Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Kanavarpið
Kanavarpið
Kanavarpið kafar ofan í kjörmannakortið
7. nóvember 2016
Stöðugleiki er teygjanlegt hugtak
7. nóvember 2016
Hinir miklu pólitísku leikir
Vinstri græn eru pólitískt sætasta stelpan á ballinu í stjórnarmyndunarviðræðum. Mikið er lagt upp úr því að sannfæra flokkinn um að hann eigi meira sameiginlegt með höfuðandstæðingi sínum en hann hafi áttað sig á, og óábyrgt sé að gera ekki málamiðlanir.
7. nóvember 2016
Hvar er spennan mest?
Forsetakosningar fara fram á morgun í Bandaríkjunum. Gríðarleg spenna er fyrir kosningunum, og flestar kannanir sýna jafna stöðu.
7. nóvember 2016
Krefjast þess að Sigmundur Davíð verði ráðherra
7. nóvember 2016
Tryllt stuð á Iceland Airwaves 2016
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í Reykjavík um helgina.
6. nóvember 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Í skugga Juventus
6. nóvember 2016
Ætlar að semja lög fyrir þau sem styrkja hann
6. nóvember 2016
Deyjandi (ó)siður
Dauðarefsingar eru á fallandi fæti í Bandaríkjunum
6. nóvember 2016
Ekki benda á mig og hver sagði hvað við hvern
6. nóvember 2016
Skýrsla um umfang skattaskjólseigna bíður framlagningar á Alþingi
6. nóvember 2016
Beinafundur varpar ljósi á 300 ára gamalt mannshvarf
Kristinn Haukur Guðnason skrifar um dularfullt mannshvarf og harðvítugar deildur kóngafólks, sem hafa komist aftur í sviðsljósið eftir beinafund.
5. nóvember 2016
Kolbrún Halldórsdóttir
Menningarstefna – Vegvísir stjórnvalda
5. nóvember 2016
Fasteignamat Hörpu lækkað verulega en verður samt áfrýjað
Þjóðskrá Íslands hefur birt nýtt fasteignamat fyrir Hörpu. Það er mun lægra en fyrra mat og gerir það að verkum að Harpa á inni háar fjárhæðir í ofgreidd fasteignagjöld. En stjórn hússins telur samt að matið fyrir 2017 sé of hátt. Og ætlar að áfrýja því.
5. nóvember 2016
Baráttan snýst nú um að fá fólk til að kjósa
Donald Trump og Hillary Clinton eyða lokasprettinum í kosningabaráttunni í að fá fólk til að kjósa. Mikil spenna ríkir en kosið verður 8. nóvember.
5. nóvember 2016
Félag Thule Investments átti hæsta boð í jörðina við Jökulsárlón
5. nóvember 2016
Sendu líka fjárkúgunarbréf til aðstoðarmanns Sigmundar Davíðs
5. nóvember 2016
Launahækkun ráðamanna „gjöreyðir sáttinni“
Trúnaðarmannaráð Rafiðnaðarsambands Íslands krefst þess að launahækkanir ráðamanna, ákvarðaðar af kjararáði, verði dregnar til baka.
4. nóvember 2016
Indriði H. Þorláksson
Óharmónísk kjaradeila
4. nóvember 2016
Jóhannes Rúnar hættur störfum fyrir Kaupþing
4. nóvember 2016
Tempo vex og dafnar
Fyrirtækið Tempo, dótturfélag Nýherja, hefur átt góðu gengi að fagna síðan það varð til árið 2009 hjá starfsfólki TM Software. Tekjur hafa aukist jafnt og þétt á þessu ári.
4. nóvember 2016
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Hugbúnaðarstríð Microsoft og Apple
4. nóvember 2016
Hagnaður sjávarútvegs 287 milljarðar á sjö árum
Sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafa upplifað fordæmalaust góðæri eftir hrun. Alls hafa fyrirtækin greitt eigendum sínum 54,3 milljarða í arð frá 2010, þar af 38,2 milljarða vegna áranna 2013-2015. Á sama tíma hafa veiðigjöld lækkað mikið.
4. nóvember 2016
Geirmundur sýknaður í SpKef-máli
4. nóvember 2016
Óhjákvæmileg vörusvik í loftinu
4. nóvember 2016
Segir engar hugmyndir um hann sem forsætisráðherra hafa verið viðraðar
4. nóvember 2016
Benedikt verði forsætisráðherra í breiðri stjórn
4. nóvember 2016
Á þriðja hundrað flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafi
Talið er að 4.220 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári.
4. nóvember 2016
Hatrið gæti unnið
3. nóvember 2016
Systur ákærðar í fjárkúgunarmáli gegn forsætisráðherra
3. nóvember 2016
Dóra Sif Tynes
Hvað þýðir Brexit?
3. nóvember 2016
Hismið
Hismið
Samfylkingin hefur aldrei borðað samloku með höndunum
3. nóvember 2016
Fleiri Íslendingar flytja burt en koma heim
3. nóvember 2016
Kvikan
Kvikan
Við nennum ekki heldur að tala um Sigmund Davíð
3. nóvember 2016
Engin útganga úr ESB án aðkomu þingsins
3. nóvember 2016
Opið bréf til forseta Íslands
3. nóvember 2016
Neita að upplýsa um hverjir fengu 885,4 milljónir
3. nóvember 2016
Oddný Harðardóttir var formaður Samfylkingarinnar í síðustu kosningum. Hún sagði af sér embætti í byrjun viku.
Kosningaósigrar kosta Samfylkingu og Framsókn tugi milljóna
Samfylkingin fékk 102 milljónir úr ríkissjóði árið 2010. Á næsta ári mun hún fá 19 milljónir. Framlög til Framsóknarflokksins munu rúmlega helmingast á milli ára. Það er dýrt að bíða afhroð í kosningum.
3. nóvember 2016
Segir hóp Framsóknarmanna hafa hvatt til útstrikana á sér
2. nóvember 2016
PJ Harvey á tónlistarhátíð í Sviss í júlí 2016.
Konan með eldmóðinn í röddinni – PJ Harvey stígur loks á svið á Íslandi
Söngkonan PJ Harvey var rétt rúmlega tvítug þegar hún skaust upp á stjörnuhimininn fyrir afgerandi rödd og hráa túlkun með plötunni sinni Dry. Kjarninn fór yfir feril hennar og sögu.
2. nóvember 2016
Árni B. Helgason
Ráði frjáls markaður veiðiheimildum – eða fákeppni?
2. nóvember 2016
Viðreisn og Björt framtíð reyna að stilla Sjálfstæðisflokki upp við vegg
Bjarni Benediktsson reynir nú að mynda ríkisstjórn með Viðreisn og Bjartri framtíð. Litlar líkur eru á því að aðrir flokkar bætist við þá ríkisstjórn, þrátt fyrir vilja Sjálfstæðisflokksins þar um. Vinstri græn bíða róleg á hliðarlínunni eftir tækifæri ti
2. nóvember 2016
Guðni vill ekki launahækkun og mun ekki þiggja hana
2. nóvember 2016
Ræðir við alla formenn flokka
2. nóvember 2016
Bjarni fær stjórnarmyndunarumboð
2. nóvember 2016
Bilið milli Hillary og Trump minnkar
Bilið á milli Hillary Clinton og Donald Trump hefur minnkað töluvert á undanförnum vikum.
2. nóvember 2016
Bjarni boðaður á Bessastaði
2. nóvember 2016
Erla Súsanna Þórisdóttir
Aðgerðir strax
2. nóvember 2016
Niðurskurður eftir hrun til vegamála var 90 prósent frá meðaltalinu 2002 til 2007. Á sama tíma hefur notendum vegakerfisins fjölgað gríðarlega með auknum ferðamannafjölda.
Uppsöfnuð fjárfestingaþörf í innviðum 230 milljarðar
2. nóvember 2016
18% strikuðu Sigmund Davíð út
1. nóvember 2016