Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
í hvaða átt ætlum við með ferðaþjónustuna okkar? Á Ísland að verða Djöflaeyja eða Draumaland ferðamannsins? Þessu veltir Greiningardeild Arion banka fyrir sér í nýrri skýrslu.
Fleiri ferðamenn á næstu þremur árum en komu á 59 ára tímabili
Ferðamenn á Íslandi árið 2019 verða milljón fleiri en þeir voru í ár. Mikil þörf er á fjárfestingu í innviðum og á sátt um gjaldtöku. Og fjórar af hverjum tíu gistinóttum hérlendis eru óskráðar.
20. september 2016
Samhljómur meðal ráðherra um aðgerðir vegna stöðu fjölmiðla
20. september 2016
Þingrofstillaga komin fram og kosningar staðfestar 29. október
20. september 2016
Vigdís gagnrýnir Einar K. og starfsfólk Alþingis
20. september 2016
Fylgi Framsóknar sveiflast ekki eftir endurkomu Sigmundar Davíðs
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu um að fylgi Framsóknarflokksins hafi hækkað þegar Sigmundur Davíð snéri aftur í stjórnmál.
20. september 2016
Ísland í fararbroddi með fullgildingu Parísarsamkomulagsins
20. september 2016
Áforma að skrá Arion banka á markað í Svíþjóð
20. september 2016
Eyland og Wall Street
19. september 2016
Íslandsbanki ræður Corester Partners sem ráðgjafa vegna Borgunar
19. september 2016
Lök og ljósaperur
19. september 2016
Skýrsla Vigdísar og Guðlaugs er ekki skýrsla Alþingis
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir að samantekt meirihluta fjárlaganefndar hafi ekki verið unnin í samræmi við þingsköp og hann líti því svo á að hún sé ekki skýrsla í skilningi þingskapa og hafi ekki verið afgreidd úr fjárlaganefnd.
19. september 2016
Í bensínvakt Kjarnans er eldsneytisverðið sundurliðað og uppbygging verðsins við dæluna greind.
Fylgstu með bensínverðinu á bensínvakt Kjarnans
Í bensínvaktinni er algengt bensínverð á hverjum tímapunkti sundurliðað til þess að auðvelda neytendum að skilja samsetningu bensínverðs á íslenskum markaði.
19. september 2016
Laun opinberra starfsmanna hafa verið lægri en laun þeirra sem starfa á almennum markaði, en lífeyrisréttindi þeirra betri. Sömuleiðis hefur menntun þeirra sem starfa hjá hinu opinbera ekki verið metin til launa eins og þykja skyldi. Á þessu verður tekið.
Eitt lífeyriskerfi fyrir alla og laun jöfnuð innan áratugar
Lífeyrisréttindi launafólks verða þau sömu í framtíðinni, sama hvort það vinnur hjá ríkinu eða á almennum markaði. Hið opinbera greiðir 120 milljarða og ætlar að jafna laun innan áratugar. Á móti er lífeyrisaldur hækkaður í 67 ár.
19. september 2016
Kanavarpið
Kanavarpið
Erfiðleikar Hillary og misgáfulegar fjárfestingar Trump
19. september 2016
Formaður og varaformaður fjárlaganefndar, sem kynntu skýrsluna um einkavæðingu bankanna hinna síðari fyrir viku síðan.
Mögulegt að skýrsla Vigdísar og Guðlaugs fari fyrir dómstóla
Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir mjög grófar ærumeiðingar í skýrslu meirihluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna. Það sé grafalvarlegt að skýrslan sé stimpluð Alþingi og til greina komi að fara með málið fyrir dómstóla.
19. september 2016
Yfirburðamaður býr til strámannaher
19. september 2016
Samfylkingin oftast allra fjarverandi við atkvæðagreiðslur
19. september 2016
Fimm í haldi lögreglu vegna sprengingarinnar í New York
Fimm voru handteknir á fjórða tímanum í nótt, og eru nú í haldi lögreglu vegna gruns um að hafa komið að skipulagningu sprengjuárásarinnar í Chelsea-hverfinu.
19. september 2016
Gríðarlegir hagsmunaárekstrar ef Trump verður forseti
Rannsókn Newsweek leiðir í ljós að fjöldi erlendra ríkja og fyrirtækja á í viðskiptum við Trump-samsteypuna, svo að hagsmunaárekstrar við utanríkisstefnuna yrðu daglegt brauð ef Donald Trump kæmist í Hvíta húsið.
18. september 2016
Karolina Fund: Tales from a poplar tree
18. september 2016
„Gandálfur er minn guð“
Jón Ingvar Kjaran, lektor við Menntavísindasvið HÍ skrifar um samkynhneigða aðgerðasinna frá Íran og upplifun sína.
18. september 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Þarf sameinað lið Moskvu í rússneska boltanum?
18. september 2016
Sendur úr landi vegna dugnaðar
Dönsk yfirvöld þurfa nú að svara fyrir það hvers vegna fólk er sent úr landi fyrir of mikinn dugnað. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari Kjarnans í Danmörku, kynnti sér sérstöðu ungs manns sem heldur upp á Michael Laudrup.
18. september 2016
Lögreglumaður við sprengjustaðinn í nótt.
29 særðir eftir sprengingu í New York
18. september 2016
Bandarískir bankamenn beita fjármálaráðherrann þrýstingi
Í bréfi sem skrifað var til Jacob Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, er hann hvattur til að beita sér fyrir því að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu gangi hratt og vel.
17. september 2016
Deutsche Bank reynir að semja um lægri sektir
Bandarísk yfirvöld hafa gert Deutsche Bank að greiða 14 milljarða Bandaríkjadala í sektargreiðslu vegna mála er tengjast húsnæðislánatengdum skuldabréfavafningum.
17. september 2016
Af hverju er Big Lebowski svona mikið költ?
Kvikmynd Cohen bræðra, The Big Lebowski, kom út árið 1998. Hún er orðin að költskrímsli. En hvers vegna? Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kynnti Big Lebowski samfélagið.
17. september 2016
Af hverju er sauðfjárhluti búvörusamningsins óásættanlegur?
17. september 2016
Mannréttindi eru ekki flókin
17. september 2016
Til hvers eru markaðsrannsóknir Samkeppniseftirlitsins?
17. september 2016
Öruggur sigur hjá Sigmundi Davíð – Höskuldur hættir
17. september 2016
Beint flug milli Akureyrar og Keflavíkur í skoðun
17. september 2016
Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Staðfest að Þorsteinn leiði fyrir Viðreisn - Þorbjörg Sigríður í öðru sæti
17. september 2016
Eitt „nýtt“ sverð fannst á dögunum sem nú er geymt á Þjóðminjasafni Íslands.
„Mikið fé læt eg annað áður mér þykir betra að missa sverðsins“
Sverðið sem fannst nýlega hefur vakið áhuga og forvitni landans á fundum af því tagi. Ljóst er að slíkir munir hafi þótt dýrmætir og eigendur og smiðir hátt skrifaðir.
17. september 2016
Á Alþingi hefur fjórflokkurinn svokallaði yfirleitt notið mikils meirihluta, aukaframboð hafa ekki hoggið stórt skarð. Nú lítur út fyrir að breyting sé að verða á einkenni íslenskrar flokkaskipan.
Af hruni fjórflokksins
Ný kosningaspá sýnir Sjálfstæðisflokk og Pírata enn stærsta. Viðreisn sækir enn í sig veðrið og er nú fjórða stærsta stjórnmálaaflið.
17. september 2016
Sigmundur Davíð freistar þess að ná vopnum sínum
Mikil spenna er fyrir kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, sem hefst í dag. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, freistar þess að fá endurnýjað umboð til forystu í kjördæminu, og um leið styrkja stöðu sína innan flokksins.
17. september 2016
Forseti Íslands: Það gæti orðið erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var í viðtali við Channel 4 í Bretlandi og tjáði sig þar um möguleika við stjórnarmyndun.
16. september 2016
Óhreinu börnin hennar Evu
16. september 2016
Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir kynntu skýrsluna á mánudag.
Segir ummæli í Vigdísarskýrslunni vera atvinnuróg, meiðyrði og svívirðingar
Þorsteinn Þorsteinsson, aðalsamningamaður Íslands við endurskipulagningu bankanna, er harðorður út í skýrslu meirihluta fjárlaganefndar sem birt var á mánudag. Í bréfi hans til nefndarinnar segir hann vegið að starfsheiðri sínum með niðrandi ummælum.
16. september 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Seðlabankinn hélt tvö aflandskrónuútboð í sumar á grunni laga sem samþykkt voru fyrr á þessu ári.
Íslenska ríkið reynir að koma í veg fyrir að sérfræðingur verði skipaður
16. september 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Samsung-símarnir hættulegir í lestarkerfi New York
16. september 2016
Ellilífeyrir er enn tekjutengdur
Staðreyndavaktin rýnir í orð Bjarna Benediktssonar um að „fyllilega“ hafi verið staðið að afnámi allrar skerðingar ellilífeyris.
16. september 2016
Guðmundur Ólafsson
Landsbyggðarfólk og Tortóla
16. september 2016
Engin sátt um hver á að borga fyrir hafnargarða
Minjastofnun Íslands og framkvæmdaaðilarnir á Hafnartorgi funduðu í vikunni um lausn á deilunni um hafnargarðana sem voru skyndifriðaðir. Engin sátt er um kostnaðinn, en reyna á að finna leiðir til að gera þá sýnilega.
16. september 2016
Landsbankinn samþykkir kaup á fimm milljarða hlut í sjálfum sér
Ríkið á 98,2 prósent hlut í Landsbankanum en hlutu starfsmanna og fyrrverandi stofnfjárhafa yfirtekinna sparisjóða er 0,89 prósent. Virði hans nemur ríflega tveimur milljörðum króna.
16. september 2016
Duchamp var herrafataverslun sem stofnuð var árið 1989. Síðan að greiðslustöðvunin var veitt hefur dómskipaður matsmaður unnið að því að selja eignir félagsins.
Lífeyrissjóðir tapa hundruð milljóna á fjárfestingu í breskri fatabúð
16. september 2016
Uber og öðrum sambærilegum vefþjónustum um skutl hefur verið mætt af mikilli andstöðu meðal atvinnubílstjóra, bæði á Ísland og í Evrópu.
Glæpurinn við að skutla fólki
Atlögu Uber að Evrópu – og Íslandi – er hvergi nærri lokið. Fyrirtækið hefur snúið rótgrónum atvinnugreinum á hvolf með tækninýjungum, líkt og AirBnB. Hallgrímur Oddsson fjallar um anga deilihagkerfisins í skutli.
15. september 2016
Guðlaugur Þór biðst afsökunar á orðalagi í skýrslunni
15. september 2016
Snorri Baldursson
Hvalárvirkjun á Ströndum: Ríkisstyrkur til einkaaðila
15. september 2016
Þverpólitísk andstaða við umbætur í landbúnaði
15. september 2016