Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki lögfestingu jafnlaunavottunar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, segir að jafnréttismálið um jafnlaunavottun hafi ekki hlotið mikinn hljómgrunn í viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn frekar en sjávarútvegsmál.
16. nóvember 2016