Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Í kosningunum til Evrópuþingsins árið 2014 fékk fulltrúi Danska Þjóðarflokksins Morten Messerschmidt tæplega fimm hundruð þúsund atkvæði.
Skjótt skipast veður í lofti
Danski Þjóðarflokkurinn er í vanda vegna Evrópusambandsstyrkja sem notaðir hafa verið í þágu flokksins, en eitt meginstef hans er að vera gagnrýninn á Evrópusambandið. Styrkirnir hafa nú verið endurgreiddir.
23. október 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Hver á fótboltann?
23. október 2016
Það stefnir allt í Reykjavíkurstjórn
Píratar virðast ætla að verða sigurvegarar komandi kosninga og bæta meira við sig en Framsókn gerði 2013. Þrír rótgrónustu flokkarnir stefna allir í sögulegt afhroð. Það er Reykjavíkurstjórn í kortunum.
23. október 2016
Eigið fé Vísis neikvætt um 174 milljónir í lok árs í fyrra
Þrátt fyrir tæplega milljarð í rekstrarhagnað í fyrra þá var eigið fé útgerðarfélagsins Vísis neikvætt í lok árs. Staðan hefur batnað mikið milli ára.
23. október 2016
Willum Þór Þórsson mætti best allra þingmanna í atkvæðagreiðslur og tók oftast afstöðu á kjörtímabilinu.
Allt um mætingu þingmanna, afstöðu og það sem þeir töluðu um
23. október 2016
Fyrsta ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur eftir kosningarnar 2009 á Bessastöðum 10. maí 2009. Ríkisstjórnin breyttist ört á kjörtímabilinu, eða alls fimm sinnum.
Fimm afleikir vinstri stjórnarinnar
22. október 2016
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Stjórnarþingmaður kallar RÚV stjórnmálahreyfingu
22. október 2016
Við borgum heilu húsi meira
22. október 2016
Ballaðan af Nancy og Tonyu
Tvær skautadrottningar settu íþróttaheiminn á annan endann árið 1994. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í ótrúlegt einvígi Nancy og Tonyu á skautasvellinu og utan þess.
22. október 2016
Af hverju meirihlutastjórn?
22. október 2016
Ef þú ert að kvarta yfir fjölmiðlum, þá ertu líklega að tapa
22. október 2016
Ísland er ekki með hæstu vexti í heimi
Staðreyndavakt Kjarnans skoðar fullyrðingu Össurar Skarphéðinssonar um að á Íslandi séu hæstu vextir í heimi.
22. október 2016
Tölvuárásir á fjölmargar vinsælar vefsíður
Netárásir á fjölmargar þekktar vefsíður, sem sumar hverjar innheimta gjald af greiðslukortum, voru gerðar í gær. Yfirvöld í Bandaríkjunum verjast frétta en
22. október 2016
VG ætlar ekki í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum
22. október 2016
Vestmannaeyjar er draumasveitarfélagið
Sterk fjáhagsstaða Vestmannaeyja skilar þeim í efsta sætið í úttekt Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga í landinu.
21. október 2016
Nýjan gjaldmiðil, takk!
21. október 2016
Félag atvinnurekenda fær ekki fulltrúa í nefnd sem endurskoðar búvörusamninga
21. október 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tilgangsleysið með lögbanni á Deildu.net og Pirate Bay
21. október 2016
Harpa Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika
21. október 2016
Innlend stjórn á öllum aðgerðum lykilatriði
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hélt erindi um endurreisn íslensks efnahagslífs í London School of Economics.
21. október 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri.
Ekki með upplýsingar um að fleiri trúnaðarbrot hafi verið framin
Strangar reglur gilda í Seðlabankanum um meðferð trúnaðarupplýsinga. Bankinn hefur ekki upplýsingar um að fleiri lykilstarfsmenn en Sturla Pálsson hafi brotið trúnað. Hann vill takmarkað tjá sig um mál Sturlu.
21. október 2016
Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Lög um losun hafta taka gildi í dag
21. október 2016
Efnahagsgjá = Pólitísk gjá
Staðan í einstaka ríkjum Bandaríkjanna er afar misjöfn, bæði pólitískt og efnahagslega.
21. október 2016
Hannes Frímann Hrólfsson er forstjóri Virðingar.
Virðing reynir að kaupa stóran hlut í Kviku
21. október 2016
Guðmundur Ólafsson
Einkavæðing aftan frá
20. október 2016
Mótmælendur mótmæla olíuleiðslunni í Norður-Dakóta fyrir framan Hvíta húsið í Washington í september 2016.
Blaðamenn og kvikmyndastjörnur í klandri: lögregla stendur vörð um olíuleiðslu
Frægðarfólk hefur flykkt sér á bak við mótmælendur og fylgjendur þeirra í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. Þeir krefjast þess að landið verði virt og óttast að drykkjarvatn þeirra mengist þegar löng olíuleiðsla verður tekin í gagnið.
20. október 2016
Bréf til hugrakka frambjóðandans
20. október 2016
Til hvers eru stjórnmálamenn?
20. október 2016
Hismið
Hismið
Pizzupulsur og hin gleymda list að sýna fólki puttann
20. október 2016
Breytingar á fæðingarorlofi gagnast flestum mæðrum ekkert
42 prósent kvenna sem fara í fæðingarorlof eru með 300 þúsund krónur eða minna á mánuði. Nýlegar breytingar á reglum um Fæðingarorlofssjóð gagnast þeim ekkert. Ef tillögur starfshóps væru innleiddar fengju þær 100 prósent launa sinna í orlofi.
20. október 2016
Trúnaðarbrot lykilmanns í Seðlabankanum var fyrnt
Sturla Pálsson viðurkenndi við yfirheyrslur árið 2012 að hann hefði brotið trúnað. Samkvæmt lögum fyrnast slík brot á tveimur árum. Brot Sturlu var framið 2008 og fyrndist því árið 2010.
20. október 2016
Venjulegar ófreskjur
20. október 2016
Neyðarlán Kaupþings: Hvað gerðist, hvenær, hverjir tóku ákvörðun og hvert fóru peningarnir?
Nýjar upplýsingar hafa verið opinberaðar um símtal sem leiddi af sér 500 milljóna evra neyðarlán til Kaupþings. Enn eru upplýsingar um hver ákvað að veita lánið misvísandi og á huldi í hvað það fór.
20. október 2016
Trump gefur ekki upp hvort hann muni una niðurstöðunni
Hillary Clinton hefur styrkt stöðu sína verulega með eftir þrjá sjónvarpskappræðuþætti, en þeim síðasta lauk í nótt. Donald J. Trump hélt áfram fullyrðingaflumi sínum, sem að mati fjölmiðla í Bandaríkjunum er lítt tengdur veruleikanum.
20. október 2016
Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps
19. október 2016
Geir: Ábyrgðin var Seðlabankans
19. október 2016
Davíð taldi víst að neyðarlánið væri tapað
Endurrit úr frægu símtali milli Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde hefur verið birt. Davíð taldi víst að lánið myndi ekki endurgreiðast og að Geir hefði tekið ákvörðun um veitingu þess. Davíð skipti um síma til að símtalið yrði hljóðritað.
19. október 2016
Lykilmaður í Seðlabankanum braut trúnað um hrunhelgina
19. október 2016
Gryfja hinna skapandi greina
19. október 2016
Formaður búvörustarfshóps gekk úr skaftinu
Frestur til að skipa starfshóp um endurskoðun búvörusamninga rann út í gær, án þess að hópurinn hafi verið skipaður. Formaðurinn hætti við og því frestaðist skipan hópsins, segir ráðherra.
19. október 2016
Píratar og námsmenn
19. október 2016
41 til 48 prósent hækkun í miðborg og nágrenni
19. október 2016
Af hverju erum við ekki öll meira eins og Hannes Smárason?
19. október 2016
Vinstri græn eru meðal þeirra flokka sem þáðu engin framlög í fyrra.
Píratar, VG og Björt framtíð fengu engin framlög frá fyrirtækjum
19. október 2016
Kvikan
Kvikan
Of mikill stöðugleiki, skortur á hókus-pókus og greiðslur frá kröfuhöfum
19. október 2016
Lægstu vextir á óverðtryggðum lánum nú 5,9 prósent
19. október 2016
Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra sem ákærður er í Aurum-málinu.
Aðalmeðferð í Aurum-málinu hafin...aftur
Aðalmeðferð í Aurum málinu, þar sem fjórir menn eru ákærðir fyrir umboðssvik vegna sex milljarða króna lánveitingar, hófst í morgun í annað sinn. Hæstiréttur ógilti sýknudóm í fyrra vegna efa um óhlutdrægni dómara.
19. október 2016
Lilja skipaði aðstoðarmann sinn í stjórn Íslandsstofu
19. október 2016
Sjávarútvegsfyrirtæki áfram áberandi í styrkjum til ríkisstjórnarflokka
18. október 2016
Svindlað á þinginu
18. október 2016