Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Spenna vegna ákvörðunar OPEC-ríkja
Formlegur fundur OPEC-ríkjanna fer fram í næsta mánuði. Hann gæti orðið sögulegur.
14. október 2016
Einu frægasta fyrirhrunsmálinu lokið með klúðri
Hæstiréttur felldi í gær niður mál sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í hinu svokallaða Sterling-máli vegna klúðurs. Saksóknari skilaði ekki greinargerð í tíma. Málið var mikið fréttamál og langan tíma hefur tekið að púsla saman brotum þess.
14. október 2016
Sérfræðingar HSBC vara við verðhruni á mörkuðum
14. október 2016
Hlutabréf lækka og krónan styrkist
14. október 2016
Hluti af auglýsingunni sem birtist í Fréttablaðinu í dag.
Kröfuhafavarðhundur varar Íslendinga við í auglýsingu í Fréttablaðinu
14. október 2016
Broddflugan Bob Dylan
Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið fyrir áhrifamikla texta sína. Hann hefur ekki sent frá sér neina yfirlýsingu og er að fara spila á tónleikum í kvöld. Ferill hans er með ólíkindum.
13. október 2016
Dýravernd er umhverfisvernd
13. október 2016
Gústaf Níelsson hættur í íslensku þjóðfylkingunni
13. október 2016
Mál gegn Hannesi Smárasyni fellt niður vegna klúðurs
13. október 2016
Hismið
Hismið
Mikið um að vera í Hismi vikunnar – það getur Óskar Jósúa staðfest!
13. október 2016
Fasteignaverð hækkað um 12 prósent á einu ári
Hækkun fasteignaverðs er nú einna mest í jaðarhverfum miðbæjarins í Reykjavík.
13. október 2016
Þingflokksformenn allra flokka á Alþingi stóðu saman og kvöddu Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, við lok þingfundar.
Búið að slíta Alþingi
13. október 2016
Sigmundur Davíð fékk senda tölvuveiru - Rannsókn á tölvuinnbroti hætt
13. október 2016
Ný þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands boðuð
13. október 2016
Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðlaun í bókmenntum
13. október 2016
Gripið í píkur, skrifað um leg
13. október 2016
Þungarokk, skemmtilegheit og „matarhimnaríki“
Stefán Magnússon ætlar sér að búa til skemmtilegasta veitingastað landsins í Iðuhúsinu þar sem Hard Rock Café opnar innan tíðar. Reynslan úr þungarokkinu kemur að góðum notum í því verkefni.
13. október 2016
Einar Gunnar Guðmundsson
Stórfelldar samfélagsbreytingar eru framundan
13. október 2016
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra.
Verðandi mæður fresta komu barna til að fá hærra fæðingarorlof
13. október 2016
Forstjóri Wells Fargo hættur vegna skandals
12. október 2016
Aukning í þroskun eggfrumna óvænt aukaverkun krabbameinslyfs
12. október 2016
Afnemum verðtryggingarumræðuna!
12. október 2016
527 milljarðar til 10% Íslendinga
12. október 2016
Auðlegðarskatturinn var alltaf tímabundinn
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingar um að ríkisstjórnin hafi afnumið auðlegðarskatt.
12. október 2016
Bjarni hefur „mjög miklar áhyggjur“ af stjórnarmyndun
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir stöðuna í íslenskum stjórnmálum miklu alvarlegri en fólk vilji almennt viðurkenna. Útlit sé fyrir að fjóra eða fimm flokka þurfi til að mynda ríkisstjórn. Hann hefur miklar áhyggjur af stöðunni.
12. október 2016
Kvikan
Kvikan
Meðvirkni, rifrildi í símaklefa og Trump að plægja hatursakurinn
12. október 2016
Björn Ingi tekur yfir ÍNN
12. október 2016
Útgjöld til rannsókna og þróunar aukist um 67 prósent frá 2013
Forsenda þess að auka framleiðni í breyttum og alþjóðavæddum heimi er að rannsaka og þróa nýjar vörur. Íslendingar eyddu 48,5 milljörðum í það í fyrra, eða 67 prósent meira en 2013. Og nýlega samþykkt lög munu líkast til auka þá upphæð umtalsvert.
12. október 2016
Könnun MMR: Meirihluti gæti hugsað sér samfélagsbanka
MMR framkvæmdi könnun á viðhorfi fólks til hugmyndarinnar um samfélagsbanka, en það er eitt af áherslumálum Dögunar.
12. október 2016
Merkileg tímamót
12. október 2016
Bjarni telur óraunhæft að halda stjórnarsamstarfinu áfram
12. október 2016
Formannskjör í Framsókn kært
11. október 2016
„Að kasta krónu eður ei“ - Má ég heldur biðja um framtíðarsýn?
11. október 2016
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, lagði frumvarpið fram.
Búið að samþykkja lög um losun hafta
11. október 2016
Stjórnarandstaðan segir enga sátt um tillögur ríkisstjórnarinnar
Minnihlutinn á Alþingi kynnti í dag tillögur sínar að breytingum á almannatryggingafrumvarpinu.
11. október 2016
Áhyggjudúkkur á leið í kosningar
11. október 2016
Spurningum um Leiðréttinguna enn ósvarað
11. október 2016
Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki talað saman
11. október 2016
Frá undirritun kaupsamnings á Nova í síðustu viku.
Íslendingar ætla sér þriðjung í Nova
11. október 2016
Warren Buffett brást strax við ósönnum ummælum Trump
11. október 2016
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Lífeyrissjóðirnir fullnýttu ekki heimildir sínar til fjárfestinga
10. október 2016
Tekinn upp hanskinn fyrir MS
10. október 2016
Róttæk nálgun í heilbrigðismálum?
10. október 2016
Heilsugæsla ókeypis í Bretlandi og Danmörku
10. október 2016
Kanavarpið
Kanavarpið
Þetta er ekki brunaæfing: Er Donald Trump búinn að vera?
10. október 2016
Staðreyndir um misskiptingu gæða á Íslandi
10. október 2016
Sjö flokkar gætu náð inn á þing
10. október 2016
Gengið út frá að þinglok verði í þessari viku
10. október 2016
Lokaspretturinn með broti af því versta og því besta
Kappræður númer tvö af þremur fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, 8. nóvember, fóru fram í nótt. Útkoman var söguleg, svo ekki sé meira sagt.
10. október 2016
Öruggur sigur hjá Íslandi
9. október 2016