Erdogan hótar að opna upp á gátt landamærin inn til Evrópu
Forseti Tyrklands hótaði í dag að opna landamærin inn til Evrópu og hleypa þangað straumi flóttamanna. Um 2,5 milljónir flóttamanna eru í Tyrklandi.
25. nóvember 2016