframboðs og ásakanir um óheiðarleika og svikabrigsl ganga á víxl. Allir aðalleikendurnir verða í þinglokki Framsóknar eftir kosningar. Verður hann starfhæfur?
26. september 2016
62% segjast andvíg búvörusamningunum
26. september 2016
Framboð Höllu kostaði tæpar níu milljónir
Halla Tómasdóttir varði tæpum níu milljónum í forsetaframboð sitt. Hún lagði sjálf fram tvær milljónir.
26. september 2016
Framboð Davíðs kostaði tæpar 28 milljónir
Framboð Davíðs Oddssonar kostaði tæpar 28 milljónir króna, og rúmlega 11 milljónir komu frá honum sjálfum. Útgerðarfélög og Kaupfélag Skagfirðinga eru meðal þeirra sem gáfu honum hámarksframlag.
26. september 2016
Kanavarpið
Kanavarpið
Allt um fyrstu kappræðurnar og staða svartra kjósenda
26. september 2016
Uppljóstrarar hafa þurft að sæta refsingum fyrir að leka gögnum.
Stríðið gegn uppljóstrurum
Sá fáheyrði atburður hefur nú átt sér stað að ritstjórn dagblaðsins Washington Post hefur hvatt til að heimildarmaður þess verði sóttur til saka. Margir uppljóstrarar hafa verið ákærðir í Bandaríkjunum og aðrir eru í útlegð.
26. september 2016
Sigmundur átti Wintris og Tortóla er skattaskjól
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um Wintris-málið, kosningar og það hvort Tortóla er skattaskjól.
26. september 2016
Starfsfólk KSÍ fær bónusgreiðslur vegna EM
26. september 2016
Segir Iceland eiga meira tilkall til Iceland® heldur en Ísland
25. september 2016
Lífeyriskerfi fyrir alla(r)?
25. september 2016
Tólf staðreyndir um frumvarp um námslán og námsstyrki
25. september 2016