Nýjast í Kjarnanum Fréttaskýringar
Fyrsta verk að afturkalla hækkunina
17. nóvember 2016
Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, var á meðal þeirra sem keyptu hlut Landsbankans í fyrirtækinu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, bar ábyrgð á sölunni.
Unnu verðmat eftir að hafa reynt að selja hlut sinn í Borgun
17. nóvember 2016
Katrín fundar fyrst með Samfylkingu og síðast með Sjálfstæðisflokki
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, fundar með formönnum stjórnmálaflokkanna á morgun.
16. nóvember 2016
Þungt hljóð í kennurum
Útlit er fyrir erfiða kjaradeilu milli kennara og sveitarfélaga.
16. nóvember 2016
Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki lögfestingu jafnlaunavottunar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar, segir að jafnréttismálið um jafnlaunavottun hafi ekki hlotið mikinn hljómgrunn í viðræðum við Sjálfstæðisflokkinn frekar en sjávarútvegsmál.
16. nóvember 2016
Kvikan
Kvikan
Vinstri græn þurfa að velja milli jarðsprengjusvæðis og svipuganga
16. nóvember 2016
Katrín talar við alla en vill fjölflokkastjórn
16. nóvember 2016
Guðni veitti Katrínu umboð
16. nóvember 2016
Sérfræðingur í loftslagsmálum telur Trump ekki geta fellt Parísarsáttmálann
16. nóvember 2016
Hlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna lækkað um tíu milljarða
Markaðsvirði Icelandair Group hefur lækkað um 73 milljarða á hálfu ári. Stærstu hluthafarnir eru lífeyrissjóðir landsmanna.
16. nóvember 2016
Ruglið í fréttastraumi Facebook veldur titringi
Mark Zuckerberg segir unnið að umbótum, en hann segir að það þurfi að fara varlega. Facebook hafi það mikil áhrif.
16. nóvember 2016
Stýrivextir óbreyttir í 5,25%
16. nóvember 2016
Gleymdu líklega að spyrja forsvarsmenn Borgunar
16. nóvember 2016
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar strandaði á sjávarútvegsmálum
Andstaða gegn uppboði á aflaheimildum og þjóðaratkvæði um Evrópusambandið varð til þess að stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks og frjálslyndu miðjuflokkanna var slitið. Nú verður reynt að mynda ríkisstjórn frá miðju til vinstri.
15. nóvember 2016
BJarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ekki með viðmælendur í augnablikinu til að mynda ríkisstjórn
15. nóvember 2016
Guðmundur Ólafsson
Árásin á Bifröst – Illur hugur ráðamanna
15. nóvember 2016
Katrín hefur verið boðuð á Bessastaði
15. nóvember 2016
Þjóðaratkvæði um ESB og umbætur í kvótakerfi of stór biti
15. nóvember 2016
Bjarni og Guðni funda á Bessastöðum
15. nóvember 2016
Bjarni stöðvaði viðræðurnar en er ekki búinn að skila umboðinu
15. nóvember 2016
Búið að slíta stjórnarmyndunarviðræðum
15. nóvember 2016
Sótt að Trump vegna ráðningar Bannon
Stephen Bannon er verulega umdeildur maður sem fær bráðum skrifstofu í Hvíta húsinu og mikil völd. Hann hefur undanfarin ár stýrt Breitbart News, sem hefur verið lýst sem miðli fyrir þá sem þykir Fox News of kurteis og hófsamur fjölmiðill.
15. nóvember 2016
Skeljungur á markað í desember
15. nóvember 2016
Borgirnar verja sig
15. nóvember 2016
Segir stjórnmálaflokka verða að þora að ræða innflytjendamál
15. nóvember 2016
Spjótin beinast að Facebook
Stjórnendur Facebook eru sagðir hafa rætt það sína á milli hvort Facebook hafi átt þátt í því að Trump sigraði í kosningunum.
14. nóvember 2016
Árni B. Helgason
Kjarni málsins – fákeppni sleggjudómara?
14. nóvember 2016
Stjórn Lindarhvols gerir athugasemdir við fréttaflutning
14. nóvember 2016
Systurnar játa að hluta
14. nóvember 2016
Chelsea Manning hét Bradley áður en hún breytti opinberlega um kyn.
Manning biður Obama um að stytta dóminn
Chelsea Manning hefur setið í fangelsi í rúmlega sex ár eftir að hafa lekið gögnum úr hernum til Wikileaks árið 2010.
14. nóvember 2016
Sigurður Einarsson sakar Bjarna um tvískinnung
14. nóvember 2016
Það verður að gera handsprengjuna óvirka
14. nóvember 2016
Indriði Þorláksson
Velferð og ríkisfjármál
14. nóvember 2016
Páll Valur Björnsson, fyrrverandi þingmaður Bjartar framtíðar.
Telur Bjartra framtíð eiga „enga samleið“ með Sjálfstæðisflokknum
14. nóvember 2016
Bjarni tilbúinn í breytt vinnulag á Alþingi
13. nóvember 2016
Leonardo DiCaprio útskýrir loftslagsmál á mannamáli
Hollywood-leikarinn Leonardo DiCaprio hefur verið ötull talsmaður þess að mannkynið þurfi að bregðast við loftslagsbreytingum. Hér hans nýjasta framlag; heimildamyndin Before the Flood.
13. nóvember 2016
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
46 skattaundanskotum vísað til saksóknara
13. nóvember 2016
Donald Trump var í viðtali við 60 mínútur. Það er fyrsta sjónvarpsviðtalið sem hann gefur eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
Vísar 2 til 3 milljónum úr landi um leið og hann tekur við embætti
13. nóvember 2016
Karolina fund: Tönnin hans Luca
13. nóvember 2016
Fólk flúði út á götur eftir að skjálftinn reið yfir.
Nýsjálendingar flýja upp í hæðir undan flóðbylgju
Stór jarðskjálfti, 7,5 að stærð, skók Nýja Sjáland.
13. nóvember 2016
Donald Trump hefur viðrað umdeildar skoðanir um nánast allt. Svo birtist hann, nýkjörinn forseti, og flutti jarðbundna ræðu.
Snérist Donald Trump á punktinum?
Donald Trump hefur hegðað sér allt öðruvísi eftir að hann náði kjöri á þriðjudaginn en í kosningabaráttunni. Hefur þessi ofstækiskall blíðari mann að geyma?
13. nóvember 2016
Lögleiðing kannabis er hráki á gröf blómabarnsins
Í nýliðnum kosningum í Bandaríkjunum kusu íbúar Kaliforníu um hvort lögleiða ætti kannabis í ríkinu. Hvaða áhrif mun þetta hafa?
13. nóvember 2016
Sparkvarpið
Sparkvarpið
Aðeins um hollenskan fótbolta og Feyenoord
13. nóvember 2016
Vantar þig myntsláttu- eða seðlaprentvél?
Danski seðlabankinn ætlar að selja peningaprentvélarnar sínar. Borgþór Arngrímsson, fréttaritari Kjarnans í Danmörku, kynnti sér málið.
13. nóvember 2016
Úr bás Indlands á loftslagsráðstefnunni COP22 í Marokkó.
Topp fimm árin
Árin 2011-2015 voru fimm hlýjustu ár í sögunni. Árin fimm þar á undan eru næst hlýjustu fimm ár í sögunni. Allar líkur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta allra tíma.
12. nóvember 2016
Marcelo Brozovic og Kári Árnason berjast um boltann í leiknum. Brozovic skoraði bæði mörkin í leiknum.
Ísland tapaði fyrir Króatíu í Sagreb
Króatar komu sér enn betur fyrir á toppi I-riðils í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta eftir sigur á Íslandi í Sagreb í kvöld.
12. nóvember 2016
Faðir nútíma hryllings dó í fátækt
Þvílíkur hryllingur, myndi einhver segja. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur kafaði ofan í mikil áhrif H.P. Lovecraft.
12. nóvember 2016
Austræna ástarsagan sem sigraði Evrópu
Hafliði Sævarsson kynnti sér söguna um Fiðrildamaddömuna.
12. nóvember 2016
Svandís Svavarsdóttir hefur verið þingmaður síðan 2009.
„Bráðabirgðaþing“ fjalli um fjárlög
12. nóvember 2016
Gylfi Magnússon dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra.
Ísland í tossabekknum þegar kemur að samkeppnishæfni
Ísland þarf að laða að meiri beina erlenda fjárfestingu. Það eru sýnilegir veikleikar í þeim aðstæðum sem við bjóðum fjárfestum upp á en sóknarfæri til staðar við að laga þá. Þetta segir Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi ráðherra.
12. nóvember 2016