Einu frægasta fyrirhrunsmálinu lokið með klúðri
Hæstiréttur felldi í gær niður mál sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni í hinu svokallaða Sterling-máli vegna klúðurs. Saksóknari skilaði ekki greinargerð í tíma. Málið var mikið fréttamál og langan tíma hefur tekið að púsla saman brotum þess.
14. október 2016