Fleiri ferðamenn á næstu þremur árum en komu á 59 ára tímabili
Ferðamenn á Íslandi árið 2019 verða milljón fleiri en þeir voru í ár. Mikil þörf er á fjárfestingu í innviðum og á sátt um gjaldtöku. Og fjórar af hverjum tíu gistinóttum hérlendis eru óskráðar.
20. september 2016