Skjótt skipast veður í lofti
Danski Þjóðarflokkurinn er í vanda vegna Evrópusambandsstyrkja sem notaðir hafa verið í þágu flokksins, en eitt meginstef hans er að vera gagnrýninn á Evrópusambandið. Styrkirnir hafa nú verið endurgreiddir.
23. október 2016